Lewis Hamilton á ráspól í Japan Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 6. október 2018 10:30 Hamilton fagnar sínum 80. ráspól Vísir/Getty Lewis Hamilton verður á ráspól í japanska kappakstrinum eftir að hann sigraði tímatökurnar í morgun. Helsti keppinautur hans um heimsmeistaratitilinn, Sebastian Vettel varð aðeins áttundi. Hamilton leiðir keppnina um heimsmeistaratitilinn með fimmtíu stigum og aðeins fimm keppnir eftir. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Valtteri Bottas náði öðru sætinu og munu þeir því hefja kappaksturinn hlið við hlið. Þetta var í 80. skiptið sem Hamilton fagnar sigri á ferlinum. Max Verstappen hjá Red Bull varð þriðji. Ferrari gerði gríðarlega stór mistök í tímatökunum en þeir voru einir sem voru á miðlungsdekkjum og varð það dýrkeypt. Vettel var nýkominn inn á brautina á nýju dekkjunum þegar hann tjáði Ferrari að þeir hefðu gert mistök. Formúla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton verður á ráspól í japanska kappakstrinum eftir að hann sigraði tímatökurnar í morgun. Helsti keppinautur hans um heimsmeistaratitilinn, Sebastian Vettel varð aðeins áttundi. Hamilton leiðir keppnina um heimsmeistaratitilinn með fimmtíu stigum og aðeins fimm keppnir eftir. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Valtteri Bottas náði öðru sætinu og munu þeir því hefja kappaksturinn hlið við hlið. Þetta var í 80. skiptið sem Hamilton fagnar sigri á ferlinum. Max Verstappen hjá Red Bull varð þriðji. Ferrari gerði gríðarlega stór mistök í tímatökunum en þeir voru einir sem voru á miðlungsdekkjum og varð það dýrkeypt. Vettel var nýkominn inn á brautina á nýju dekkjunum þegar hann tjáði Ferrari að þeir hefðu gert mistök.
Formúla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira