Twitter eftir sigurkörfu Kára: „Ætla að rúlla á eftir Svala“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2018 21:52 Haukarnir misstu sig þegar ljóst var að boltinn hafi farið ofan í. vísir/skjáskot Það var fátt annað rætt í kvöld á Twitter heldur en ótrúleg sigurkarfa Kára Jónssonar. Kári tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla. Sigurkarfan kom fyrir aftan miðju en hana má sjá hér. Einnig er meira fjallað um leikinn hér en notendur Twitter voru, eins og áður, vel með á nótunum og fólk dáðist eðlilega að körfunni. Kári er einungis 21 árs og margir dáðust að því hversu rólegur pilturinn var; bæði í vítinum áður og þegar hann skoraði sigurkörfuna. Hann sá allan tímann að boltinn væri á leiðinni ofan í. Hér að neðan má sjá brot af því sem fólk ræddi um á Twitter í kvöld.Er að reyna finna orð yfir þessa körfu Kára í kvöld. Held það séu bara engin orð sem fái þessu lýst #Orðlaus— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) March 20, 2018 Ekki lengur....— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 20, 2018 Er enn að melta hvort var meira töff hjá Kára að henda niður þremur vítaskotum með allt undir eða þessi buzzzzer... #dominos365 #haukar— Björgvin Gústavsson (@BjoggiGustavs) March 20, 2018 Kári Jóns er the new Pálmar Sig— Björn Sverrisson (@bjornsverris) March 20, 2018 Kári byrjaði að fagna körfunni löngu áður en hann sleppti boltanum. Í hans huga var þetta easy lay up. Þetta var svo ruglað. #dominos365— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 "Ef einhver getur keyrt mig heim, ef einhver.. ÉG ÞARF STUÐNING"— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 Kára Jóns er algjörlega sama um Keflavík í Keflavík. Þvílíkt eintak.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) March 20, 2018 HAHAHAHAHAHA "ÉG ÞARF STUÐNING" HAHAHAHAHAHA— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) March 20, 2018 Þetta er ruglaðasta sem ég hef séð. #dominos365— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 Shitt, þetta var eins og vélmenni sem er búið að þróa til að negla vítum, ekkert nema net ofan í.— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) March 20, 2018 @gaupinn þú lætur hann vita að ég sé á leiðinni að sækja hann.— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 20, 2018 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlega flautukörfu Kára: Svali óskaði eftir stuðningsfulltrúa Kári Jónsson tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík, 85-82, en Kári skoraði sigurkörfuna frá sínum eigin vallarhelming. 20. mars 2018 21:41 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 82-85 | Lygileg flautukarfa Kára tryggði Haukum sigur Haukar eru komnir í 2-0 eftir eina rosalegustu flautukörfu síðari ára. Kári Jónsson skoraði frá sínum einum teig og yfir allan völlinn og Haukar eru komnir í 2-0. 20. mars 2018 22:00 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Það var fátt annað rætt í kvöld á Twitter heldur en ótrúleg sigurkarfa Kára Jónssonar. Kári tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla. Sigurkarfan kom fyrir aftan miðju en hana má sjá hér. Einnig er meira fjallað um leikinn hér en notendur Twitter voru, eins og áður, vel með á nótunum og fólk dáðist eðlilega að körfunni. Kári er einungis 21 árs og margir dáðust að því hversu rólegur pilturinn var; bæði í vítinum áður og þegar hann skoraði sigurkörfuna. Hann sá allan tímann að boltinn væri á leiðinni ofan í. Hér að neðan má sjá brot af því sem fólk ræddi um á Twitter í kvöld.Er að reyna finna orð yfir þessa körfu Kára í kvöld. Held það séu bara engin orð sem fái þessu lýst #Orðlaus— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) March 20, 2018 Ekki lengur....— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 20, 2018 Er enn að melta hvort var meira töff hjá Kára að henda niður þremur vítaskotum með allt undir eða þessi buzzzzer... #dominos365 #haukar— Björgvin Gústavsson (@BjoggiGustavs) March 20, 2018 Kári Jóns er the new Pálmar Sig— Björn Sverrisson (@bjornsverris) March 20, 2018 Kári byrjaði að fagna körfunni löngu áður en hann sleppti boltanum. Í hans huga var þetta easy lay up. Þetta var svo ruglað. #dominos365— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 "Ef einhver getur keyrt mig heim, ef einhver.. ÉG ÞARF STUÐNING"— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 Kára Jóns er algjörlega sama um Keflavík í Keflavík. Þvílíkt eintak.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) March 20, 2018 HAHAHAHAHAHA "ÉG ÞARF STUÐNING" HAHAHAHAHAHA— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) March 20, 2018 Þetta er ruglaðasta sem ég hef séð. #dominos365— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 Shitt, þetta var eins og vélmenni sem er búið að þróa til að negla vítum, ekkert nema net ofan í.— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) March 20, 2018 @gaupinn þú lætur hann vita að ég sé á leiðinni að sækja hann.— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 20, 2018
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlega flautukörfu Kára: Svali óskaði eftir stuðningsfulltrúa Kári Jónsson tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík, 85-82, en Kári skoraði sigurkörfuna frá sínum eigin vallarhelming. 20. mars 2018 21:41 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 82-85 | Lygileg flautukarfa Kára tryggði Haukum sigur Haukar eru komnir í 2-0 eftir eina rosalegustu flautukörfu síðari ára. Kári Jónsson skoraði frá sínum einum teig og yfir allan völlinn og Haukar eru komnir í 2-0. 20. mars 2018 22:00 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Sjáðu ótrúlega flautukörfu Kára: Svali óskaði eftir stuðningsfulltrúa Kári Jónsson tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík, 85-82, en Kári skoraði sigurkörfuna frá sínum eigin vallarhelming. 20. mars 2018 21:41
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 82-85 | Lygileg flautukarfa Kára tryggði Haukum sigur Haukar eru komnir í 2-0 eftir eina rosalegustu flautukörfu síðari ára. Kári Jónsson skoraði frá sínum einum teig og yfir allan völlinn og Haukar eru komnir í 2-0. 20. mars 2018 22:00