Lækkun kosningaaldurs og tekjuskattur ungmenna Alexander Snær Jökulsson skrifar 14. febrúar 2018 10:15 Kosningaaldursfrumvarpið hefur verið mjög umdeilt í samfélaginu upp á síðkastið, ég tel þetta vera nauðsynlegt skref sem við Íslendingar þurfum að taka. Í stuttu máli snýst frumvarpið um það að lækka kosningaaldur niður í 16 ár fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Mér finnst eins og ungmenni séu oft skilin útundan í pólitískri umræðu, og með þessu frumvarpi tel ég að stjórnmálafræðsla í skólum muni aukast. Stjórnmálafræðsla í skólum hefur verið í algjöru lágmarki hér á landi. Aukin fræðsla myndi vekja áhuga ungmenna í stjórnmálum og með því myndi aukast þátttaka ungmenna í stjórnmálum. Ungmenni borga sama skatthlutfall og fullorðnir einstaklingar (36,94%), því tel ég að þau ættu að hafa sömu rödd í stjórnmálum. Margir vilja meina að ungmenni séu ekki nógu fullorðin til að taka þátt í pólitík, samt er ætlast að þau hagi sér eins og fullorðið fólk. Þeim er þó ekki gefin rödd í stjórnmálum. Þau eiga alveg jafn mikinn hlut í landinu og hver annar Íslendingur. Ég sé bara tvo kosti sem koma til greina – að lækka kosningaaldur niður í 16 ár eða að 16 og 17 ára einstaklingar skulu falla undir sömu skattreglur og 15 ára og yngri (greiða skuli 6% skatt eftir frítekjumarkið, 180.000 kr). Mér finnst það bara hreint og beint ólýðræðislegt ef öðrum en þessum hlutum verður ekki framfylgt. Þó vildi ég frekar að það væri lækkað kosningaaldurinn frekar en að breyta skattlögunum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 8.11.25 Halldór Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted Skoðun Skoðun Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Hvar er skýrslan um Arnarholt? Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fólkið á landsbyggðinni lendir í sleggjunni Margrét Rós Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson skrifar Sjá meira
Kosningaaldursfrumvarpið hefur verið mjög umdeilt í samfélaginu upp á síðkastið, ég tel þetta vera nauðsynlegt skref sem við Íslendingar þurfum að taka. Í stuttu máli snýst frumvarpið um það að lækka kosningaaldur niður í 16 ár fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Mér finnst eins og ungmenni séu oft skilin útundan í pólitískri umræðu, og með þessu frumvarpi tel ég að stjórnmálafræðsla í skólum muni aukast. Stjórnmálafræðsla í skólum hefur verið í algjöru lágmarki hér á landi. Aukin fræðsla myndi vekja áhuga ungmenna í stjórnmálum og með því myndi aukast þátttaka ungmenna í stjórnmálum. Ungmenni borga sama skatthlutfall og fullorðnir einstaklingar (36,94%), því tel ég að þau ættu að hafa sömu rödd í stjórnmálum. Margir vilja meina að ungmenni séu ekki nógu fullorðin til að taka þátt í pólitík, samt er ætlast að þau hagi sér eins og fullorðið fólk. Þeim er þó ekki gefin rödd í stjórnmálum. Þau eiga alveg jafn mikinn hlut í landinu og hver annar Íslendingur. Ég sé bara tvo kosti sem koma til greina – að lækka kosningaaldur niður í 16 ár eða að 16 og 17 ára einstaklingar skulu falla undir sömu skattreglur og 15 ára og yngri (greiða skuli 6% skatt eftir frítekjumarkið, 180.000 kr). Mér finnst það bara hreint og beint ólýðræðislegt ef öðrum en þessum hlutum verður ekki framfylgt. Þó vildi ég frekar að það væri lækkað kosningaaldurinn frekar en að breyta skattlögunum.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar