Jacare ekki dauður úr öllum æðum Pétur Marinó Jónsson skrifar 28. janúar 2018 04:14 Jacare með háspark. Vísir/Getty Ronaldo ‘Jacare’ Souza sýndi að enn er of snemmt að afskrifa hann þrátt fyrir að hann sé að nálgast seinni ár ferilsins. Jacare kláraði Derek Brunson með rothöggi í nótt. UFC var með bardagakvöld í Charlotte í nótt þar sem þeir Ronaldo ‘Jacare’ Souza og Derek Brunson mættust í aðalbardaga kvöldsins. Þetta var í annað sinn sem þeir mættust en fyrri bardagann vann Jacare með rothöggi í 1. lotu fyrir rúmum fimm árum síðan. Nokkrar efasemdir voru á kreiki fyrir bardagann hvort hinn 38 ára gamli Jacare væri enn meðal þeirra fimm bestu í heiminum í millivigt. Jacare sýndi það þó í nótt að hann á enn nóg eftir. Eftir fremur rólega byrjun tókst Jacare að vanka Brunson með hásparki. Jacare fylgdi því svo eftir með höggum í gólfinu áður en dómarinn stöðvaði bardagann. Þetta var fjórði sigur Jacare á ferlinum eftir rothögg en hann er helst þekktastur fyrir uppgjafartökin sín. Bardagakvöldið reyndist vera fínasta skemmtun en öll önnur úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta. MMA Tengdar fréttir Nær Brunson að hefna fyrir tapið gegn krókódílnum? Í nótt fer fram ansi áhugaverður bardagi í millivigt UFC. Þar mætast þeir Derek Brunson og Ronaldo 'Jacare' Souza þar sem Brunson fær kjörið tækifæri til að hefna fyrir tapið er þeir mættust fyrst. 27. janúar 2018 08:00 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Ronaldo ‘Jacare’ Souza sýndi að enn er of snemmt að afskrifa hann þrátt fyrir að hann sé að nálgast seinni ár ferilsins. Jacare kláraði Derek Brunson með rothöggi í nótt. UFC var með bardagakvöld í Charlotte í nótt þar sem þeir Ronaldo ‘Jacare’ Souza og Derek Brunson mættust í aðalbardaga kvöldsins. Þetta var í annað sinn sem þeir mættust en fyrri bardagann vann Jacare með rothöggi í 1. lotu fyrir rúmum fimm árum síðan. Nokkrar efasemdir voru á kreiki fyrir bardagann hvort hinn 38 ára gamli Jacare væri enn meðal þeirra fimm bestu í heiminum í millivigt. Jacare sýndi það þó í nótt að hann á enn nóg eftir. Eftir fremur rólega byrjun tókst Jacare að vanka Brunson með hásparki. Jacare fylgdi því svo eftir með höggum í gólfinu áður en dómarinn stöðvaði bardagann. Þetta var fjórði sigur Jacare á ferlinum eftir rothögg en hann er helst þekktastur fyrir uppgjafartökin sín. Bardagakvöldið reyndist vera fínasta skemmtun en öll önnur úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta.
MMA Tengdar fréttir Nær Brunson að hefna fyrir tapið gegn krókódílnum? Í nótt fer fram ansi áhugaverður bardagi í millivigt UFC. Þar mætast þeir Derek Brunson og Ronaldo 'Jacare' Souza þar sem Brunson fær kjörið tækifæri til að hefna fyrir tapið er þeir mættust fyrst. 27. janúar 2018 08:00 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Nær Brunson að hefna fyrir tapið gegn krókódílnum? Í nótt fer fram ansi áhugaverður bardagi í millivigt UFC. Þar mætast þeir Derek Brunson og Ronaldo 'Jacare' Souza þar sem Brunson fær kjörið tækifæri til að hefna fyrir tapið er þeir mættust fyrst. 27. janúar 2018 08:00