Raunhæfar og skynsamar lausnir Ingvar Mar Jónsson skrifar 6. maí 2018 15:50 UmferðarmálReykvíkingar og þá sérstaklega þeir sem búa í úthverfum eru að eyða miklum tíma í bílum sínum til að komast til og frá vinnu. Tími fólks er verðmætur og samfélagið er að tapa milljörðum á þessum umferðarteppum. Uppbygging innviða er dýr. Í gegnum tíðina hefur verið fjárfest fyrir hundruði milljarða í gatankerfi Reykjavíkur. Fjárfesting í Borgarlínu er mjög dýr og áhættusöm. Nú er talað um 70 milljarða króna fjárfestingu en hún gæti hæglega endað í yfir 100 milljörðum. Samkvæmt rannsóknum Þórðar Víkings Friðgeirssonar lektors við Háskólann í Reykjavík fara opinberar framkvæmdir að meðaltali 45% fram úr kostnaðaráætlun. Það er óvíst að dýr fjárfesting í Borgarlínunni muni skila tilætluðum árangri og þá sitja Reykvíkingar uppi með óafturkræfan kostnað.https://nyrspitali.com/index.php?option=com_content&view=article&id=83:storverkefni-fara-fram-ur-aaetlun&catid=30&Itemid=190Skynsama leiðin í samgöngumálum er að nýta þá innviði sem þegar eru til staðar með hagkvæmari hætti. T.d. með því að hafa frítt í strætó og greiða samgöngustyrki til háskólanema gegn því að þeir noti vistvæna samgöngumáta, sem er að ganga, hjóla eða taka strætó. Þannig myndi nýting á strætó aukast sem svo gerði það að verkum að færri bílar yrðu á götunum. Þetta mun leiða til minni umferðartafa og meiri lífsgæða fyrir Reykvíkinga og þá sérstaklega þá sem búa í úthverfum. MenntunUnga kynslóðin er dýrmæt. Það er lykilatriði að grunnskólar borgararinnar undirbúi börnin okkar fyrir þá tæknibyltingu sem framundan er, þar sem stór hluti af þeim störfum sem eru til núna verða farin á næstu áratugum. Það er óásættanlegt að einn þriðji hluti 15 ára drengja geti ekki lesið sér til gagns. Góðir kennarar eru lykillinn að góðu menntakerfi. Um helmingur allra kennaramenntaðra er ekki að vinna við kennslu og það er fyrirsjáanlegur kennaraskortur á næstu árum. Við verðum að snúa þessari þróun við með því að greiða kennurum hærri laun og veita þeim meira sjálfstæði til þess að móta og þróa sín störf. Það hefur verið gert í Finnlandi með góðum áragri en þar njóta kennarar mikillar virðingar í samfélaginu. https://www.ruv.is/frett/30-prosent-geta-ekki-lesid-ser-til-gagnsFlugvöllurinnHagkerfi okkar Íslendinga byggir mjög á flugstarfsemi og ferðamönnum. Að hafa tvo flugvelli á suður- eða suðvesturlandi er nauðsynlegt vegna öryggis fyrir flugsamgöngukerfi Íslands. Það kostar hundruði milljarða króna að reisa nýjan flugvöll í Hvassahrauni. Hver á að fjármagna það? Hvaðan eiga iðnaðarmennirnir að koma? Hvernig eigum við að byggja íbúðir fyrir unga fólkið ef stór hluti iðnaðarmanna er við vinnu í Hassahrauni? Reykjavíkurflugvöllur stendur í mýri og þar er djúpt niður á klöpp. Ef við viljum byggja ódýrar íbúðir fyrir unga fólkið, þá eru margir staðir betur til þess fallnir en Vatnsmýrin. Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri og oddviti Framsóknar í borgarstjórnarkosningum 2018 Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
UmferðarmálReykvíkingar og þá sérstaklega þeir sem búa í úthverfum eru að eyða miklum tíma í bílum sínum til að komast til og frá vinnu. Tími fólks er verðmætur og samfélagið er að tapa milljörðum á þessum umferðarteppum. Uppbygging innviða er dýr. Í gegnum tíðina hefur verið fjárfest fyrir hundruði milljarða í gatankerfi Reykjavíkur. Fjárfesting í Borgarlínu er mjög dýr og áhættusöm. Nú er talað um 70 milljarða króna fjárfestingu en hún gæti hæglega endað í yfir 100 milljörðum. Samkvæmt rannsóknum Þórðar Víkings Friðgeirssonar lektors við Háskólann í Reykjavík fara opinberar framkvæmdir að meðaltali 45% fram úr kostnaðaráætlun. Það er óvíst að dýr fjárfesting í Borgarlínunni muni skila tilætluðum árangri og þá sitja Reykvíkingar uppi með óafturkræfan kostnað.https://nyrspitali.com/index.php?option=com_content&view=article&id=83:storverkefni-fara-fram-ur-aaetlun&catid=30&Itemid=190Skynsama leiðin í samgöngumálum er að nýta þá innviði sem þegar eru til staðar með hagkvæmari hætti. T.d. með því að hafa frítt í strætó og greiða samgöngustyrki til háskólanema gegn því að þeir noti vistvæna samgöngumáta, sem er að ganga, hjóla eða taka strætó. Þannig myndi nýting á strætó aukast sem svo gerði það að verkum að færri bílar yrðu á götunum. Þetta mun leiða til minni umferðartafa og meiri lífsgæða fyrir Reykvíkinga og þá sérstaklega þá sem búa í úthverfum. MenntunUnga kynslóðin er dýrmæt. Það er lykilatriði að grunnskólar borgararinnar undirbúi börnin okkar fyrir þá tæknibyltingu sem framundan er, þar sem stór hluti af þeim störfum sem eru til núna verða farin á næstu áratugum. Það er óásættanlegt að einn þriðji hluti 15 ára drengja geti ekki lesið sér til gagns. Góðir kennarar eru lykillinn að góðu menntakerfi. Um helmingur allra kennaramenntaðra er ekki að vinna við kennslu og það er fyrirsjáanlegur kennaraskortur á næstu árum. Við verðum að snúa þessari þróun við með því að greiða kennurum hærri laun og veita þeim meira sjálfstæði til þess að móta og þróa sín störf. Það hefur verið gert í Finnlandi með góðum áragri en þar njóta kennarar mikillar virðingar í samfélaginu. https://www.ruv.is/frett/30-prosent-geta-ekki-lesid-ser-til-gagnsFlugvöllurinnHagkerfi okkar Íslendinga byggir mjög á flugstarfsemi og ferðamönnum. Að hafa tvo flugvelli á suður- eða suðvesturlandi er nauðsynlegt vegna öryggis fyrir flugsamgöngukerfi Íslands. Það kostar hundruði milljarða króna að reisa nýjan flugvöll í Hvassahrauni. Hver á að fjármagna það? Hvaðan eiga iðnaðarmennirnir að koma? Hvernig eigum við að byggja íbúðir fyrir unga fólkið ef stór hluti iðnaðarmanna er við vinnu í Hassahrauni? Reykjavíkurflugvöllur stendur í mýri og þar er djúpt niður á klöpp. Ef við viljum byggja ódýrar íbúðir fyrir unga fólkið, þá eru margir staðir betur til þess fallnir en Vatnsmýrin. Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri og oddviti Framsóknar í borgarstjórnarkosningum 2018
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun