Serbar fá ekki að mæta á völlinn | Gríðarleg öryggisgæsla í Split Henry Birgir Gunnarsson í Split skrifar 12. janúar 2018 15:15 Vopnaðir lögreglumenn eru á hverju strái fyrir utan höllina og inn í henni. Hér má sjá tvo þeirra standa vaktina. vísir/hbg Nágrannaslagur Króata og Serba fer fram í Paladium-höllinni í Split í kvöld og skipuleggjendur EM taka ekki neinar áhættur í öryggisgæslunni. Serbum hefur hreinlega verið meinað að mæta á leikinn í kvöld og leikmenn Serba þurfa því að mæta sterku liði Króata og um ellefu þúsund öskrandi Króötum í stúkunni. Uppselt er á leiki dagsins í Split. Ég fékk mér lítinn göngutúr um svæðið áðan og þá voru þegar komnir hundruð vopnaðra lögregluþjóna, óeirðabílar og þrír slökkvibílar. Hér ætla menn að vera klárir fyrir allt. Áhorfendur eru ekki enn byrjaðir að koma sér á völlinn en það er allt orðið klárt í höllinni. Áður en kemur að leik Króata og Serba fer leikur Íslands og Svíþjóðar fram í keppnishöllinni. Vonandi verða margir komnir þá og við fáum flotta stemningu á fyrsta leik Íslands. Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst klukkan 17.15 og er í beinni textalýsingu á Vísi.Að minnsta kosti tíu stórir lögreglubílar voru mættir þrem tímum fyrir fyrri leik dagsins.vísir/hbg EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Arnar Freyr: Öll gagnrýni er frábær Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður í eldlínunni gegn Svíum í kvöld og hann getur ekki beðið. Hann leikur með sænska meistaraliðinu Kristianstad og þekkir marga leikmenn liðsins. 12. janúar 2018 11:00 Rúnar: Sjálfstraustið er gott "Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld. 12. janúar 2018 12:00 EM-dagbókin: Stamaði er ég hitti loksins Faxa Ísland spilar við Svíþjóð á EM í dag og Henry Birgir gerir upp ástar/haturssamband sitt við sænska handboltalandsliðið í dagbók dagsins. 12. janúar 2018 08:00 Aron: Held við eigum eftir að koma mörgum á óvart Aron Pálmarsson er heill heilsu og verður í lykilhlutverki gegn Svíum á eftir. Hann var ekki með á HM í fyrra og endurkoma hans styrkir íslenska liðið gríðarlega. 12. janúar 2018 13:30 Kristján mun ekki syngja með íslenska þjóðsöngnum Kristján Andrésson, fyrrum landsliðsmaður Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Svía, var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. janúar 2018 09:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Nágrannaslagur Króata og Serba fer fram í Paladium-höllinni í Split í kvöld og skipuleggjendur EM taka ekki neinar áhættur í öryggisgæslunni. Serbum hefur hreinlega verið meinað að mæta á leikinn í kvöld og leikmenn Serba þurfa því að mæta sterku liði Króata og um ellefu þúsund öskrandi Króötum í stúkunni. Uppselt er á leiki dagsins í Split. Ég fékk mér lítinn göngutúr um svæðið áðan og þá voru þegar komnir hundruð vopnaðra lögregluþjóna, óeirðabílar og þrír slökkvibílar. Hér ætla menn að vera klárir fyrir allt. Áhorfendur eru ekki enn byrjaðir að koma sér á völlinn en það er allt orðið klárt í höllinni. Áður en kemur að leik Króata og Serba fer leikur Íslands og Svíþjóðar fram í keppnishöllinni. Vonandi verða margir komnir þá og við fáum flotta stemningu á fyrsta leik Íslands. Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst klukkan 17.15 og er í beinni textalýsingu á Vísi.Að minnsta kosti tíu stórir lögreglubílar voru mættir þrem tímum fyrir fyrri leik dagsins.vísir/hbg
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Arnar Freyr: Öll gagnrýni er frábær Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður í eldlínunni gegn Svíum í kvöld og hann getur ekki beðið. Hann leikur með sænska meistaraliðinu Kristianstad og þekkir marga leikmenn liðsins. 12. janúar 2018 11:00 Rúnar: Sjálfstraustið er gott "Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld. 12. janúar 2018 12:00 EM-dagbókin: Stamaði er ég hitti loksins Faxa Ísland spilar við Svíþjóð á EM í dag og Henry Birgir gerir upp ástar/haturssamband sitt við sænska handboltalandsliðið í dagbók dagsins. 12. janúar 2018 08:00 Aron: Held við eigum eftir að koma mörgum á óvart Aron Pálmarsson er heill heilsu og verður í lykilhlutverki gegn Svíum á eftir. Hann var ekki með á HM í fyrra og endurkoma hans styrkir íslenska liðið gríðarlega. 12. janúar 2018 13:30 Kristján mun ekki syngja með íslenska þjóðsöngnum Kristján Andrésson, fyrrum landsliðsmaður Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Svía, var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. janúar 2018 09:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Arnar Freyr: Öll gagnrýni er frábær Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður í eldlínunni gegn Svíum í kvöld og hann getur ekki beðið. Hann leikur með sænska meistaraliðinu Kristianstad og þekkir marga leikmenn liðsins. 12. janúar 2018 11:00
Rúnar: Sjálfstraustið er gott "Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld. 12. janúar 2018 12:00
EM-dagbókin: Stamaði er ég hitti loksins Faxa Ísland spilar við Svíþjóð á EM í dag og Henry Birgir gerir upp ástar/haturssamband sitt við sænska handboltalandsliðið í dagbók dagsins. 12. janúar 2018 08:00
Aron: Held við eigum eftir að koma mörgum á óvart Aron Pálmarsson er heill heilsu og verður í lykilhlutverki gegn Svíum á eftir. Hann var ekki með á HM í fyrra og endurkoma hans styrkir íslenska liðið gríðarlega. 12. janúar 2018 13:30
Kristján mun ekki syngja með íslenska þjóðsöngnum Kristján Andrésson, fyrrum landsliðsmaður Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Svía, var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. janúar 2018 09:30