Opið bréf til forsætisráðherra Björgvin Guðmundsson skrifar 18. janúar 2018 07:00 Virðulegi forsætisráðherra, frú Katrín Jakobsdóttir! Hér með skora ég á þig að beita þér fyrir því, að lífeyrir þeirra aldraðra og öryrkja, sem hafa lægstan lífeyri, verði strax hækkaður, þar eð hann nægir ekki til framfærslu. Hér er um að ræða þá aldraða og öryrkja, sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum. Um tiltölulega lítinn hóp er að ræða og því ætti að vera auðvelt að leiðrétta umræddan lífeyri. Aldraðir, sem eru í hjónabandi eða í sambúð, hafa 204.914 kr. á mánuði eftir skatt frá almannatryggingum. Og þeir, sem eru einhleypir, hafa 243 þúsund kr. á mánuði eftir skatt. Í báðum tilvikum er miðað við þá sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum. Staða öryrkja, sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum er svipuð og staða aldraðra en þó örlítið lakari. Dæmi eru um það, að aldraðir, sem eingöngu hafa tekjur frá Tryggingastofnun hafi samband við Félag eldri borgara í Reykjavík í lok mánaðar og láti vita, að þeir hafi ekki fyrir öllum útgjöldum, jafnvel ekki fyrir mat. Algengt er, að lyf eða læknishjálp mæti afgangi. Ég tel þetta óásættanlegt og skora á þig að bregðast strax við. Höfundur er viðskiptafræðingur og fv. formaður kjaranefndar Félags eldri borgara í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Skoðun: Björgvin Guðmundsson Mest lesið Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íslenska þjóð, þú ert núna að gleyma Sighvatur Björgvinsson skrifar Sjá meira
Virðulegi forsætisráðherra, frú Katrín Jakobsdóttir! Hér með skora ég á þig að beita þér fyrir því, að lífeyrir þeirra aldraðra og öryrkja, sem hafa lægstan lífeyri, verði strax hækkaður, þar eð hann nægir ekki til framfærslu. Hér er um að ræða þá aldraða og öryrkja, sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum. Um tiltölulega lítinn hóp er að ræða og því ætti að vera auðvelt að leiðrétta umræddan lífeyri. Aldraðir, sem eru í hjónabandi eða í sambúð, hafa 204.914 kr. á mánuði eftir skatt frá almannatryggingum. Og þeir, sem eru einhleypir, hafa 243 þúsund kr. á mánuði eftir skatt. Í báðum tilvikum er miðað við þá sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum. Staða öryrkja, sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum er svipuð og staða aldraðra en þó örlítið lakari. Dæmi eru um það, að aldraðir, sem eingöngu hafa tekjur frá Tryggingastofnun hafi samband við Félag eldri borgara í Reykjavík í lok mánaðar og láti vita, að þeir hafi ekki fyrir öllum útgjöldum, jafnvel ekki fyrir mat. Algengt er, að lyf eða læknishjálp mæti afgangi. Ég tel þetta óásættanlegt og skora á þig að bregðast strax við. Höfundur er viðskiptafræðingur og fv. formaður kjaranefndar Félags eldri borgara í Reykjavík.
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar