Betri loftgæði, líka fyrir ökumenn Valgerður Húnbogadóttir skrifar 11. janúar 2018 14:44 Samkvæmt niðurstöðum belgískrar rannsóknar, sem kynnt var árið 2017, hefur bílamengun verst áhrif á heilsu þeirra sem í bílunum sitja. Samkvæmt niðurstöðu rannsóknarinnar má því álykta að mengun frá bílaumferð hafi slæm áhrif á alla sem halda sig á hinu mengaða svæði. Það skýtur því svolítið skökku við að í hvert sinn sem mengunarstig Reykjavíkurborgar nær ákveðnu marki eru gangandi vegfarendur beðnir um að halda sig frá svæðum með mikilli bílaumferð. Mengun frá bílaumferð er talin geta valdið meðal annars astma, fyrirburafæðingum, lungnakrabbameini og hjartasjúkdómum og eru börn sérstakur áhættuhópur þegar kemur að bílamengun. Ef við lítum til niðurstöðu belgísku rannsóknarinnar má draga þá ályktun að þessir áhættuþættir eigi líka við um þá sem ferðast með bílum. Því langar mig að hvetja stjórnvöld, næst þegar mengun í Reykjavík fer yfir hættumörk, að biðja ökumenn um að halda sig frá helstu umferðaræðum borgarinnar og hvetja fólk til að labba og nýta sér almenningssamgöngur.Valgerður HúnbogadóttirHöfundur er áhugamanneskja um loftgæði fyrir alla Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Umhverfismál Mest lesið Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Sjá meira
Samkvæmt niðurstöðum belgískrar rannsóknar, sem kynnt var árið 2017, hefur bílamengun verst áhrif á heilsu þeirra sem í bílunum sitja. Samkvæmt niðurstöðu rannsóknarinnar má því álykta að mengun frá bílaumferð hafi slæm áhrif á alla sem halda sig á hinu mengaða svæði. Það skýtur því svolítið skökku við að í hvert sinn sem mengunarstig Reykjavíkurborgar nær ákveðnu marki eru gangandi vegfarendur beðnir um að halda sig frá svæðum með mikilli bílaumferð. Mengun frá bílaumferð er talin geta valdið meðal annars astma, fyrirburafæðingum, lungnakrabbameini og hjartasjúkdómum og eru börn sérstakur áhættuhópur þegar kemur að bílamengun. Ef við lítum til niðurstöðu belgísku rannsóknarinnar má draga þá ályktun að þessir áhættuþættir eigi líka við um þá sem ferðast með bílum. Því langar mig að hvetja stjórnvöld, næst þegar mengun í Reykjavík fer yfir hættumörk, að biðja ökumenn um að halda sig frá helstu umferðaræðum borgarinnar og hvetja fólk til að labba og nýta sér almenningssamgöngur.Valgerður HúnbogadóttirHöfundur er áhugamanneskja um loftgæði fyrir alla
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar