Bílasalar verða helmingi færri Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 14. febrúar 2018 06:00 Fleiri vilja taka bíl á leigu eða vera í áskrift að bíl. Vísir/eyþór Bílasalar verða allt að helmingi færri árið 2025 samkvæmt rannsókn endurskoðunarfyrirtækisins KPMG í 43 löndum. Fulltrúi KPMG segir að sala á bílum minnki ekki heldur verði kaupendur oftar fyrirtæki og félög. Þau þurfi ekki bílasala í hverjum bæ. Milljónir bílaeigenda muni taka bíla á leigu, vera í áskrift að bíl eða samnýta með öðrum, ekki síst vegna örrar tækniþróunar. Hún muni leiða til að bílar lækki hraðar í verði. Birtist í Fréttablaðinu Bílar Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent
Bílasalar verða allt að helmingi færri árið 2025 samkvæmt rannsókn endurskoðunarfyrirtækisins KPMG í 43 löndum. Fulltrúi KPMG segir að sala á bílum minnki ekki heldur verði kaupendur oftar fyrirtæki og félög. Þau þurfi ekki bílasala í hverjum bæ. Milljónir bílaeigenda muni taka bíla á leigu, vera í áskrift að bíl eða samnýta með öðrum, ekki síst vegna örrar tækniþróunar. Hún muni leiða til að bílar lækki hraðar í verði.
Birtist í Fréttablaðinu Bílar Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent