Arion verði fyrsti íslenski bankinn á Nasdaq frá hruni Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 17. maí 2018 12:16 Útboðið hefur verið í undirbúningi í nokkurn tíma og miðar meðal annars að dreifingu eignarhalds innlendra og erlendra fjárfesta Vísir/stefán Arion banki hyggst efna til frumútboðs á hlutabréfum í bankanum auk þess sem ætlunin er að skrá hlutabréfin í kauphöllum á Íslandi og Svíþjóð. Stjórnendur bankans segjast sannfærðir um að nú sé rétti tíminn til að taka næsta skref í þróun fyrirtækisins. Samkvæmt tilkynningu sem Arion banki sendi frá sér í morgun er stefnt að því að skráning hlutabréfa í bankanum fari fram hjá Nasdaq í Reykjavík og Stokkhólmi á fyrri hluta ársins. Það er að því gefnu að lagaskilyrði séu uppfyllt og markaðsaðstæður leyfi. Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, segir að þetta hafi átt sér nokkurn aðdraganda. „Bankinn hefur náttúrulega verið að vinna að þessu um nokkuð skeið,“ segir Höskuldur. „Það er ljóst að það hafa staðið fyrir dyrum breytingar á eignarhaldi bankans og ákveðin skref hafa verið tekin á undanförnu ári. Við höfum verið að stefna að alþjóðlegri skráningu bankans.“ Hann segir að Svíþjóð sé góður valkostur í þessu samhengi. „Við höfum haft þá sýn að það væri æskilegt að bankinn væri í dreifðu eignarhaldi innlendra og erlendra fjárfesta,“ segir Höskuldur. „Við höfum skoðað valkosti í þeim efnum og fljótlega hverfðist þetta um skandinavískar kauphallir. Niðurstaðan varð síðan að stefna á skráningu í sænku kauphöllina sem við teljum að henti vel okkar banka.“ Sem fyrr segir er skráningin háð ákveðnum lagaskilyrðum. „Nú er auðvitað búin að eiga sér stað mikil og ítarleg undirbúningsvinna með öllum sem að þessu koma; eftirlitsaðilum kauphallanna í Stokkhólmi og á Íslandi,“ segir Höskuldur. „Út af reglum sem gilda um svona almenn útboð get ég ekki sagt mikið um okkar ferli. Almennt er þetta þó þannig að það kemur skráningarlýsing nokkrum vikum eftir formlega tilkynningu eins og þá sem við erum nú búin að gefa út.“ Arion banki verður fyrsti íslenski bankinn til að vera skráður á aðalmarkaði Nasdaq frá hruninu 2008. Tengdar fréttir Gengið frá samkomulagi um forkaupsréttinn Samkomulag um endurskoðun á umræddum forkaupsrétti náðist um síðustu helgi. 10. maí 2018 14:30 Arion banki á markað á næstu vikum Arion banki hyggst efna til frumútboðs á hlutabréfum í bankanum auk þess sem ætlunin er að skrá hlutabréf í bankanum í kauphöll á Íslandi og í Svíþjóð. 17. maí 2018 07:33 Starfsfólk Arion banka fær hlutabréf í bankanum fari hann á markað Fari Arion banki á markað á árinu mun starfsfólk hans fá hlutabréf í bankanum, en um 850 manns starfa hjá bankanum. 9. maí 2018 17:47 Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira
Arion banki hyggst efna til frumútboðs á hlutabréfum í bankanum auk þess sem ætlunin er að skrá hlutabréfin í kauphöllum á Íslandi og Svíþjóð. Stjórnendur bankans segjast sannfærðir um að nú sé rétti tíminn til að taka næsta skref í þróun fyrirtækisins. Samkvæmt tilkynningu sem Arion banki sendi frá sér í morgun er stefnt að því að skráning hlutabréfa í bankanum fari fram hjá Nasdaq í Reykjavík og Stokkhólmi á fyrri hluta ársins. Það er að því gefnu að lagaskilyrði séu uppfyllt og markaðsaðstæður leyfi. Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, segir að þetta hafi átt sér nokkurn aðdraganda. „Bankinn hefur náttúrulega verið að vinna að þessu um nokkuð skeið,“ segir Höskuldur. „Það er ljóst að það hafa staðið fyrir dyrum breytingar á eignarhaldi bankans og ákveðin skref hafa verið tekin á undanförnu ári. Við höfum verið að stefna að alþjóðlegri skráningu bankans.“ Hann segir að Svíþjóð sé góður valkostur í þessu samhengi. „Við höfum haft þá sýn að það væri æskilegt að bankinn væri í dreifðu eignarhaldi innlendra og erlendra fjárfesta,“ segir Höskuldur. „Við höfum skoðað valkosti í þeim efnum og fljótlega hverfðist þetta um skandinavískar kauphallir. Niðurstaðan varð síðan að stefna á skráningu í sænku kauphöllina sem við teljum að henti vel okkar banka.“ Sem fyrr segir er skráningin háð ákveðnum lagaskilyrðum. „Nú er auðvitað búin að eiga sér stað mikil og ítarleg undirbúningsvinna með öllum sem að þessu koma; eftirlitsaðilum kauphallanna í Stokkhólmi og á Íslandi,“ segir Höskuldur. „Út af reglum sem gilda um svona almenn útboð get ég ekki sagt mikið um okkar ferli. Almennt er þetta þó þannig að það kemur skráningarlýsing nokkrum vikum eftir formlega tilkynningu eins og þá sem við erum nú búin að gefa út.“ Arion banki verður fyrsti íslenski bankinn til að vera skráður á aðalmarkaði Nasdaq frá hruninu 2008.
Tengdar fréttir Gengið frá samkomulagi um forkaupsréttinn Samkomulag um endurskoðun á umræddum forkaupsrétti náðist um síðustu helgi. 10. maí 2018 14:30 Arion banki á markað á næstu vikum Arion banki hyggst efna til frumútboðs á hlutabréfum í bankanum auk þess sem ætlunin er að skrá hlutabréf í bankanum í kauphöll á Íslandi og í Svíþjóð. 17. maí 2018 07:33 Starfsfólk Arion banka fær hlutabréf í bankanum fari hann á markað Fari Arion banki á markað á árinu mun starfsfólk hans fá hlutabréf í bankanum, en um 850 manns starfa hjá bankanum. 9. maí 2018 17:47 Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira
Gengið frá samkomulagi um forkaupsréttinn Samkomulag um endurskoðun á umræddum forkaupsrétti náðist um síðustu helgi. 10. maí 2018 14:30
Arion banki á markað á næstu vikum Arion banki hyggst efna til frumútboðs á hlutabréfum í bankanum auk þess sem ætlunin er að skrá hlutabréf í bankanum í kauphöll á Íslandi og í Svíþjóð. 17. maí 2018 07:33
Starfsfólk Arion banka fær hlutabréf í bankanum fari hann á markað Fari Arion banki á markað á árinu mun starfsfólk hans fá hlutabréf í bankanum, en um 850 manns starfa hjá bankanum. 9. maí 2018 17:47