Á ég að falla af því að ég er ólétt? Thelma Rut Jóhannsdóttir skrifar 6. febrúar 2018 05:36 Ég er nemandi á öðru ári í íþróttafræði við Háskóla Íslands. Síðastliðið sumar komst ég að því að ég ætti von á barni í mars sem hefur haft mikil áhrif á skólagöngu mína. Ekki nóg með að vera barnshafandi í námi og undirbúa komu barnsins í heiminn, þá hafa verið gerðar óraunhæfar kröfur til mín sem fær mig til að spyrja; er raunverulegt jafnrétti til náms við Háskóla Íslands? Í íþróttafræði er gerð krafa um skyldumætingu í ákveðnum áföngum eins og í svo mörgum öðrum námsbrautum við Háskóla Íslands. Á meðgöngunni þarf ég að mæta í mæðravernd og fæ ég þá enga undanþágu frá tímasókn, en á vinnumarkaði tíðkast það að báðir foreldrar eigi rétt á að mæta í slíka tíma án skerðingar. Auk þess byggist einkunnagjöf í íþróttafræði á virkni í tímum og hafa verið gerðar sömu kröfur til mín og annarra nemenda. Þetta mun hafa veruleg áhrif á einkunnagjöf mína, og stend ég nú frammi fyrir þeirri ákvörðun hvort ég þurfi að segja mig úr áföngum, þar sem ekki er hægt að koma til móts við mig. En það er ekki svo einfalt því það mun hafa veruleg áhrif, ekki aðeins á námsferil minn, heldur einnig á fjárhagsstöðu. Von er á barninu í lok mars, tveimur vikum fyrir upplestrarfrí, og ef ég missi af prófi er ekki hægt að stóla á að sjúkrapróf séu í boði. Þar af leiðandi er ég fallin ef ég missi af einu prófi og ég gæti misst lánið mitt hjá LÍN ef ég fell í fleiri áföngum. Þá er ég einnig á lista til að fá stúdentaíbúð og ekki má mikið út af bregða svo ég falli af biðlistanum þar. Allt þetta hefur sett óraunhæfar kröfur á herðar mínar. Á meðgöngu minni hafa kvíða- og þunglyndiseinkenni aukist og hef ég fengið læknisráð um að hvíla mig og varast andlegt og líkamlegt álag. Í þeirri stöðu sem ég er í núna sé ég ekki fram á geta það og hef mikið velt fyrir mér jafnrétti. Samkvæmt 24. grein laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2016 er bannað að mismuna á grundvelli kyns. Þá segir í sömu grein að það teljist ekki mismunun að taka sérstakt tillit til kvenna vegna meðgöngu og barnsburðar. Jafnréttisáætlun Háskóla Íslands hefur það að leiðarljósi að tryggja öllum stúdentum og starfsfólki háskólans jafnan rétt og jafna stöðu og stuðla að virkri þátttöku þeirra innan háskólasamfélagsins. Að mínu mati er jafnrétti kynja ekki enn tryggt, og staða verðandi foreldra veik. Úr því þarf að bæta og við í Röskvu munum beita okkur fyrir því. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Á uppgjör frá TR að koma eldri borgurum á óvart? Björn Snæbjörnsson Skoðun Um spretthóp og lestrarkennslu. Hvatning til mennta- og barnamálaráðherra um faglega starfshætti Auður Soffíu Björgvinsdóttir Skoðun Kallið þið þetta fjölbreytni? Hermann Borgar Jakobsson Skoðun Hvernig tryggir þú stærstu fjárfestingu lífins? Berglind Halla Elíasdóttir Skoðun Ekkert réttlætir þjóðarmorð Ísraela í Palestínu Sveinn Þórhallsson Skoðun Frá, frá, frá. Fúsa liggur á Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Þakkir til starfsfólk Janusar Sigrún Ósk Bergmann Skoðun Slúbbertar í skjóli BSRB Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Ráðalaus ráðherra Högni Elfar Gylfason Skoðun Mun gervigreindin senda konur heim? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvað er markaðsverð á fiski? Sverrir Haraldsson skrifar Skoðun Tími til kerfisbundinna breytinga í samfélagstúlkun – ákall til stjórnvalda Anna Karen Svövudóttir skrifar Skoðun Fæðing Ísraels - Líkum misþyrmt BIrgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Við eigum allt. Af hverju finnst okkur samt vanta eitthvað? Valentina Klaas skrifar Skoðun Um spretthóp og lestrarkennslu. Hvatning til mennta- og barnamálaráðherra um faglega starfshætti Auður Soffíu Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Tíðaheilbrigði er lykilatriði í jafnrétti kynjanna Berit Mueller skrifar Skoðun Þjóðarmorð – frá orðfræðilegu sjónarmiði Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Borgarlína, barnleysi og bíllaus lífstíll – hentar það Kópavogi? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Þakkir til starfsfólk Janusar Sigrún Ósk Bergmann skrifar Skoðun Mun gervigreindin senda konur heim? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Frá, frá, frá. Fúsa liggur á Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Nokkur orð um stöðuna Dögg Þrastardóttir skrifar Skoðun Kynbundinn munur í tekjum á efri árum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun #blessmeta – þriðja grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvernig tryggir þú stærstu fjárfestingu lífins? Berglind Halla Elíasdóttir skrifar Skoðun Ritunarramminn - verkfæri fyrir kennara! Katrín Ósk Þráinsdóttir skrifar Skoðun Hvalveiðar eru ekki mannréttindi. Þetta er atvinnugrein sem hefur mistekist Ed Goodall skrifar Skoðun Feluleikur Þorgerðar Katrínar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ráðalaus ráðherra Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Spólum til baka Snævar Ingi Sveinsson skrifar Skoðun Sögulegur dómur Hæstaréttar – staðfestir sjálfstæði Alþingis Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að vera fatlaður á Íslandi er full vinna Birna Ösp Traustadóttir skrifar Skoðun Sæluríkið Ísland Einar Helgason skrifar Skoðun Áskorun til Alþingis: Tryggið almannahagsmuni - afnemið samkeppnisundanþágu afurðastöðvanna Benedikt S. Benediktsson,Breki Karlsson,Halla Gunnarsdóttir,Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Stormurinn gegn stóðhryssunni Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Kallið þið þetta fjölbreytni? Hermann Borgar Jakobsson skrifar Skoðun Til varnar Eyjafjöllum - og Íslandi öllu Pétur Jónasson skrifar Skoðun Réttlætið sem refsar Jóni Hjálmar Vilhjálmsson skrifar Skoðun Guðmundur Hrafn Arngrímsson er maður sem hefur aldrei rúllað sexum Kristján Blöndal skrifar Skoðun Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár Katrín Matthíasdóttir skrifar Sjá meira
Ég er nemandi á öðru ári í íþróttafræði við Háskóla Íslands. Síðastliðið sumar komst ég að því að ég ætti von á barni í mars sem hefur haft mikil áhrif á skólagöngu mína. Ekki nóg með að vera barnshafandi í námi og undirbúa komu barnsins í heiminn, þá hafa verið gerðar óraunhæfar kröfur til mín sem fær mig til að spyrja; er raunverulegt jafnrétti til náms við Háskóla Íslands? Í íþróttafræði er gerð krafa um skyldumætingu í ákveðnum áföngum eins og í svo mörgum öðrum námsbrautum við Háskóla Íslands. Á meðgöngunni þarf ég að mæta í mæðravernd og fæ ég þá enga undanþágu frá tímasókn, en á vinnumarkaði tíðkast það að báðir foreldrar eigi rétt á að mæta í slíka tíma án skerðingar. Auk þess byggist einkunnagjöf í íþróttafræði á virkni í tímum og hafa verið gerðar sömu kröfur til mín og annarra nemenda. Þetta mun hafa veruleg áhrif á einkunnagjöf mína, og stend ég nú frammi fyrir þeirri ákvörðun hvort ég þurfi að segja mig úr áföngum, þar sem ekki er hægt að koma til móts við mig. En það er ekki svo einfalt því það mun hafa veruleg áhrif, ekki aðeins á námsferil minn, heldur einnig á fjárhagsstöðu. Von er á barninu í lok mars, tveimur vikum fyrir upplestrarfrí, og ef ég missi af prófi er ekki hægt að stóla á að sjúkrapróf séu í boði. Þar af leiðandi er ég fallin ef ég missi af einu prófi og ég gæti misst lánið mitt hjá LÍN ef ég fell í fleiri áföngum. Þá er ég einnig á lista til að fá stúdentaíbúð og ekki má mikið út af bregða svo ég falli af biðlistanum þar. Allt þetta hefur sett óraunhæfar kröfur á herðar mínar. Á meðgöngu minni hafa kvíða- og þunglyndiseinkenni aukist og hef ég fengið læknisráð um að hvíla mig og varast andlegt og líkamlegt álag. Í þeirri stöðu sem ég er í núna sé ég ekki fram á geta það og hef mikið velt fyrir mér jafnrétti. Samkvæmt 24. grein laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2016 er bannað að mismuna á grundvelli kyns. Þá segir í sömu grein að það teljist ekki mismunun að taka sérstakt tillit til kvenna vegna meðgöngu og barnsburðar. Jafnréttisáætlun Háskóla Íslands hefur það að leiðarljósi að tryggja öllum stúdentum og starfsfólki háskólans jafnan rétt og jafna stöðu og stuðla að virkri þátttöku þeirra innan háskólasamfélagsins. Að mínu mati er jafnrétti kynja ekki enn tryggt, og staða verðandi foreldra veik. Úr því þarf að bæta og við í Röskvu munum beita okkur fyrir því.
Um spretthóp og lestrarkennslu. Hvatning til mennta- og barnamálaráðherra um faglega starfshætti Auður Soffíu Björgvinsdóttir Skoðun
Skoðun Tími til kerfisbundinna breytinga í samfélagstúlkun – ákall til stjórnvalda Anna Karen Svövudóttir skrifar
Skoðun Um spretthóp og lestrarkennslu. Hvatning til mennta- og barnamálaráðherra um faglega starfshætti Auður Soffíu Björgvinsdóttir skrifar
Skoðun Borgarlína, barnleysi og bíllaus lífstíll – hentar það Kópavogi? Einar Jóhannes Guðnason skrifar
Skoðun Kynbundinn munur í tekjum á efri árum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Hvalveiðar eru ekki mannréttindi. Þetta er atvinnugrein sem hefur mistekist Ed Goodall skrifar
Skoðun Áskorun til Alþingis: Tryggið almannahagsmuni - afnemið samkeppnisundanþágu afurðastöðvanna Benedikt S. Benediktsson,Breki Karlsson,Halla Gunnarsdóttir,Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Guðmundur Hrafn Arngrímsson er maður sem hefur aldrei rúllað sexum Kristján Blöndal skrifar
Um spretthóp og lestrarkennslu. Hvatning til mennta- og barnamálaráðherra um faglega starfshætti Auður Soffíu Björgvinsdóttir Skoðun