Ólafía: Síðustu dagar búnir að vera áhugaverðir Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2018 22:27 Ólafía var ánægð með sína spilamennsku í dag, eðlilega. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að síðustu dagar hafa verið áhugaverðir og var ánægð með sína spilamennsku er hún ræddi við blaðamenn í dag. Ólafía er í toppbaráttunni eftir fyrri hringinn á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. „Ég var að slá ótrúlega vel. Ég sló nokkuð nálægt. Ég púttaði góðum púttum í,” sagði Ólafía Þórunn í samtali við fjölmiðlamenn eftir fyrri hringinn. Veðurfarið hefur verið ansi athyglisvert í Texas undanfarna daga. Ákveðið var að mótið yrði bara 36 holur vegna veðurfars en hvað er plan Ólafíu fyrir síðari hringinn? „Ég þarf að vera þolinmóð og síðustu dagar eru búnir að vera áhugaverðir. Ég verð að taka því sem gerist hvort sem ég klára í dag eða á morgun og taka því sem gerist.” Eftir að þetta viðtal var tekið upp var ákveðið að spila strax síðari átján holurnar strax eftir hádegi í Texas en þegar þetta er skrifað er Ólafía nýfarin af stað. Golf Tengdar fréttir Ólafía gat ekkert spilað í gær vegna veðurs Fresta varð leik á LPGA-mótaröðinni vegna veðurs í gær. 4. maí 2018 09:30 Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5. maí 2018 19:57 Ólafía spilar bara 36 holur í Texas Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir kylfingar munu einungis spila 36 holur á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina en slæmt veður hefur riðlað dagskrá mótsins svo um munar. 4. maí 2018 21:27 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að síðustu dagar hafa verið áhugaverðir og var ánægð með sína spilamennsku er hún ræddi við blaðamenn í dag. Ólafía er í toppbaráttunni eftir fyrri hringinn á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. „Ég var að slá ótrúlega vel. Ég sló nokkuð nálægt. Ég púttaði góðum púttum í,” sagði Ólafía Þórunn í samtali við fjölmiðlamenn eftir fyrri hringinn. Veðurfarið hefur verið ansi athyglisvert í Texas undanfarna daga. Ákveðið var að mótið yrði bara 36 holur vegna veðurfars en hvað er plan Ólafíu fyrir síðari hringinn? „Ég þarf að vera þolinmóð og síðustu dagar eru búnir að vera áhugaverðir. Ég verð að taka því sem gerist hvort sem ég klára í dag eða á morgun og taka því sem gerist.” Eftir að þetta viðtal var tekið upp var ákveðið að spila strax síðari átján holurnar strax eftir hádegi í Texas en þegar þetta er skrifað er Ólafía nýfarin af stað.
Golf Tengdar fréttir Ólafía gat ekkert spilað í gær vegna veðurs Fresta varð leik á LPGA-mótaröðinni vegna veðurs í gær. 4. maí 2018 09:30 Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5. maí 2018 19:57 Ólafía spilar bara 36 holur í Texas Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir kylfingar munu einungis spila 36 holur á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina en slæmt veður hefur riðlað dagskrá mótsins svo um munar. 4. maí 2018 21:27 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía gat ekkert spilað í gær vegna veðurs Fresta varð leik á LPGA-mótaröðinni vegna veðurs í gær. 4. maí 2018 09:30
Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5. maí 2018 19:57
Ólafía spilar bara 36 holur í Texas Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir kylfingar munu einungis spila 36 holur á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina en slæmt veður hefur riðlað dagskrá mótsins svo um munar. 4. maí 2018 21:27