Gott samfélag fyrir okkur öll Nazanin Askari skrifar 15. maí 2018 09:51 Nazanin Askari heiti ég og er þriðja sæti hjá Kvennahreyfingunni. Í upprunalandi mínu mæta femínistar stöðugu mótlæti. Femínistar þar þurfa ekki bara að réttlæta skoðanir sínar eða vera óvinsælir meðal fólks sem er á móti femínisma. Í heimalandi mínu var ég handtekin og sett í fengelsi fyrir pólítíska og femínista aktívista þegar ég var 22 ára stúdent. Í dag er ég á Íslandi sem er draumaland femínista um allan heim. Því miður er samt mjög langt í land hér líka. Ég hef verið áreitt kynferðislega án þess að nokkuð yrði að gert. Ég er skömmuð fyrir að tala ekki fullkomna íslensku og að vera innflytjandi á leigumarkaði er eiginlega alveg ómögulegt. Hindranir flóttakvenna eru endalausar um allan heim, líka hér á Íslandi. Því þurfum við að breyta. Öruggt samfélag er samfélag sem greiðir fólki sanngjörn laun, þar sem fólk getur verið öruggt í vinnunni og þar sem fólk getur fundið sér öruggt húsaskjól, líka á leigumarkaði. Í öruggu samfélagi fá öll börn góða menntun, og þar þurfa foreldrar ekki að hafa áhyggjur af dagvistun. Í öruggu samfélagi er dagvistun í boði utan hefðbundins dagvinnutíma, enda tekið mið af einstæðum foreldrum og vaktavinnufólki. Öruggt samfélag er lifandi og skapandi. Málefni kvenna eru málefni samfélagsins alls. Við verðum að hætta að hætta að mismuna eftir kyni og við verðum að hætta að flokka fólk eftir kyni. Við þurfum að standa saman og stuðla að frelsi okkar allra og komandi kyslóða. Við getum skapað heilbrigt samfélag jafnréttis með því að vinna saman og standa saman. Það ætlum við í Kvennahreyfingunni að gera. Við viljum gott og aðgengilegt samfélag fyrir konur alls staðar að og fólk almennt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2018 Mest lesið Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson Skoðun Samfylking og Reykjavík til sigurs Pétur Marteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samfylking og Reykjavík til sigurs Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hugmyndin fyrir brandara – hakakró! Maciej Szott skrifar Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun Dóra Björt er ljúfur nagli Eydís Sara Óskarsdóttir skrifar Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar Skoðun Steinunn GG hefur það sem mestu skiptir Sverrir Þórisson skrifar Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason skrifar Skoðun Framtíð íslenskunnar í alþjóðlegan heimi Alaina Bush skrifar Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun 4% – varúðarviðmið sem byggist á vísindum Lísa Anne Libungan skrifar Skoðun Tölum Breiðholtið upp Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Sjá meira
Nazanin Askari heiti ég og er þriðja sæti hjá Kvennahreyfingunni. Í upprunalandi mínu mæta femínistar stöðugu mótlæti. Femínistar þar þurfa ekki bara að réttlæta skoðanir sínar eða vera óvinsælir meðal fólks sem er á móti femínisma. Í heimalandi mínu var ég handtekin og sett í fengelsi fyrir pólítíska og femínista aktívista þegar ég var 22 ára stúdent. Í dag er ég á Íslandi sem er draumaland femínista um allan heim. Því miður er samt mjög langt í land hér líka. Ég hef verið áreitt kynferðislega án þess að nokkuð yrði að gert. Ég er skömmuð fyrir að tala ekki fullkomna íslensku og að vera innflytjandi á leigumarkaði er eiginlega alveg ómögulegt. Hindranir flóttakvenna eru endalausar um allan heim, líka hér á Íslandi. Því þurfum við að breyta. Öruggt samfélag er samfélag sem greiðir fólki sanngjörn laun, þar sem fólk getur verið öruggt í vinnunni og þar sem fólk getur fundið sér öruggt húsaskjól, líka á leigumarkaði. Í öruggu samfélagi fá öll börn góða menntun, og þar þurfa foreldrar ekki að hafa áhyggjur af dagvistun. Í öruggu samfélagi er dagvistun í boði utan hefðbundins dagvinnutíma, enda tekið mið af einstæðum foreldrum og vaktavinnufólki. Öruggt samfélag er lifandi og skapandi. Málefni kvenna eru málefni samfélagsins alls. Við verðum að hætta að hætta að mismuna eftir kyni og við verðum að hætta að flokka fólk eftir kyni. Við þurfum að standa saman og stuðla að frelsi okkar allra og komandi kyslóða. Við getum skapað heilbrigt samfélag jafnréttis með því að vinna saman og standa saman. Það ætlum við í Kvennahreyfingunni að gera. Við viljum gott og aðgengilegt samfélag fyrir konur alls staðar að og fólk almennt.
Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar