Er líkamleg heilsa mikilvægari en andleg heilsa? Guðrún Runólfsdóttir skrifar 16. mars 2017 00:00 Síðastliðið eitt og hálft ár hef ég þrívegis legið á sjúkrahúsi, þar af einu sinni á geðdeild. Tel ég mig því geta borið saman þjónustu geðsviðs og annarra deilda heilbrigðiskerfisins. Á fæðingardeild Lsp. fékk ég aðstoð við brjóstagjöf og starfsfólkið kom mjög vel fram við mig og sýndi mér mikinn stuðning. Þá var ég eina nótt á spítala í Keflavík í kjölfar aðgerðar. Þar var komið fram við mig sem prinsessu, komið inn til mín með reglulegu millibili og allir tilbúnir að gera allt fyrir mig. Þá leitaði ég nýlega aðstoðar inn á bráðadeild Lsp. vegna sýkingar og dvaldi þar yfir nótt. Það var vissulega nokkur biðtími eftir þjónustu enda heilbrigðiskerfið alveg að springa og alltof mikið álag á starfsfólki. En enn og aftur var samt komið fram við mig eins og ég skipti máli og að starfsmönnum væri ekki sama um heilsu mína. Upplifun mín af viku innlögn á geðdeild stuttu eftir fæðingu sonar míns var hins vegar önnur. Þar mætti ég ekki sama stuðningi og hlýju og þegar ég leitaði aðstoðar vegna líkamlegra kvilla. Umhverfi biðstofu geðdeildar var kalt og ónotalegt og sama umhverfi tók við þegar ég fékk inni á deildinni í annað skiptið sem ég leitaði á bráðamóttöku geðsviðs. Starfsfólk talaði ekki við mig að fyrra bragði og ég fékk ekki viðtal við sálfræðing þrátt fyrir að óska eftir því. Upplifun mín var sú að þar sem starfsfólk vissi að ég ætti góða að og væri hjá góðum geðlækni þyrfti nú ekki að eyða of miklum tíma í mín mál. Að fenginni þessari reynslu velti ég fyrir mér hvort við séum virkilega í þeirri stöðu á árinu 2017 að andleg heilsa sé ekki jafn mikilvæg og líkamleg. Því þarf að breyta – og það strax! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson Skoðun Þröng Sýn Hallmundur Albertsson Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir Skoðun Útvarp sumra landsmanna Ingvar S. Birgisson Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa Skoðun Siðlaus markaðsvæðing í heilbrigðisþjónustu Davíð Aron Routley Skoðun Háskóli sem griðastaður Bryndís Björnsdóttir Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þröng Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Á íslensku má alltaf finna svar Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Útvarp sumra landsmanna Ingvar S. Birgisson skrifar Skoðun Háskóli sem griðastaður Bryndís Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað er mikilvægara en frelsið til að velja eigin lífslok? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Siðlaus markaðsvæðing í heilbrigðisþjónustu Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar Skoðun Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason skrifar Skoðun Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Nýja vaxtaviðmiðið: Lausn eða gildra fyrir heimilin? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald skrifar Skoðun Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Með eða á móti neyðarkalli? Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Sjá meira
Síðastliðið eitt og hálft ár hef ég þrívegis legið á sjúkrahúsi, þar af einu sinni á geðdeild. Tel ég mig því geta borið saman þjónustu geðsviðs og annarra deilda heilbrigðiskerfisins. Á fæðingardeild Lsp. fékk ég aðstoð við brjóstagjöf og starfsfólkið kom mjög vel fram við mig og sýndi mér mikinn stuðning. Þá var ég eina nótt á spítala í Keflavík í kjölfar aðgerðar. Þar var komið fram við mig sem prinsessu, komið inn til mín með reglulegu millibili og allir tilbúnir að gera allt fyrir mig. Þá leitaði ég nýlega aðstoðar inn á bráðadeild Lsp. vegna sýkingar og dvaldi þar yfir nótt. Það var vissulega nokkur biðtími eftir þjónustu enda heilbrigðiskerfið alveg að springa og alltof mikið álag á starfsfólki. En enn og aftur var samt komið fram við mig eins og ég skipti máli og að starfsmönnum væri ekki sama um heilsu mína. Upplifun mín af viku innlögn á geðdeild stuttu eftir fæðingu sonar míns var hins vegar önnur. Þar mætti ég ekki sama stuðningi og hlýju og þegar ég leitaði aðstoðar vegna líkamlegra kvilla. Umhverfi biðstofu geðdeildar var kalt og ónotalegt og sama umhverfi tók við þegar ég fékk inni á deildinni í annað skiptið sem ég leitaði á bráðamóttöku geðsviðs. Starfsfólk talaði ekki við mig að fyrra bragði og ég fékk ekki viðtal við sálfræðing þrátt fyrir að óska eftir því. Upplifun mín var sú að þar sem starfsfólk vissi að ég ætti góða að og væri hjá góðum geðlækni þyrfti nú ekki að eyða of miklum tíma í mín mál. Að fenginni þessari reynslu velti ég fyrir mér hvort við séum virkilega í þeirri stöðu á árinu 2017 að andleg heilsa sé ekki jafn mikilvæg og líkamleg. Því þarf að breyta – og það strax!
Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun
Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir Skoðun
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar
Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar
Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar
Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun
Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir Skoðun