Ólafía Þórunn á næstversta skorinu á fyrsta hring Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2018 10:45 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði skelfilega á Lotte meistaramótinu á LPGA mótaröðinni en það fer fram á Hawaiieyjum. Ólafía Þórunn lék fyrstu átján holurnar á níu höggum yfir pari og var þetta næstversta skorið hjá keppendum mótsins á fyrsta hring. Ólafía Þórunn fékk sjö skolla og tapaði þar að auki þremur höggum á einni holu. Hún fékk tvisvar sinnum skolla á þremur holum í röð. Ólafía Þórunn hóf leik á tíundu holu og var á pari, með einn fugl og einn skolla, eftir sex fyrstu holurnar. Þá fór heldur betur að halla undan færi. Ólafía fékk sex skolla á næstu sjö holum og endaði síðan á því að tapa þremur höggum á sjöttu holunni. Hún var þar með komin níu högg yfir parið. Ólafía paraði síðustu þrjár holurnar en tókst ekki að bæta skorið sitt.Lélegasta skorið á fyrsta deginum var +10 og var okkar kona því á næstversta skorinu á fyrsta hring. Hún er í 137. til 141. sæti. Mótið á Hawaiieyjum er það sjötta á þessu tímabili hjá Ólafíu á sterkustu mótaröð heims í kvennaflokki. Ólafía hefur komist í gegnum niðurskurðinn á tveimur mótum á þessu tímabili og besti árangur hennar er 24. sætið. Ólafía Þórunn keppti líka á þessu móti á Hawaii í fyrra. Hún lék þá á sjö höggum yfir pari samtals (76-75) og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Golf Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði skelfilega á Lotte meistaramótinu á LPGA mótaröðinni en það fer fram á Hawaiieyjum. Ólafía Þórunn lék fyrstu átján holurnar á níu höggum yfir pari og var þetta næstversta skorið hjá keppendum mótsins á fyrsta hring. Ólafía Þórunn fékk sjö skolla og tapaði þar að auki þremur höggum á einni holu. Hún fékk tvisvar sinnum skolla á þremur holum í röð. Ólafía Þórunn hóf leik á tíundu holu og var á pari, með einn fugl og einn skolla, eftir sex fyrstu holurnar. Þá fór heldur betur að halla undan færi. Ólafía fékk sex skolla á næstu sjö holum og endaði síðan á því að tapa þremur höggum á sjöttu holunni. Hún var þar með komin níu högg yfir parið. Ólafía paraði síðustu þrjár holurnar en tókst ekki að bæta skorið sitt.Lélegasta skorið á fyrsta deginum var +10 og var okkar kona því á næstversta skorinu á fyrsta hring. Hún er í 137. til 141. sæti. Mótið á Hawaiieyjum er það sjötta á þessu tímabili hjá Ólafíu á sterkustu mótaröð heims í kvennaflokki. Ólafía hefur komist í gegnum niðurskurðinn á tveimur mótum á þessu tímabili og besti árangur hennar er 24. sætið. Ólafía Þórunn keppti líka á þessu móti á Hawaii í fyrra. Hún lék þá á sjö höggum yfir pari samtals (76-75) og komst ekki í gegnum niðurskurðinn.
Golf Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira