Leikjavísir

GameTíví spilar Detroit: Become Human

Samúel Karl Ólason skrifar
Tryggvi spilaði sem hún Kara og fór mikill tími í að taka til á heimili eiganda Köru.
Tryggvi spilaði sem hún Kara og fór mikill tími í að taka til á heimili eiganda Köru.

Strákarnir í GameTíví tóku sig til á dögunum og spiluðu leikinn Detroit: Become Human. Þar setja spilarar sig í spor háþróaðra vélmenna sem sinna hinum ýmsu störfum fyrir manninn. Tryggvi spilaði sem hún Kara og fór mikill tími í að taka til á heimili eiganda Köru.

DBH er úr smiðju framleiðenda Heavy Rain og Beyond Two Souls og eru fjölmargir mögulegir endar á leiknum.

Sjá einnig: Stafræn kvikmynd þar sem hver ákvörðun skiptir máli

Það verður að segjast að Tryggvi virðist skemmtilega góður í því að taka til.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.