ADHD og háskólanám Theodora Listalín Þrastardóttir skrifar 4. desember 2017 07:00 Nokkrum dögum fyrir 21 árs afmælið mitt var ég greind með ADHD. ADHD er taugaþroskaröskun þar sem helstu einkenni eru hvatvísi, örlyndi og athyglisbrestur, undir hverju og einu eru svo fleiri einkenni tilgreind en þessi einkennin birtast í mismiklu mæli hjá hverjum einstaklingi. Allir upplifa þó einhvern tíman í lífinu þessi einkenni en þeir sem fá greingingu upplifa þau sterkari en meðal maðurinn og þannig að þau hafi áhrif á lífsgæði einstaklingsins. Ég upplifði sjálf mikið áfall þegar ég var greind og byrjaði í lyfjameðferð. Ég á ennþá erfitt með að trúa því að ég sé með athyglisbrest þar sem mér finnst ég ekki passa inní þá staðalmynd sem ég hafði af fólki með athyglisbrest. Nú hefur þó mikið vatn hefur runnið til sjávar og ég hef lært að athyglisbrestur er ekki einkenni sem ræður úrslitum um hver maður er og hvað maður getur afrekað. Gott skipulag og jákvætt hugarfar kemur manni langt. Ég var hálfnuð með háskólanámið mitt þegar ég greindist og hafði þjálfað með mér góða skipulagshæfni í gegnum tíðina sem hjálpar mikið en auðvitað koma tímar þar sem það er aðeins erfiðara að halda dampi, til dæmis einsog núna þegar ég er að skrifa þessa grein ætti en ég frekar að vera að læra undir próf sem er eftir tvo daga. Ég er mjög lánssöm að fá að læra eitthvað sem ég hef mikinn áhuga á, námið mitt er krefjandien gefandi. Ég fæ sértæka þjónustu hjá Háskólanum í lokaprófunum, þar sem ég tek lokaprófin í stofu þar sem færri nemendur eru og ég hef lengri próftíma. Ég sagði fáum sem engum vinum mínum frá því, því mér leið einsog ég væri að svindla og fá forskot á þau. Þessi hjálpartæki hjálpuðu mér að ná á sama stað og aðrir sem voru ekki að burðast með röskunina. Fyrir mér er það einmitt það sem jafnrétti snýst um: að gefa fólki stuðning sem þarf á því að halda þannig að allir geti fengið sömu tæknifæri sem eru í boði. Ef grunur liggur á mögulegri greingu er heill hellingur af fróðleik inná https://www.adhd.isLesa má meira um sértæka þjónustu hjá náms-og starfsráðgjöf hjá HÍ Greinin er hluti af greinaskriftaátaki Jafnréttisnefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands í tilefni af lokaprófum á haustönn 2017. Þema átaksins er andleg veikindi, nám og jafnrétti. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Sjá meira
Nokkrum dögum fyrir 21 árs afmælið mitt var ég greind með ADHD. ADHD er taugaþroskaröskun þar sem helstu einkenni eru hvatvísi, örlyndi og athyglisbrestur, undir hverju og einu eru svo fleiri einkenni tilgreind en þessi einkennin birtast í mismiklu mæli hjá hverjum einstaklingi. Allir upplifa þó einhvern tíman í lífinu þessi einkenni en þeir sem fá greingingu upplifa þau sterkari en meðal maðurinn og þannig að þau hafi áhrif á lífsgæði einstaklingsins. Ég upplifði sjálf mikið áfall þegar ég var greind og byrjaði í lyfjameðferð. Ég á ennþá erfitt með að trúa því að ég sé með athyglisbrest þar sem mér finnst ég ekki passa inní þá staðalmynd sem ég hafði af fólki með athyglisbrest. Nú hefur þó mikið vatn hefur runnið til sjávar og ég hef lært að athyglisbrestur er ekki einkenni sem ræður úrslitum um hver maður er og hvað maður getur afrekað. Gott skipulag og jákvætt hugarfar kemur manni langt. Ég var hálfnuð með háskólanámið mitt þegar ég greindist og hafði þjálfað með mér góða skipulagshæfni í gegnum tíðina sem hjálpar mikið en auðvitað koma tímar þar sem það er aðeins erfiðara að halda dampi, til dæmis einsog núna þegar ég er að skrifa þessa grein ætti en ég frekar að vera að læra undir próf sem er eftir tvo daga. Ég er mjög lánssöm að fá að læra eitthvað sem ég hef mikinn áhuga á, námið mitt er krefjandien gefandi. Ég fæ sértæka þjónustu hjá Háskólanum í lokaprófunum, þar sem ég tek lokaprófin í stofu þar sem færri nemendur eru og ég hef lengri próftíma. Ég sagði fáum sem engum vinum mínum frá því, því mér leið einsog ég væri að svindla og fá forskot á þau. Þessi hjálpartæki hjálpuðu mér að ná á sama stað og aðrir sem voru ekki að burðast með röskunina. Fyrir mér er það einmitt það sem jafnrétti snýst um: að gefa fólki stuðning sem þarf á því að halda þannig að allir geti fengið sömu tæknifæri sem eru í boði. Ef grunur liggur á mögulegri greingu er heill hellingur af fróðleik inná https://www.adhd.isLesa má meira um sértæka þjónustu hjá náms-og starfsráðgjöf hjá HÍ Greinin er hluti af greinaskriftaátaki Jafnréttisnefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands í tilefni af lokaprófum á haustönn 2017. Þema átaksins er andleg veikindi, nám og jafnrétti.
Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir Skoðun
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir Skoðun
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun