Mikill eldur í félagsíbúðum í Lundúnum Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. apríl 2018 06:27 Eldurinn hafði læst sig í þaki og tveimur hæðum hússins þegar slökkviliðsmenn mættu á vettvang. Twitter Ein kona lést eftir að mikill eldur kom upp í félagsíbúðum í norðausturhluta Lundúna í nótt. Átta vistmenn og fjórir einstaklingar sem störfuðu í húsinu náðu að koma sér út úr byggingunni áður en slökkviliðsmenn mættu á vettvang á þriðja tímanum. Eldurinn hafði þá læst sig í þak og tvær hæðir hússins og segja slökkviliðsmenn í samtali við breska miðla að skemmdirnar séu miklar. Um miklar aðgerðir var að ræða en talið er að rúmlega 70 manns hafi reynt að ráða niðurlögum eldsins þegar mest lét. Sjúkraflutningamenn veittu konunni aðhlynningu á vettvangi en þeim tókst ekki að halda í henni lífinu. Ekki er vitað á þessari stundu hvort hún hafi verið vist- eða starfsmaður. Í húsinu höfðust við einstaklingar með mikla námsörðugleika og voru jafnframt margir vistmanna greindir með alvarlega einhverfu..Good progress being made at the Connington Crescent fire in #Chingford.12 people evacuated before the arrival of the Brigade. More herehttps://t.co/DYqVpho5Iv pic.twitter.com/vFcSGfqjuc— London Fire Brigade (@LondonFire) April 20, 2018 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
Ein kona lést eftir að mikill eldur kom upp í félagsíbúðum í norðausturhluta Lundúna í nótt. Átta vistmenn og fjórir einstaklingar sem störfuðu í húsinu náðu að koma sér út úr byggingunni áður en slökkviliðsmenn mættu á vettvang á þriðja tímanum. Eldurinn hafði þá læst sig í þak og tvær hæðir hússins og segja slökkviliðsmenn í samtali við breska miðla að skemmdirnar séu miklar. Um miklar aðgerðir var að ræða en talið er að rúmlega 70 manns hafi reynt að ráða niðurlögum eldsins þegar mest lét. Sjúkraflutningamenn veittu konunni aðhlynningu á vettvangi en þeim tókst ekki að halda í henni lífinu. Ekki er vitað á þessari stundu hvort hún hafi verið vist- eða starfsmaður. Í húsinu höfðust við einstaklingar með mikla námsörðugleika og voru jafnframt margir vistmanna greindir með alvarlega einhverfu..Good progress being made at the Connington Crescent fire in #Chingford.12 people evacuated before the arrival of the Brigade. More herehttps://t.co/DYqVpho5Iv pic.twitter.com/vFcSGfqjuc— London Fire Brigade (@LondonFire) April 20, 2018
Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira