Vantrauststillaga gæti leitt til nýrra kosninga á Írlandi Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2017 14:26 Frances Fitzgerald er aðstoðarforsætisráðherra Írlands. Vísir/AFP Ríkisstjórn Írlands stendur nú höllum fæti eftir að stjórnarandstöðuflokkurinn Fianna Fáil lagði fram tillögu um vantraust á hendur aðstoðarforsætisráðherra landsins, Frances Fitzgerald. Ástæðan tillögunnar snýr að aðkomu Fitzgerald að máli uppljóstrara innan lögreglunnar á þeim tíma sem hún gegndi embætti dómsmálaráðherra. Vantrauststillagan verður til umræðu á írska þinginu næstkomandi þriðjudag og er mögulegt að málið kunni að leiða til nýrra kosninga og tefji þar með viðræður breskra stjórnvalda við ESB um útgöngu Bretlands úr sambandinu. Eitt af þeim málum sem þarf að leysa við Brexit er hvernig haga skuli málum á landamærum Írlands og Norður-Írlands þegar Bretland gengur úr ESB í lok mars 2019.Samkomulag Fianna Fáil og Sinn Gael Írski utanríkisráðherrann Simon Coveney hefur harðlega gagnrýnt tillögu Fianna Fáil og segir hana stofna hagsmunum írsku þjóðarinnar í hættu. Forsætisráðherrann Leo Varadkar og flokkur hans, Finn Gael, leiða nú minnihlutastjórn, en Finn Gael og Fianna Fáil náðu á sínum tíma samkomulagi um að Fianna Fáil verji stjórnina falli. Með vantrauststillögunni má segja að samkomulag flokkanna sé ekki lengur í gildi.Brást ekki við Deilt er um aðkomu Fitzgerald að máli lögreglumanns sem ljóstraði upp um brot innan lögreglunnar. Fitzgerald, sem þá gegndi embætti dómsmálaráðherra, á að hafa verið kunnugt um tilraunir manna til að ófrægja uppljóstrarann, án þess þó að bregðast við. Fianna Fáil hefur gefið í skyn að vantrauststillagan verði dregin til baka, ákveði Fitzgerald að segja af sér. Micheál Martin, formaður Fianna Fáil, segir að hægt verði að komast hjá nýjum kosningum, ákveði Fitzgerald að stíga til hliðar. Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Sjá meira
Ríkisstjórn Írlands stendur nú höllum fæti eftir að stjórnarandstöðuflokkurinn Fianna Fáil lagði fram tillögu um vantraust á hendur aðstoðarforsætisráðherra landsins, Frances Fitzgerald. Ástæðan tillögunnar snýr að aðkomu Fitzgerald að máli uppljóstrara innan lögreglunnar á þeim tíma sem hún gegndi embætti dómsmálaráðherra. Vantrauststillagan verður til umræðu á írska þinginu næstkomandi þriðjudag og er mögulegt að málið kunni að leiða til nýrra kosninga og tefji þar með viðræður breskra stjórnvalda við ESB um útgöngu Bretlands úr sambandinu. Eitt af þeim málum sem þarf að leysa við Brexit er hvernig haga skuli málum á landamærum Írlands og Norður-Írlands þegar Bretland gengur úr ESB í lok mars 2019.Samkomulag Fianna Fáil og Sinn Gael Írski utanríkisráðherrann Simon Coveney hefur harðlega gagnrýnt tillögu Fianna Fáil og segir hana stofna hagsmunum írsku þjóðarinnar í hættu. Forsætisráðherrann Leo Varadkar og flokkur hans, Finn Gael, leiða nú minnihlutastjórn, en Finn Gael og Fianna Fáil náðu á sínum tíma samkomulagi um að Fianna Fáil verji stjórnina falli. Með vantrauststillögunni má segja að samkomulag flokkanna sé ekki lengur í gildi.Brást ekki við Deilt er um aðkomu Fitzgerald að máli lögreglumanns sem ljóstraði upp um brot innan lögreglunnar. Fitzgerald, sem þá gegndi embætti dómsmálaráðherra, á að hafa verið kunnugt um tilraunir manna til að ófrægja uppljóstrarann, án þess þó að bregðast við. Fianna Fáil hefur gefið í skyn að vantrauststillagan verði dregin til baka, ákveði Fitzgerald að segja af sér. Micheál Martin, formaður Fianna Fáil, segir að hægt verði að komast hjá nýjum kosningum, ákveði Fitzgerald að stíga til hliðar.
Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Sjá meira