Tandri Már ekki með á HM | Vignir heim vegna veikinda Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2017 12:01 Vignir Svavarsson veiktist í Danmörku og kemur heim til að jafna sig. Vísir Geir Sveinsson hefur skorið niður um einn leikmann í landsliðshópi Íslands fyrir HM í handbolta sem hefst á miðvikudaginn.* Tandri Már Konráðsson dettur úr hópnum en átján leikmenn tóku þátt í æfingamóti í Danmörku um helgina. Vignir Svavarsson missti þó af síðasta leiknum, gegn Dönum í gærkvöldi, vegna veikinda og hefur verið ákveðið að hann haldi heim á leið til Íslands vegna þessa. Hefur ekki verið ákveðið um þátttöku hans á mótinu í Frakklandi samkvæmt upplýsingum í fréttatilkynningu HSÍ til fjölmiðla í dag. Aron Pálmarsson var ekki með á æfingamótinu í Danmörku um helgina vegna meiðsla og varð eftir hér á landi til að fá aðhlynningu. Hann heldur þó utan í dag og kemur til móts við landsliðshópinn ytra.*Uppfært 13.45: Orðalagi setningarinnar hefur verið breytt frá fyrstu útgáfu fréttarinnar. Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ er Geir ekki búinn að velja lokahópinn sinn fyrir HM í Frakklandi. Eingöngu er ljóst að Tandri Már verður ekki í lokahópnum, sem verður væntanlega tilkynntur á morgun, þriðjudag. Íslenski hópurinn:Markmenn Aron Rafn Eðvarðsson, Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer HCLínumenn Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro*Vinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar LöwenHægri hornamenn Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCVinstri skyttur Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, KristianstadLeikstjórnendur Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, Hannover/Burgdorf*Vignir Svavarsson hélt heim til Íslands vegna veikinda og hefur engin ákvörðun verið tekin um framhaldið hjá honum. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Geir Sveinsson hefur skorið niður um einn leikmann í landsliðshópi Íslands fyrir HM í handbolta sem hefst á miðvikudaginn.* Tandri Már Konráðsson dettur úr hópnum en átján leikmenn tóku þátt í æfingamóti í Danmörku um helgina. Vignir Svavarsson missti þó af síðasta leiknum, gegn Dönum í gærkvöldi, vegna veikinda og hefur verið ákveðið að hann haldi heim á leið til Íslands vegna þessa. Hefur ekki verið ákveðið um þátttöku hans á mótinu í Frakklandi samkvæmt upplýsingum í fréttatilkynningu HSÍ til fjölmiðla í dag. Aron Pálmarsson var ekki með á æfingamótinu í Danmörku um helgina vegna meiðsla og varð eftir hér á landi til að fá aðhlynningu. Hann heldur þó utan í dag og kemur til móts við landsliðshópinn ytra.*Uppfært 13.45: Orðalagi setningarinnar hefur verið breytt frá fyrstu útgáfu fréttarinnar. Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ er Geir ekki búinn að velja lokahópinn sinn fyrir HM í Frakklandi. Eingöngu er ljóst að Tandri Már verður ekki í lokahópnum, sem verður væntanlega tilkynntur á morgun, þriðjudag. Íslenski hópurinn:Markmenn Aron Rafn Eðvarðsson, Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer HCLínumenn Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro*Vinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar LöwenHægri hornamenn Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCVinstri skyttur Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, KristianstadLeikstjórnendur Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, Hannover/Burgdorf*Vignir Svavarsson hélt heim til Íslands vegna veikinda og hefur engin ákvörðun verið tekin um framhaldið hjá honum.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira