Hildur virðist nokkuð sátt með þetta og vakti þetta óvænta samstarf mikla lukku hjá Twitter fylgjendum hennar.
Mætti í session í LA í dag og pródúderinn sagði mér að það væri búið að bætast við writer sem hann hélt að héti Lauren. Var það svo ekki bara Loreen okkar allra (já Euphoria Loreen), beint frá Svíþjóð. Sömdum 2 geggjuð lög ✨„Sömdum tvö geggjuð lög,“ skrifar Hildur um árangur dagsins, en ekki fylgir sögunni hvort Loreen hafi verið þar til að semja lag eða texta. Hildur er stödd í Los Angeles í augnablikinu að semja nýja tónlist.
— Hildur (@hihildur) May 3, 2018
Thats how we write songs With my girl @lxandrahere Pic by @nyfakid #secretgenius #nordicsounds #nordictrademission
A post shared by Hildur (@hihildur) on May 1, 2018 at 8:40am PDT