Gagnleg reiði og hjálpsamur leiði Elva Björk Ágústsdóttir skrifar 18. júní 2018 07:56 Við reynum mörg að forðast neikvæðar tilfinningar. Okkur finnst ekki gott að líða illa, finna fyrir reiði eða leiða og reynum því oft að hundsa þessar tilfinningar, dreifa huganum eða skríða upp í rúm og sofa tilfinningarnar af okkur. En þessar tilfinningar eru mannlegar og jafn eðlilegar og góðar tilfinningar. Neikvæðar tilfinningar geta verið gagnlegar. Kvíði getur til dæmis aukið nákvæmni okkar, leiði getur verið merki um þörf fyrir tilbreytingu í lífinu og fleiri krefjandi verkefni, öfund og vonbrigði geta verið merki um langanir okkar og óskir. Dapurleiki eða leiði getur til að mynda styrkt minnið okkar og nákvæmni. Meðan tilfinningar eins og gleði og jákvæðni eru merki um að við séum í öruggu og þekktu umhverfi eða aðstæðum þá geta tilfinningar eins og leiði eða dapurleiki verið merki um að aðstæðurnar sem við erum í séu nýjar, óöruggar og jafnvel krefjandi. Við þurfum þess vegna að vera meira meðvituð um umhverfið okkar, við verðum meira vakandi fyrir breytingum og smáatriðum. Aðrar neikvæðar tilfinningar geta einnig verið hjálplega. Sektarkennd eða samviskubit eru tilfinningar sem við upplifum oft þegar okkur finnst við hafa gert eitthvað rangt. Þessar tilfinningar geta verið ansi vondar meðan á þeim stendur en gagnlegar að því leytinu að þær virka sem einskonar siðferðislegur áttaviti og geta gert okkur að betri manneskjum. Til að læra eitthvað af neikvæðu tilfinningum okkar og sjá hve gagnlegar þær geta verið er gott að velta fyrir sér af hverju við erum leið, reið, döpur, stressuð eða afbrýðisöm. Einnig getur verið hjálplegt að velta fyrir sér einstökum tilvikum þar sem við upplifðum neikvæðar tilfinningar og hvaða breytingar tilfinningarnar höfðu í för með sér. Til dæmis þegar við vorum reið og fengum kjark til að setja niður fótinn og standa með okkur sjálfum, þegar okkur leiddist og við tókum þá að okkur ögn fleiri krefjandi verkefni en við töldum okkur ráða við eða þegar við öfundum vin fyrir starfið hans sem hafði þau áhrif að við sóttum um svipað starf sjálf. Næst þegar þú finnur fyrir neikvæðri tilfinningu skaltu prófa að staldra aðeins við og velta fyrir þér af hverju þér líður svona í stað þess að pirrast yfir því að líða illa eða forðast tilfinninguna.Höfundur er sálfræðikennari og námsráðgjafi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm Skoðun Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun Réttnefni: Viðbragð við upplýsingaóreiðu Jón Þór Sigurðsson Skoðun Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Þegar sannleikurinn verður fórnarlamb Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm skrifar Skoðun Vaxtastefna Seðlabankans – á kostnað launafólks Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson skrifar Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar Skoðun Velkomin til Helvítis Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit við Ísland? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir skrifar Skoðun Sótt að hagsmunum atvinnulausra Steinar Harðarson skrifar Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Launamunur kynjanna eykst – Hvar liggur ábyrgðin? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn verður fórnarlamb Davíð Bergmann skrifar Skoðun Gefum íslensku séns – að tala íslensku við alla Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Réttnefni: Viðbragð við upplýsingaóreiðu Jón Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Farsæl framfaraskref á Sólheimum Sigurjón Örn Þórsson skrifar Skoðun Austurland – þrælanýlenda Íslands Björn Ármann Ólafsson skrifar Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna er alvöru mál Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun 1984 og Hunger Games á sama sviðinu Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Mikilvægi aukinnar verndunar hafsvæða og leiðrétting Hrönn Egilsdóttir skrifar Skoðun Betri leið til einföldunar regluverks Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Af Millet-úlpum og öldrunarmálum Þröstur V. Söring skrifar Skoðun Charlie og sjúkleikaverksmiðjan Guðjón Eggert Agnarsson skrifar Skoðun Nú þarf bæði sleggju og vélsög Trausti Hjálmarsson,Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Nútímaviðskipti og lögin sem gleymdist að uppfæra Fróði Steingrímsson skrifar Sjá meira
Við reynum mörg að forðast neikvæðar tilfinningar. Okkur finnst ekki gott að líða illa, finna fyrir reiði eða leiða og reynum því oft að hundsa þessar tilfinningar, dreifa huganum eða skríða upp í rúm og sofa tilfinningarnar af okkur. En þessar tilfinningar eru mannlegar og jafn eðlilegar og góðar tilfinningar. Neikvæðar tilfinningar geta verið gagnlegar. Kvíði getur til dæmis aukið nákvæmni okkar, leiði getur verið merki um þörf fyrir tilbreytingu í lífinu og fleiri krefjandi verkefni, öfund og vonbrigði geta verið merki um langanir okkar og óskir. Dapurleiki eða leiði getur til að mynda styrkt minnið okkar og nákvæmni. Meðan tilfinningar eins og gleði og jákvæðni eru merki um að við séum í öruggu og þekktu umhverfi eða aðstæðum þá geta tilfinningar eins og leiði eða dapurleiki verið merki um að aðstæðurnar sem við erum í séu nýjar, óöruggar og jafnvel krefjandi. Við þurfum þess vegna að vera meira meðvituð um umhverfið okkar, við verðum meira vakandi fyrir breytingum og smáatriðum. Aðrar neikvæðar tilfinningar geta einnig verið hjálplega. Sektarkennd eða samviskubit eru tilfinningar sem við upplifum oft þegar okkur finnst við hafa gert eitthvað rangt. Þessar tilfinningar geta verið ansi vondar meðan á þeim stendur en gagnlegar að því leytinu að þær virka sem einskonar siðferðislegur áttaviti og geta gert okkur að betri manneskjum. Til að læra eitthvað af neikvæðu tilfinningum okkar og sjá hve gagnlegar þær geta verið er gott að velta fyrir sér af hverju við erum leið, reið, döpur, stressuð eða afbrýðisöm. Einnig getur verið hjálplegt að velta fyrir sér einstökum tilvikum þar sem við upplifðum neikvæðar tilfinningar og hvaða breytingar tilfinningarnar höfðu í för með sér. Til dæmis þegar við vorum reið og fengum kjark til að setja niður fótinn og standa með okkur sjálfum, þegar okkur leiddist og við tókum þá að okkur ögn fleiri krefjandi verkefni en við töldum okkur ráða við eða þegar við öfundum vin fyrir starfið hans sem hafði þau áhrif að við sóttum um svipað starf sjálf. Næst þegar þú finnur fyrir neikvæðri tilfinningu skaltu prófa að staldra aðeins við og velta fyrir þér af hverju þér líður svona í stað þess að pirrast yfir því að líða illa eða forðast tilfinninguna.Höfundur er sálfræðikennari og námsráðgjafi
Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal Skoðun
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun
Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar
Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar
Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar
Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar
Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar
Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar
Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar
Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal Skoðun
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun