Er líkamleg heilsa mikilvægari en andleg heilsa? Guðrún Runólfsdóttir skrifar 16. mars 2017 00:00 Síðastliðið eitt og hálft ár hef ég þrívegis legið á sjúkrahúsi, þar af einu sinni á geðdeild. Tel ég mig því geta borið saman þjónustu geðsviðs og annarra deilda heilbrigðiskerfisins. Á fæðingardeild Lsp. fékk ég aðstoð við brjóstagjöf og starfsfólkið kom mjög vel fram við mig og sýndi mér mikinn stuðning. Þá var ég eina nótt á spítala í Keflavík í kjölfar aðgerðar. Þar var komið fram við mig sem prinsessu, komið inn til mín með reglulegu millibili og allir tilbúnir að gera allt fyrir mig. Þá leitaði ég nýlega aðstoðar inn á bráðadeild Lsp. vegna sýkingar og dvaldi þar yfir nótt. Það var vissulega nokkur biðtími eftir þjónustu enda heilbrigðiskerfið alveg að springa og alltof mikið álag á starfsfólki. En enn og aftur var samt komið fram við mig eins og ég skipti máli og að starfsmönnum væri ekki sama um heilsu mína. Upplifun mín af viku innlögn á geðdeild stuttu eftir fæðingu sonar míns var hins vegar önnur. Þar mætti ég ekki sama stuðningi og hlýju og þegar ég leitaði aðstoðar vegna líkamlegra kvilla. Umhverfi biðstofu geðdeildar var kalt og ónotalegt og sama umhverfi tók við þegar ég fékk inni á deildinni í annað skiptið sem ég leitaði á bráðamóttöku geðsviðs. Starfsfólk talaði ekki við mig að fyrra bragði og ég fékk ekki viðtal við sálfræðing þrátt fyrir að óska eftir því. Upplifun mín var sú að þar sem starfsfólk vissi að ég ætti góða að og væri hjá góðum geðlækni þyrfti nú ekki að eyða of miklum tíma í mín mál. Að fenginni þessari reynslu velti ég fyrir mér hvort við séum virkilega í þeirri stöðu á árinu 2017 að andleg heilsa sé ekki jafn mikilvæg og líkamleg. Því þarf að breyta – og það strax! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Síðastliðið eitt og hálft ár hef ég þrívegis legið á sjúkrahúsi, þar af einu sinni á geðdeild. Tel ég mig því geta borið saman þjónustu geðsviðs og annarra deilda heilbrigðiskerfisins. Á fæðingardeild Lsp. fékk ég aðstoð við brjóstagjöf og starfsfólkið kom mjög vel fram við mig og sýndi mér mikinn stuðning. Þá var ég eina nótt á spítala í Keflavík í kjölfar aðgerðar. Þar var komið fram við mig sem prinsessu, komið inn til mín með reglulegu millibili og allir tilbúnir að gera allt fyrir mig. Þá leitaði ég nýlega aðstoðar inn á bráðadeild Lsp. vegna sýkingar og dvaldi þar yfir nótt. Það var vissulega nokkur biðtími eftir þjónustu enda heilbrigðiskerfið alveg að springa og alltof mikið álag á starfsfólki. En enn og aftur var samt komið fram við mig eins og ég skipti máli og að starfsmönnum væri ekki sama um heilsu mína. Upplifun mín af viku innlögn á geðdeild stuttu eftir fæðingu sonar míns var hins vegar önnur. Þar mætti ég ekki sama stuðningi og hlýju og þegar ég leitaði aðstoðar vegna líkamlegra kvilla. Umhverfi biðstofu geðdeildar var kalt og ónotalegt og sama umhverfi tók við þegar ég fékk inni á deildinni í annað skiptið sem ég leitaði á bráðamóttöku geðsviðs. Starfsfólk talaði ekki við mig að fyrra bragði og ég fékk ekki viðtal við sálfræðing þrátt fyrir að óska eftir því. Upplifun mín var sú að þar sem starfsfólk vissi að ég ætti góða að og væri hjá góðum geðlækni þyrfti nú ekki að eyða of miklum tíma í mín mál. Að fenginni þessari reynslu velti ég fyrir mér hvort við séum virkilega í þeirri stöðu á árinu 2017 að andleg heilsa sé ekki jafn mikilvæg og líkamleg. Því þarf að breyta – og það strax!
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun