Fékk fugl í bókstaflegri merkingu og missti af niðurskurðinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. apríl 2018 23:00 Menn verða ekki mikið óheppnari en Kraft. vísir/getty Atvinnukylfingurinn Kelly Kraft lenti í ótrúlegu atviki á PGA-móti síðasta föstudag. Er hann tók upphafshögg á par 3 holu þá vildi ekki betur til en svo að boltinn fór í fugl og þaðan beint ofan í vatn. Kraft vildi fá að endurtaka höggið en fékk það ekki þar sem boltinn fór ekki í hlut sem er byggður af mönnum. Hann neyddist til þess að taka víti og það var blóðugt því hann missti af niðurskurði mótsins með einu höggi. Þessu upphafshöggi. „Þessi fugl sá til þess að ég komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Algjör synd því ég negldi upphafshöggið. Þetta er ekkert eðlilega svekkjandi,“ sagði Kraft en hann varð af miklum tekjum þar sem hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Fuglinum varð ekki meint af högginu og flaug aftur á brott skömmu síðar. Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Kelly Kraft lenti í ótrúlegu atviki á PGA-móti síðasta föstudag. Er hann tók upphafshögg á par 3 holu þá vildi ekki betur til en svo að boltinn fór í fugl og þaðan beint ofan í vatn. Kraft vildi fá að endurtaka höggið en fékk það ekki þar sem boltinn fór ekki í hlut sem er byggður af mönnum. Hann neyddist til þess að taka víti og það var blóðugt því hann missti af niðurskurði mótsins með einu höggi. Þessu upphafshöggi. „Þessi fugl sá til þess að ég komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Algjör synd því ég negldi upphafshöggið. Þetta er ekkert eðlilega svekkjandi,“ sagði Kraft en hann varð af miklum tekjum þar sem hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Fuglinum varð ekki meint af högginu og flaug aftur á brott skömmu síðar.
Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira