Lækkun kosningaaldurs og tekjuskattur ungmenna Alexander Snær Jökulsson skrifar 14. febrúar 2018 10:15 Kosningaaldursfrumvarpið hefur verið mjög umdeilt í samfélaginu upp á síðkastið, ég tel þetta vera nauðsynlegt skref sem við Íslendingar þurfum að taka. Í stuttu máli snýst frumvarpið um það að lækka kosningaaldur niður í 16 ár fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Mér finnst eins og ungmenni séu oft skilin útundan í pólitískri umræðu, og með þessu frumvarpi tel ég að stjórnmálafræðsla í skólum muni aukast. Stjórnmálafræðsla í skólum hefur verið í algjöru lágmarki hér á landi. Aukin fræðsla myndi vekja áhuga ungmenna í stjórnmálum og með því myndi aukast þátttaka ungmenna í stjórnmálum. Ungmenni borga sama skatthlutfall og fullorðnir einstaklingar (36,94%), því tel ég að þau ættu að hafa sömu rödd í stjórnmálum. Margir vilja meina að ungmenni séu ekki nógu fullorðin til að taka þátt í pólitík, samt er ætlast að þau hagi sér eins og fullorðið fólk. Þeim er þó ekki gefin rödd í stjórnmálum. Þau eiga alveg jafn mikinn hlut í landinu og hver annar Íslendingur. Ég sé bara tvo kosti sem koma til greina – að lækka kosningaaldur niður í 16 ár eða að 16 og 17 ára einstaklingar skulu falla undir sömu skattreglur og 15 ára og yngri (greiða skuli 6% skatt eftir frítekjumarkið, 180.000 kr). Mér finnst það bara hreint og beint ólýðræðislegt ef öðrum en þessum hlutum verður ekki framfylgt. Þó vildi ég frekar að það væri lækkað kosningaaldurinn frekar en að breyta skattlögunum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Sjá meira
Kosningaaldursfrumvarpið hefur verið mjög umdeilt í samfélaginu upp á síðkastið, ég tel þetta vera nauðsynlegt skref sem við Íslendingar þurfum að taka. Í stuttu máli snýst frumvarpið um það að lækka kosningaaldur niður í 16 ár fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Mér finnst eins og ungmenni séu oft skilin útundan í pólitískri umræðu, og með þessu frumvarpi tel ég að stjórnmálafræðsla í skólum muni aukast. Stjórnmálafræðsla í skólum hefur verið í algjöru lágmarki hér á landi. Aukin fræðsla myndi vekja áhuga ungmenna í stjórnmálum og með því myndi aukast þátttaka ungmenna í stjórnmálum. Ungmenni borga sama skatthlutfall og fullorðnir einstaklingar (36,94%), því tel ég að þau ættu að hafa sömu rödd í stjórnmálum. Margir vilja meina að ungmenni séu ekki nógu fullorðin til að taka þátt í pólitík, samt er ætlast að þau hagi sér eins og fullorðið fólk. Þeim er þó ekki gefin rödd í stjórnmálum. Þau eiga alveg jafn mikinn hlut í landinu og hver annar Íslendingur. Ég sé bara tvo kosti sem koma til greina – að lækka kosningaaldur niður í 16 ár eða að 16 og 17 ára einstaklingar skulu falla undir sömu skattreglur og 15 ára og yngri (greiða skuli 6% skatt eftir frítekjumarkið, 180.000 kr). Mér finnst það bara hreint og beint ólýðræðislegt ef öðrum en þessum hlutum verður ekki framfylgt. Þó vildi ég frekar að það væri lækkað kosningaaldurinn frekar en að breyta skattlögunum.
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun