Fylgstu með „milljón dollara orrustu“ í Eve Online Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. janúar 2018 23:06 Aldrei hafa fleiri spilarar verið samankomnir í einu og sama sólkerfinu í Eve Online. Spilarar í tölvuleiknum Eve Online taka nú þátt í því sem kallað hefur verið „milljón dollara orrusta“ í sólkerfinu 9-4R. Aldrei hafa fleiri spilarar verið í einu sólkerfi tölvuleiksins en eru í 9-4R nú en áðan var metið slegið fyrir mesta fjölda spilara þegar 5500 spilarar börðust. Fyrra metið var 5300 spilarar. Fylkingarnar Imperium og Pandemic Horde berjast nú í sólkerfinu en fylgjast má með útsendingu Imperium í spilaranum hér fyrir neðan og Pandemic Horde hér.Watch live video from ImperiumNews on www.twitch.tv Tengdar fréttir Stærsti geimbardagi sögunnar í Eve-Online Hátt í þrjú þúsund geimskip skemmdust eða var eytt í stærsta geimbardaga sögunnar sem fram fór í Eve-Online tölvuleiknum í nótt. 29. júlí 2013 12:30 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Spilarar í tölvuleiknum Eve Online taka nú þátt í því sem kallað hefur verið „milljón dollara orrusta“ í sólkerfinu 9-4R. Aldrei hafa fleiri spilarar verið í einu sólkerfi tölvuleiksins en eru í 9-4R nú en áðan var metið slegið fyrir mesta fjölda spilara þegar 5500 spilarar börðust. Fyrra metið var 5300 spilarar. Fylkingarnar Imperium og Pandemic Horde berjast nú í sólkerfinu en fylgjast má með útsendingu Imperium í spilaranum hér fyrir neðan og Pandemic Horde hér.Watch live video from ImperiumNews on www.twitch.tv
Tengdar fréttir Stærsti geimbardagi sögunnar í Eve-Online Hátt í þrjú þúsund geimskip skemmdust eða var eytt í stærsta geimbardaga sögunnar sem fram fór í Eve-Online tölvuleiknum í nótt. 29. júlí 2013 12:30 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Stærsti geimbardagi sögunnar í Eve-Online Hátt í þrjú þúsund geimskip skemmdust eða var eytt í stærsta geimbardaga sögunnar sem fram fór í Eve-Online tölvuleiknum í nótt. 29. júlí 2013 12:30