Garcia bauð upp á köku frá eiginkonunni í eftirsóttasta matarboði íþróttaheimsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. apríl 2018 15:00 Aðeins fyrir útvalda. Hér má sjá hópinn glæsilega sem snæddi saman í gær. twitter/themasters Það er haldið fast í hefðirnar á Masters-mótinu í golfi og í gær var komið að Spánverjanum Sergio Garcia að bjóða til veislu. Sigurvegari hvers árs fær nefnilega að ráða matseðlinum í eftirsóttasta matarboði íþróttaheimsins. Í það matarboð fá aðeins að mæta fyrrum meistarar á Masters og þeir mæta að sjálfsögðu í grænu jökkunum sínum. Garcia var með alþjóðlegt salat í forrétt í gær. Í salatinu var eitthvað frá öllum þjóðlöndum þeirra sem hafa unnið mótið skemmtilega.Defending champion @TheSergioGarcia reveals his menu for tonight's Champions Dinner, including what each choice means to him. #themasterspic.twitter.com/1VFXohdOj1 — Masters Tournament (@TheMasters) April 3, 2018 Í aðalrétt var spænskur réttur þar sem uppistaðan er hrísgrjón og humar. Eftirréttabomban var svo kaka sem eiginkona Garcia, Angela, bakar reglulega fyrir hann. Garcia vildi endilega að allir hinir grænstakkarnir fengju að prófa hana. Að sjálfsögðu var svo spænskt vín á borðum. Garcia hefur beðið allt sitt líf eftir því að fá að halda þetta matarboð og hann naut sín því eðlilega vel í góðra manna hópi.Take an intimate look at the 2018 Champions Dinner. #themasterspic.twitter.com/rP8NxO6egt — Masters Tournament (@TheMasters) April 4, 2018 Þessi hefð byrjaði árið 1952 en hugmyndin kom frá Ben Hogan. Hefur verið boðið upp á mjög fjölbreyttan mat alla tíð síðan. Það var Þjóðverjinn Bernhard Langer sem braut matarboðið upp árið 1986 með því að hafa matseðilinn persónulegan. Var þá með vínarsnitsel og Svartaskógsköku. Skotinn Sandy Lyle var líklega ekki mjög vinsæll er hann ákvað að mæta í Skotapilsi og bjóða upp á haggis árið 1989. Er Tiger Woods varð yngsti meistarinn á Masters árið 1998 bauð hann upp á hamborgara, franskar og mjólkurhristing. „Svona er að vera ungur. Þetta er það sem við krakkarnir borðum,“ sagði Tiger léttur. Hann átti síðar eftir að bjóða upp á fajitas. Mótið hefst í beinni á Golfstöðinni á morgun en í kvöld verður sýnt beint frá par 3 keppninni. Útsending hefst klukkan 19.00. Golf Tengdar fréttir Fornir fjendur æfa saman í dag Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. 3. apríl 2018 10:30 Ástrali og Englendingur spila með Tiger fyrstu tvo dagana á Mastersmótinu Nú er ljóst hverjir spila saman á fyrstu tveimur dögum Mastersmótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur en þetta er fyrsta risamót ársins 2018. 3. apríl 2018 16:23 Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters Tiger Woods segir að það sé einfaldlega bilun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. 4. apríl 2018 08:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Það er haldið fast í hefðirnar á Masters-mótinu í golfi og í gær var komið að Spánverjanum Sergio Garcia að bjóða til veislu. Sigurvegari hvers árs fær nefnilega að ráða matseðlinum í eftirsóttasta matarboði íþróttaheimsins. Í það matarboð fá aðeins að mæta fyrrum meistarar á Masters og þeir mæta að sjálfsögðu í grænu jökkunum sínum. Garcia var með alþjóðlegt salat í forrétt í gær. Í salatinu var eitthvað frá öllum þjóðlöndum þeirra sem hafa unnið mótið skemmtilega.Defending champion @TheSergioGarcia reveals his menu for tonight's Champions Dinner, including what each choice means to him. #themasterspic.twitter.com/1VFXohdOj1 — Masters Tournament (@TheMasters) April 3, 2018 Í aðalrétt var spænskur réttur þar sem uppistaðan er hrísgrjón og humar. Eftirréttabomban var svo kaka sem eiginkona Garcia, Angela, bakar reglulega fyrir hann. Garcia vildi endilega að allir hinir grænstakkarnir fengju að prófa hana. Að sjálfsögðu var svo spænskt vín á borðum. Garcia hefur beðið allt sitt líf eftir því að fá að halda þetta matarboð og hann naut sín því eðlilega vel í góðra manna hópi.Take an intimate look at the 2018 Champions Dinner. #themasterspic.twitter.com/rP8NxO6egt — Masters Tournament (@TheMasters) April 4, 2018 Þessi hefð byrjaði árið 1952 en hugmyndin kom frá Ben Hogan. Hefur verið boðið upp á mjög fjölbreyttan mat alla tíð síðan. Það var Þjóðverjinn Bernhard Langer sem braut matarboðið upp árið 1986 með því að hafa matseðilinn persónulegan. Var þá með vínarsnitsel og Svartaskógsköku. Skotinn Sandy Lyle var líklega ekki mjög vinsæll er hann ákvað að mæta í Skotapilsi og bjóða upp á haggis árið 1989. Er Tiger Woods varð yngsti meistarinn á Masters árið 1998 bauð hann upp á hamborgara, franskar og mjólkurhristing. „Svona er að vera ungur. Þetta er það sem við krakkarnir borðum,“ sagði Tiger léttur. Hann átti síðar eftir að bjóða upp á fajitas. Mótið hefst í beinni á Golfstöðinni á morgun en í kvöld verður sýnt beint frá par 3 keppninni. Útsending hefst klukkan 19.00.
Golf Tengdar fréttir Fornir fjendur æfa saman í dag Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. 3. apríl 2018 10:30 Ástrali og Englendingur spila með Tiger fyrstu tvo dagana á Mastersmótinu Nú er ljóst hverjir spila saman á fyrstu tveimur dögum Mastersmótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur en þetta er fyrsta risamót ársins 2018. 3. apríl 2018 16:23 Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters Tiger Woods segir að það sé einfaldlega bilun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. 4. apríl 2018 08:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Fornir fjendur æfa saman í dag Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. 3. apríl 2018 10:30
Ástrali og Englendingur spila með Tiger fyrstu tvo dagana á Mastersmótinu Nú er ljóst hverjir spila saman á fyrstu tveimur dögum Mastersmótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur en þetta er fyrsta risamót ársins 2018. 3. apríl 2018 16:23
Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters Tiger Woods segir að það sé einfaldlega bilun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. 4. apríl 2018 08:00