Justin Thomas vann eftir umspil en Tiger varð tólfti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2018 08:00 Það var komið myrkur þegar Justin Thomas tók við bikarnum. Vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas tryggði sér sigur á Honda Classic mótinu á PGA mótaröðinni í golfi í nótt. Tiger Woods varð í tólfa sæti á sínu þriðja móti eftir að hann kom til baka eftir bakaðgerð. Woods var átta höggum á eftir efsta manni en um tíma var hann aðeins þremur höggum á eftir efsta manni á lokahringnum.2017: #FedExCup champion 2018: #FedExCup leader https://t.co/x6w7txaiza — PGA TOUR (@PGATOUR) February 26, 2018 Justin Thomas vann mótið eftir umspil á móti landa sínum Luke List. Þetta var áttunda PGA-mótið sem Justin Thomas vinnur á ferlinum en hann hefur unnið bæði umspilin sem hann hefur lent í. Thomas hefur verið að spila mjög vel á undanförnu en þetta var annar sigur hans á tímabilinu. Hér fyrir neðan má sjá lokstöðu hans í síðustu níu PGA-mótinum.Last 9 starts for @JustinThomas34 ... 2nd T17 1st 11th T22 T14 T17 T9 1st pic.twitter.com/WEvv5GcHBt — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Thomas tryggði sér umspilið með því að ná fugli átjándu holunni og fékk síðan annn fugl á fyrstu holu umspilsins sem skilaði honum sigri. Justin Thomas var líka ánægður þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir mótið eins og sjá má hér fyrir neðan. Þökk sé umspilinu var komið myrkur þegar hann gerði upp mótið.@JustinThomas34 speaks to the media after his victory at @TheHondaClassic: https://t.co/aZYFSGjbNG — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Mamma og pabbi voru mætt til að sjá strákinn sinn vinna en hér fyrir neðan má sjá stutt myndband með þeim sem og þegar faðir hans óskaði honum til hamingju með sigurinn.Mom & Dad watching their son win. It never gets old. pic.twitter.com/URA2tTiKMv — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 SEVEN WINS in 31 STARTS?! Dad approves. pic.twitter.com/tnZkLU3TOi — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Hér fyrir neðan má sjá lokastöðu efstu kylfinga á mótinu.Final leaderboard from @TheHondaClassic: 1. Thomas, -8 2. List, -8 3. Noren, -7 4. Fleetwood, -6 5. An, -4 5. Simpson, -4 7. Lovemark, -3 8. Grillo, -2 8. Burns, -2 8. Kraft, -2 11. Frittelli, -1 12. Woods, E Full scores: https://t.co/FIzuhtMlNQpic.twitter.com/omXTyXxFfi — PGA TOUR (@PGATOUR) February 26, 2018 Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas tryggði sér sigur á Honda Classic mótinu á PGA mótaröðinni í golfi í nótt. Tiger Woods varð í tólfa sæti á sínu þriðja móti eftir að hann kom til baka eftir bakaðgerð. Woods var átta höggum á eftir efsta manni en um tíma var hann aðeins þremur höggum á eftir efsta manni á lokahringnum.2017: #FedExCup champion 2018: #FedExCup leader https://t.co/x6w7txaiza — PGA TOUR (@PGATOUR) February 26, 2018 Justin Thomas vann mótið eftir umspil á móti landa sínum Luke List. Þetta var áttunda PGA-mótið sem Justin Thomas vinnur á ferlinum en hann hefur unnið bæði umspilin sem hann hefur lent í. Thomas hefur verið að spila mjög vel á undanförnu en þetta var annar sigur hans á tímabilinu. Hér fyrir neðan má sjá lokstöðu hans í síðustu níu PGA-mótinum.Last 9 starts for @JustinThomas34 ... 2nd T17 1st 11th T22 T14 T17 T9 1st pic.twitter.com/WEvv5GcHBt — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Thomas tryggði sér umspilið með því að ná fugli átjándu holunni og fékk síðan annn fugl á fyrstu holu umspilsins sem skilaði honum sigri. Justin Thomas var líka ánægður þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir mótið eins og sjá má hér fyrir neðan. Þökk sé umspilinu var komið myrkur þegar hann gerði upp mótið.@JustinThomas34 speaks to the media after his victory at @TheHondaClassic: https://t.co/aZYFSGjbNG — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Mamma og pabbi voru mætt til að sjá strákinn sinn vinna en hér fyrir neðan má sjá stutt myndband með þeim sem og þegar faðir hans óskaði honum til hamingju með sigurinn.Mom & Dad watching their son win. It never gets old. pic.twitter.com/URA2tTiKMv — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 SEVEN WINS in 31 STARTS?! Dad approves. pic.twitter.com/tnZkLU3TOi — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Hér fyrir neðan má sjá lokastöðu efstu kylfinga á mótinu.Final leaderboard from @TheHondaClassic: 1. Thomas, -8 2. List, -8 3. Noren, -7 4. Fleetwood, -6 5. An, -4 5. Simpson, -4 7. Lovemark, -3 8. Grillo, -2 8. Burns, -2 8. Kraft, -2 11. Frittelli, -1 12. Woods, E Full scores: https://t.co/FIzuhtMlNQpic.twitter.com/omXTyXxFfi — PGA TOUR (@PGATOUR) February 26, 2018
Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira