Félag atvinnurekenda sendir ráðherra rangar upplýsingar Sunna Gunnars Marteinsdóttir skrifar 14. maí 2018 09:45 Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félag atvinnurekenda sendi bréf í vikunni á heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra vegna tillagna um að beita efnahagslegum hvötum í lýðheilsuskyni þar sem voru meðal annars tillögur um sykurskatt. Fer Ólafur með rangfærslur í bréfinu sem skylt er að leiðrétta, sérstaklega í ljósi fréttaflutnings af málinu sem fór víða. Segir í bréfinu meðal annars „Þannig eru u.þ.b. 33 grömm af sykri í 330 ml dós af algengum gosdrykk, en 44 grömm í dós af Hrísmjólk frá Mjólkursamsölunni.“ Þetta er rangt. Hrísmjólk, sem er greinilega merkt sem eftirréttur til upplýsinga fyrir neytendur, inniheldur 32 gr af sykurtegundum. Þar af er hluti þess náttúrulegur sykur í mjólkinni svo að í réttinum og sósunni sem fylgir með er í raun 26 gr af sykri í hverri dós. Mistökin sem Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri gerir í sínum útreikningi er að segja að öll kolvetni í vörunni séu sykur. Svo er ekki enda hrísgrjón eitt af mikilvægri innihaldsefnum í Hrísmjólkinni.Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja Þegar horft er á framleiðslu Mjólkursamsölunnar fer um 92% af allri mjólk í vörur án viðbætts sykurs eða sætuefna. Tæplega 15 þúsund tonn af sykri voru flutt inn árið 2016 skv. Hagstofunni og var ekkert af þeim sykurinnflutningi á vegum MS. Mjólkursamsalan hefur hefur minnkað sykur í vörum sínum, í einstökum vörum um allt að 30% frá árinu 2012 en auk þess skilgreint vörur sem eftirrétti þar sem á við til að gera neytendum auðveldara að velja vörur við hæfi. Er á stefnu fyrirtækisins að gera enn betur í þeim efnum í nánustu framtíð og höfum við sett okkur markmið í þeim efnum. Mjólkursamsalan veit að það að hjálpa neytendum að taka upplýstar og góðar ákvarðanir kemur öllum til góða. Rannsóknir embættis landlæknis og rannsóknarstofu í næringarfræðum við HÍ og Landsspítala eru þar mikilvægar stofnanir í því samhengi. Dæmi um þetta eru rannsóknir á að D-vítamínneysla landsmanna er talsvert undir ráðleggingum og er D-vítamínneysla ungmenna sérstaklega lág. Því hóf Mjólkursamsalan árið 2012 sölu á D-vítamín bættri mjólk sem var gert samkvæmt ráðleggingum Embættis landlæknis og rannsóknarstofu í næringarfræðum við HÍ og Landsspítala. Er þetta dæmi um samvinnu opinbera aðila og einkaaðila sem skilar ávinningi fyrir samfélagið. Það að hagsmunasamtök eins og Félag atvinnurekenda taki eina vöru frá fyrirtæki í rökstuðningi sínum og nafngreini sérstaklega er samtökunum og aðildarfélögum þess ekki til framdráttar hvað þá að fara með rangfærslur í því samhengi. Mjólkursamsalan mun því senda leiðréttingu til beggja ráðherra.Höfundur er verkefnisstjóri í upplýsinga-og fræðslumálum hjá MS. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson Skoðun Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon Skoðun Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Loftslagsmál á tímamótum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Grundvallaratriði að auka lóðaframboð Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon skrifar Skoðun Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þakklæti og árangur, uppbygging og samstarf Jóhanna Ýr Johannsdóttir skrifar Skoðun Hver vakir yfir þínum hagsmunum sem fasteignaeiganda? Ívar Halldórsson skrifar Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Karl Gauti Hjaltason skrifar Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson skrifar Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Allir eru að gera það gott…. Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Að taka á móti börnum á forsendum þeirra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldislaust ævikvöld Gestur Pálsson skrifar Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Sjá meira
Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félag atvinnurekenda sendi bréf í vikunni á heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra vegna tillagna um að beita efnahagslegum hvötum í lýðheilsuskyni þar sem voru meðal annars tillögur um sykurskatt. Fer Ólafur með rangfærslur í bréfinu sem skylt er að leiðrétta, sérstaklega í ljósi fréttaflutnings af málinu sem fór víða. Segir í bréfinu meðal annars „Þannig eru u.þ.b. 33 grömm af sykri í 330 ml dós af algengum gosdrykk, en 44 grömm í dós af Hrísmjólk frá Mjólkursamsölunni.“ Þetta er rangt. Hrísmjólk, sem er greinilega merkt sem eftirréttur til upplýsinga fyrir neytendur, inniheldur 32 gr af sykurtegundum. Þar af er hluti þess náttúrulegur sykur í mjólkinni svo að í réttinum og sósunni sem fylgir með er í raun 26 gr af sykri í hverri dós. Mistökin sem Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri gerir í sínum útreikningi er að segja að öll kolvetni í vörunni séu sykur. Svo er ekki enda hrísgrjón eitt af mikilvægri innihaldsefnum í Hrísmjólkinni.Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja Þegar horft er á framleiðslu Mjólkursamsölunnar fer um 92% af allri mjólk í vörur án viðbætts sykurs eða sætuefna. Tæplega 15 þúsund tonn af sykri voru flutt inn árið 2016 skv. Hagstofunni og var ekkert af þeim sykurinnflutningi á vegum MS. Mjólkursamsalan hefur hefur minnkað sykur í vörum sínum, í einstökum vörum um allt að 30% frá árinu 2012 en auk þess skilgreint vörur sem eftirrétti þar sem á við til að gera neytendum auðveldara að velja vörur við hæfi. Er á stefnu fyrirtækisins að gera enn betur í þeim efnum í nánustu framtíð og höfum við sett okkur markmið í þeim efnum. Mjólkursamsalan veit að það að hjálpa neytendum að taka upplýstar og góðar ákvarðanir kemur öllum til góða. Rannsóknir embættis landlæknis og rannsóknarstofu í næringarfræðum við HÍ og Landsspítala eru þar mikilvægar stofnanir í því samhengi. Dæmi um þetta eru rannsóknir á að D-vítamínneysla landsmanna er talsvert undir ráðleggingum og er D-vítamínneysla ungmenna sérstaklega lág. Því hóf Mjólkursamsalan árið 2012 sölu á D-vítamín bættri mjólk sem var gert samkvæmt ráðleggingum Embættis landlæknis og rannsóknarstofu í næringarfræðum við HÍ og Landsspítala. Er þetta dæmi um samvinnu opinbera aðila og einkaaðila sem skilar ávinningi fyrir samfélagið. Það að hagsmunasamtök eins og Félag atvinnurekenda taki eina vöru frá fyrirtæki í rökstuðningi sínum og nafngreini sérstaklega er samtökunum og aðildarfélögum þess ekki til framdráttar hvað þá að fara með rangfærslur í því samhengi. Mjólkursamsalan mun því senda leiðréttingu til beggja ráðherra.Höfundur er verkefnisstjóri í upplýsinga-og fræðslumálum hjá MS.
Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun
Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson Skoðun
Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar
Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar
Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar
Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun
Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson Skoðun