Vilja rífa húsið á Kirkjusandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. febrúar 2018 05:57 Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir húsnæðið mjög illa farið. Vísir Íslandsbanki hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að fá að hefja framkvæmdir á lóð fyrirtækisins við Kirkjusand. Í Morgunblaðinu í dag segir að því felist meðal annars að rífa húsnæðið sem áður hýsti höfuðstöðvar fyrirtækisins. Húsnæðið hefur staðið autt í á annað ár en Íslandsbanki flutti starfsemina í Norðurturninn í Kópavogi. Var það ekki síst gert vegna þess að Kirkjusandshúsið liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. „Það þarf að gera við húsið töluvert mikið og þess vegna ákváðum við að höfuðstöðvar bankans að þeim væri betur komið fyrir á nýjum stað,“ sagði Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, í samtali við fréttastofu vorið 2016, þegar ástand hússins var í brennidepli.Sjá einnig: Mygluskemmdir kosta Íslandsbanka 1,2 milljarðaÍ samningi sem Íslandsbanki og Reykjavíkurborg undirrituðu árið 2015 er kveðið á um uppbyggingu, skipulag og skiptingu Kirkjusandsreitsins. Gert er ráð fyrir um 300 nýjum íbúðum á svæðinu, af þeim munu 180 koma í hlut borgarinnar. Reitnum verður skipt upp í nokkrar lóðir og er byggingarmagn í heild áætlað um 75–85 þúsund fermetrar. Um helmingur byggingarmagns verður atvinnuhúsnæði, skrifstofur og þjónusta.Hér að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um málið í apríl 2016. Tengdar fréttir Íslandsbanki hefur ekki heimild til að rífa höfuðstöðvarnar Formaður skipulagsráðs segir að þar verði heldur ekki veitt heimild til að byggja hótel. 19. apríl 2016 19:16 Útilokar ekki að rífa þurfi húsnæðið við Kirkjusand Húsnæði Íslandsbanka á Kirkjusandi liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. 16. apríl 2016 18:57 Deiliskipulag fyrir nýtt hverfi á Kirkjusandi samþykkt Borgarráð hefur samþykkt deiliskipulag fyrir nýtt hverfi með allt að 300 íbúðum sem mun rísa á Kirkjusandi. 29. apríl 2016 13:27 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Íslandsbanki hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að fá að hefja framkvæmdir á lóð fyrirtækisins við Kirkjusand. Í Morgunblaðinu í dag segir að því felist meðal annars að rífa húsnæðið sem áður hýsti höfuðstöðvar fyrirtækisins. Húsnæðið hefur staðið autt í á annað ár en Íslandsbanki flutti starfsemina í Norðurturninn í Kópavogi. Var það ekki síst gert vegna þess að Kirkjusandshúsið liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. „Það þarf að gera við húsið töluvert mikið og þess vegna ákváðum við að höfuðstöðvar bankans að þeim væri betur komið fyrir á nýjum stað,“ sagði Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, í samtali við fréttastofu vorið 2016, þegar ástand hússins var í brennidepli.Sjá einnig: Mygluskemmdir kosta Íslandsbanka 1,2 milljarðaÍ samningi sem Íslandsbanki og Reykjavíkurborg undirrituðu árið 2015 er kveðið á um uppbyggingu, skipulag og skiptingu Kirkjusandsreitsins. Gert er ráð fyrir um 300 nýjum íbúðum á svæðinu, af þeim munu 180 koma í hlut borgarinnar. Reitnum verður skipt upp í nokkrar lóðir og er byggingarmagn í heild áætlað um 75–85 þúsund fermetrar. Um helmingur byggingarmagns verður atvinnuhúsnæði, skrifstofur og þjónusta.Hér að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um málið í apríl 2016.
Tengdar fréttir Íslandsbanki hefur ekki heimild til að rífa höfuðstöðvarnar Formaður skipulagsráðs segir að þar verði heldur ekki veitt heimild til að byggja hótel. 19. apríl 2016 19:16 Útilokar ekki að rífa þurfi húsnæðið við Kirkjusand Húsnæði Íslandsbanka á Kirkjusandi liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. 16. apríl 2016 18:57 Deiliskipulag fyrir nýtt hverfi á Kirkjusandi samþykkt Borgarráð hefur samþykkt deiliskipulag fyrir nýtt hverfi með allt að 300 íbúðum sem mun rísa á Kirkjusandi. 29. apríl 2016 13:27 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Íslandsbanki hefur ekki heimild til að rífa höfuðstöðvarnar Formaður skipulagsráðs segir að þar verði heldur ekki veitt heimild til að byggja hótel. 19. apríl 2016 19:16
Útilokar ekki að rífa þurfi húsnæðið við Kirkjusand Húsnæði Íslandsbanka á Kirkjusandi liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. 16. apríl 2016 18:57
Deiliskipulag fyrir nýtt hverfi á Kirkjusandi samþykkt Borgarráð hefur samþykkt deiliskipulag fyrir nýtt hverfi með allt að 300 íbúðum sem mun rísa á Kirkjusandi. 29. apríl 2016 13:27