Bílasalar verða helmingi færri Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 14. febrúar 2018 06:00 Fleiri vilja taka bíl á leigu eða vera í áskrift að bíl. Vísir/eyþór Bílasalar verða allt að helmingi færri árið 2025 samkvæmt rannsókn endurskoðunarfyrirtækisins KPMG í 43 löndum. Fulltrúi KPMG segir að sala á bílum minnki ekki heldur verði kaupendur oftar fyrirtæki og félög. Þau þurfi ekki bílasala í hverjum bæ. Milljónir bílaeigenda muni taka bíla á leigu, vera í áskrift að bíl eða samnýta með öðrum, ekki síst vegna örrar tækniþróunar. Hún muni leiða til að bílar lækki hraðar í verði. Birtist í Fréttablaðinu Bílar Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent
Bílasalar verða allt að helmingi færri árið 2025 samkvæmt rannsókn endurskoðunarfyrirtækisins KPMG í 43 löndum. Fulltrúi KPMG segir að sala á bílum minnki ekki heldur verði kaupendur oftar fyrirtæki og félög. Þau þurfi ekki bílasala í hverjum bæ. Milljónir bílaeigenda muni taka bíla á leigu, vera í áskrift að bíl eða samnýta með öðrum, ekki síst vegna örrar tækniþróunar. Hún muni leiða til að bílar lækki hraðar í verði.
Birtist í Fréttablaðinu Bílar Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent