Sebastian Vettel á ráspól í Mexíkó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. október 2017 18:43 Sebastian Vettel gerði allt sem hann gat til að halda titilvon sinni á lífi. Vísir/Getty Fyrsta lotaPierre Gasly á Toro Rosso gat ekki tekið þátt í tímatökunni af því mótorí bíl hans gaf sig á æfingunni í dag og viðgerðin tókst ekki í tæka tíð. Hamilton var fljótastur í fyrstu lotunni, rétt á undan Bottas. Þeir sem féllu út í fyrstu lotu voru, auk Gasly, Haas ökumennirnir, sem voru báðir lakari en Sauber liðið sem reyndar féll einnig út.Önnur lotaBrendon Hartley missti afl á Toro Rosso bílnum í lotunni og var honum rúllað í öruggt skjól undir gulum flöggum. Þeir sem misstu af tækifærinu til að berjast meðal tíu efstu voru, auk Hartley: Williams og McLaren ökumennirnir. Þriðja lota Eftir æfingarnar í gær og í dag þá var við spennu að búast í þriðju lotunni. Það var innan við 0,1 á milli tveggja efstu á æfingunni fyrr í dag, sem voru Verstappen og Hamilton. Bottas var á góðri leið með að setja hraðasta tíma tímatökunnar í sinni fyrstu tilraun í þriðju lotu en Verstappen var fyrir á brautinni og Bottas þurfti að hætta við hring sinn. Atvikið var tekið til rannsóknar hjá dómurum keppninnar. Niðurstaðan verður gerð ljós síðar. Á næsta hring setti Verstappen tíma sem enginn virtist geta ógnað, 1:16.574. Vettel kom þó undir lokin og var 0,086 fljótari en Verstappen. Verstappen á Red Bull var fljótastur í annarri lotu, hann og Vettel á Ferrari voru þeir einu sem náðu að fara undir 1:17.Lewis Hamilton hefur verk að vinna ætli hann sér að landa titlinum með glans í Mexíkó.Vísir/GettyÞriðja lotaEftir æfingarnar í gær og í dag þá var við spennu að búast í þriðju lotunni. Það var innan við 0,1 á milli tveggja efstu á æfingunni fyrr í dag, sem voru Verstappen og Hamilton. Bottas var á góðri leið með að setja hraðasta tíma tímatökunnar í sinni fyrstu tilraun í þriðju lotu en Verstappen var fyrir á brautinni og Bottas þurfti að hætta við hring sinn. Atvikið var tekið til rannsóknar hjá dómurum keppninnar. Niðurstaðan verður gerð ljós síðar. Á næsta hring setti Verstappen tíma sem enginn virtist geta ógnað, 1:16.574. Vettel kom þó undir lokin og var 0,086 fljótari en Verstappen. Formúla Tengdar fréttir Daniil Kvyat á ekki afturkvæmt til Red Bull Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull liðsins segir að rússneski Formúlu 1 ökumaðurinn Daniil Kvyat eigi ekki afturkvæmt til liðs við Red Bull eða Toro Rosso. 25. október 2017 21:30 Valtteri Bottas og Daniel Ricciardo fljótastir á föstudegi í Mexíkó Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn í Formúlu 1. Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 28. október 2017 14:15 Sebastian Vettel treystir Arrivabene til að leiða Ferrari Sebastian Vettel hefur trú á að liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene sé rétti maðurinn til að leiða ítalska stórveldið. 27. október 2017 13:00 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Fyrsta lotaPierre Gasly á Toro Rosso gat ekki tekið þátt í tímatökunni af því mótorí bíl hans gaf sig á æfingunni í dag og viðgerðin tókst ekki í tæka tíð. Hamilton var fljótastur í fyrstu lotunni, rétt á undan Bottas. Þeir sem féllu út í fyrstu lotu voru, auk Gasly, Haas ökumennirnir, sem voru báðir lakari en Sauber liðið sem reyndar féll einnig út.Önnur lotaBrendon Hartley missti afl á Toro Rosso bílnum í lotunni og var honum rúllað í öruggt skjól undir gulum flöggum. Þeir sem misstu af tækifærinu til að berjast meðal tíu efstu voru, auk Hartley: Williams og McLaren ökumennirnir. Þriðja lota Eftir æfingarnar í gær og í dag þá var við spennu að búast í þriðju lotunni. Það var innan við 0,1 á milli tveggja efstu á æfingunni fyrr í dag, sem voru Verstappen og Hamilton. Bottas var á góðri leið með að setja hraðasta tíma tímatökunnar í sinni fyrstu tilraun í þriðju lotu en Verstappen var fyrir á brautinni og Bottas þurfti að hætta við hring sinn. Atvikið var tekið til rannsóknar hjá dómurum keppninnar. Niðurstaðan verður gerð ljós síðar. Á næsta hring setti Verstappen tíma sem enginn virtist geta ógnað, 1:16.574. Vettel kom þó undir lokin og var 0,086 fljótari en Verstappen. Verstappen á Red Bull var fljótastur í annarri lotu, hann og Vettel á Ferrari voru þeir einu sem náðu að fara undir 1:17.Lewis Hamilton hefur verk að vinna ætli hann sér að landa titlinum með glans í Mexíkó.Vísir/GettyÞriðja lotaEftir æfingarnar í gær og í dag þá var við spennu að búast í þriðju lotunni. Það var innan við 0,1 á milli tveggja efstu á æfingunni fyrr í dag, sem voru Verstappen og Hamilton. Bottas var á góðri leið með að setja hraðasta tíma tímatökunnar í sinni fyrstu tilraun í þriðju lotu en Verstappen var fyrir á brautinni og Bottas þurfti að hætta við hring sinn. Atvikið var tekið til rannsóknar hjá dómurum keppninnar. Niðurstaðan verður gerð ljós síðar. Á næsta hring setti Verstappen tíma sem enginn virtist geta ógnað, 1:16.574. Vettel kom þó undir lokin og var 0,086 fljótari en Verstappen.
Formúla Tengdar fréttir Daniil Kvyat á ekki afturkvæmt til Red Bull Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull liðsins segir að rússneski Formúlu 1 ökumaðurinn Daniil Kvyat eigi ekki afturkvæmt til liðs við Red Bull eða Toro Rosso. 25. október 2017 21:30 Valtteri Bottas og Daniel Ricciardo fljótastir á föstudegi í Mexíkó Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn í Formúlu 1. Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 28. október 2017 14:15 Sebastian Vettel treystir Arrivabene til að leiða Ferrari Sebastian Vettel hefur trú á að liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene sé rétti maðurinn til að leiða ítalska stórveldið. 27. október 2017 13:00 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Daniil Kvyat á ekki afturkvæmt til Red Bull Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull liðsins segir að rússneski Formúlu 1 ökumaðurinn Daniil Kvyat eigi ekki afturkvæmt til liðs við Red Bull eða Toro Rosso. 25. október 2017 21:30
Valtteri Bottas og Daniel Ricciardo fljótastir á föstudegi í Mexíkó Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn í Formúlu 1. Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 28. október 2017 14:15
Sebastian Vettel treystir Arrivabene til að leiða Ferrari Sebastian Vettel hefur trú á að liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene sé rétti maðurinn til að leiða ítalska stórveldið. 27. október 2017 13:00