Leikjavísir

GameTíví: Ni No Kuni 2 leikjadómur

Samúel Karl Ólason skrifar
Tryggvi segist aldrei hafa vitað til þess að Óli hafi spilað leik svo mikið og var ekki viss um að Óli gæti það yfir höfuð.
Tryggvi segist aldrei hafa vitað til þess að Óli hafi spilað leik svo mikið og var ekki viss um að Óli gæti það yfir höfuð.

Óli og Tryggvi í GameTíví tóku leikinn Ni No Kuni 2 til skoðunar á dögunum en Óli er búinn að verja hátt í 30 klukkustundum í leikinn. Tryggvi segist aldrei hafa vitað til þess að Óli hafi spilað leik svo mikið og var ekki viss um að Óli gæti það yfir höfuð. Ástæðan er líklega sú að Óli segir þetta einhvern skemmtilegasta leik sem hann hafi spilað.

Í þessu innslagi frá GameTíví fer Óli yfir hvernig leikurinn virkar og fellir dóm sinn að endingu.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.