
Lækkun kosningaaldurs og tekjuskattur ungmenna
Í stuttu máli snýst frumvarpið um það að lækka kosningaaldur niður í 16 ár fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Mér finnst eins og ungmenni séu oft skilin útundan í pólitískri umræðu, og með þessu frumvarpi tel ég að stjórnmálafræðsla í skólum muni aukast.
Stjórnmálafræðsla í skólum hefur verið í algjöru lágmarki hér á landi. Aukin fræðsla myndi vekja áhuga ungmenna í stjórnmálum og með því myndi aukast þátttaka ungmenna í stjórnmálum.
Ungmenni borga sama skatthlutfall og fullorðnir einstaklingar (36,94%), því tel ég að þau ættu að hafa sömu rödd í stjórnmálum. Margir vilja meina að ungmenni séu ekki nógu fullorðin til að taka þátt í pólitík, samt er ætlast að þau hagi sér eins og fullorðið fólk. Þeim er þó ekki gefin rödd í stjórnmálum. Þau eiga alveg jafn mikinn hlut í landinu og hver annar Íslendingur.
Ég sé bara tvo kosti sem koma til greina – að lækka kosningaaldur niður í 16 ár eða að 16 og 17 ára einstaklingar skulu falla undir sömu skattreglur og 15 ára og yngri (greiða skuli 6% skatt eftir frítekjumarkið, 180.000 kr). Mér finnst það bara hreint og beint ólýðræðislegt ef öðrum en þessum hlutum verður ekki framfylgt. Þó vildi ég frekar að það væri lækkað kosningaaldurinn frekar en að breyta skattlögunum.
Skoðun

Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum
Kjartan Páll Sveinsson skrifar

„Oft er flagð undir fögru skinni“
Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar

Orðhengilsháttur og lygar
Elín Erna Steinarsdóttir skrifar

Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki?
Sigvaldi Einarsson skrifar

Ráðherra gengur fram án laga
Svanur Guðmundsson skrifar

Hagkvæmur kostur utan friðlands
Jóna Bjarnadóttir skrifar

Gagnsæi og inntak
Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar

Sumargjöf
Þórunn Sigurðardóttir skrifar

Hannað fyrir miklu stærri markaði
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Grafarvogur framtíðar verður til
Sara Björg Sigurðardóttir skrifar

Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja
Sigurjón Þórðarson skrifar

Menntastefna 2030
Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar

Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands
Uggi Jónsson skrifar

Ferðamannaþorpin - Náttúruvá
Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar

Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun
Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar

Laxaharmleikur
Jóhannes Sturlaugsson skrifar

Lýðræðið í skötulíki!
Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!)
Brynjólfur Þorvarðsson skrifar

Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin
Margrét Gísladóttir skrifar

Til varnar jafnlaunavottun
Magnea Marinósdóttir skrifar

Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi
Auður Guðmundsdóttir skrifar

Barnaræninginn Pútín
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar

Um þjóð og ríki
Gauti Kristmannsson skrifar

Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins
Helga Vala Helgadóttir skrifar

Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi
Ingólfur Ásgeirsson skrifar

Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ?
Ólafur Ívar Jónsson skrifar

Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista
Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind
Jón Daníelsson skrifar

Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi?
Björn Ólafsson skrifar