Daniel Ricciardo vann ótrúlega keppni í Bakú Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. júní 2017 15:09 Daniel Ricciardo vann í Bakú. Vísir/Getty Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark á Red Bull bílnum í Formúlu 1 keppninni í Bakú. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Lance Stroll varð þriðji á Williams. Daniel Ricciardo ræsti af stað tíundi en kom fyrstur í mark. Ótrúleg atburðarás leiddi til þess að hann vann keppnina. Vettel komst fram úr Valtteri Bottas og Kimi Raikkonen í ræsingunni. Finnarnir lentu svo í samstuði og Mercedes bíll Bottas skaddaðist við höggið og hann þurfti að koma inn á þjónustusvæðið. Bottas gat þó haldið áfram en var orðinn síðastur. Sergio Perez varð þriðji í keppninni í kjölfar ræsingarinnar. Max Verstappen var fjórði en svo bilaði Red Bull bíllinn. Verstappen hætti því keppni í fjórða skiptið í síðustu sex keppnum. Öryggisbíllinn var kallaður út á hring 12. Þegar Daniil Kvyat féll úr leik á. Hamilton og Vettel, Perez og Raikkonen komu allir samstundis inn á þjónustusvæðið. Raikkonen missti bæði Felipe Massa og Esteban Ocon fram úr sér í endurræsingunni. Skömmu eftir endurræsinguna var öryggisbíllinn kallaður aftur út vegna brota úr bílum sem lágu á brautinni. Rétt fyrir endurræsinguna lenti Vettel aftan á Hamilton þegar Hamilton reyndi að hægja á hópnum til að stinga svo af á beina kaflanum. Vettel kom svo upp að hliðinni á honum og keyrði á Hamilton í reiði sinni.Ræsingin skóp keppni sem rennur fólki sennilega seint úr minnum.Vísir/GettyRaikkonen keyrði á brot úr bíl og sprengdi dekk. Tæjurnar úr dekkinu brutu afturvænginn og allt leit út fyrir að Raikkonen hefði lokið keppni í dag. Hann kom þú aftur við sögu seinna. Ocon og Perez lentu saman og svo virtist sem báðir Force India bílarnir væru að falla úr leik en Ocon gat haldið áfram en Perez var bakkað inn í skúr og viðgerðin hófst. Keppnin var stöðvuð á tímabili til að hægt væri að hreinsa brautina en mikið af koltrefjabrotum höfðu safnast saman á brautinni. Perez kom svo aftur til keppni þegar keppnin var stöðvuð. Sömu sögu er að segja af Raikkonen. Hann kom aftur til keppni rétt áður en keppnin hóst á ný. Hamilton varð að taka þjónustuhlé þegar höfuðvörn Hamilton virtist losna. Á sama tíma fékk Vettel 10 sekúndna refsingu fyrir hættulegan akstur. Í gegnum allt þetta komst Vettel samt fram úr Hamilton en þeir voru í sjöunda og áttunda sæti. Vettel leiddi Hamilton í gegnum þvöguna. Á 43. hring var Vettel orðinn fjórði og Hamilton fimmti. Vettel reydni að sækja á Bottas sem var þriðji en Finninn var fljúgandi og setti hraðasta hring trekk í trekk. Hamilton óskaði eftir því við liðið að Bottas yrði fenginn til að tefja Vettel svo Hamilton gæti náð Vettel. Mercedes tilkynnti Hamilton að Bottas væri í baráttu við Stroll svo það væri ekki að fara að gerast. Stroll tapaði fyrir Bottas í spyrnu í átt að rásmarkinu. Formúla Tengdar fréttir Fernando Alonso lofar titli árið 2018 Fernando Alonso, segist ætla að skila inn titli í Formúlu 1 kappakstrinum árið 2018. 25. júní 2017 11:00 Hamilton: Mest spennandi hringur ársins Lewis Hamilton tryggði sér sinn 66. ráspól í Formúlu 1 í dag. Hann var ósnertanlegur í dag. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 24. júní 2017 16:45 Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. 25. júní 2017 14:45 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark á Red Bull bílnum í Formúlu 1 keppninni í Bakú. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Lance Stroll varð þriðji á Williams. Daniel Ricciardo ræsti af stað tíundi en kom fyrstur í mark. Ótrúleg atburðarás leiddi til þess að hann vann keppnina. Vettel komst fram úr Valtteri Bottas og Kimi Raikkonen í ræsingunni. Finnarnir lentu svo í samstuði og Mercedes bíll Bottas skaddaðist við höggið og hann þurfti að koma inn á þjónustusvæðið. Bottas gat þó haldið áfram en var orðinn síðastur. Sergio Perez varð þriðji í keppninni í kjölfar ræsingarinnar. Max Verstappen var fjórði en svo bilaði Red Bull bíllinn. Verstappen hætti því keppni í fjórða skiptið í síðustu sex keppnum. Öryggisbíllinn var kallaður út á hring 12. Þegar Daniil Kvyat féll úr leik á. Hamilton og Vettel, Perez og Raikkonen komu allir samstundis inn á þjónustusvæðið. Raikkonen missti bæði Felipe Massa og Esteban Ocon fram úr sér í endurræsingunni. Skömmu eftir endurræsinguna var öryggisbíllinn kallaður aftur út vegna brota úr bílum sem lágu á brautinni. Rétt fyrir endurræsinguna lenti Vettel aftan á Hamilton þegar Hamilton reyndi að hægja á hópnum til að stinga svo af á beina kaflanum. Vettel kom svo upp að hliðinni á honum og keyrði á Hamilton í reiði sinni.Ræsingin skóp keppni sem rennur fólki sennilega seint úr minnum.Vísir/GettyRaikkonen keyrði á brot úr bíl og sprengdi dekk. Tæjurnar úr dekkinu brutu afturvænginn og allt leit út fyrir að Raikkonen hefði lokið keppni í dag. Hann kom þú aftur við sögu seinna. Ocon og Perez lentu saman og svo virtist sem báðir Force India bílarnir væru að falla úr leik en Ocon gat haldið áfram en Perez var bakkað inn í skúr og viðgerðin hófst. Keppnin var stöðvuð á tímabili til að hægt væri að hreinsa brautina en mikið af koltrefjabrotum höfðu safnast saman á brautinni. Perez kom svo aftur til keppni þegar keppnin var stöðvuð. Sömu sögu er að segja af Raikkonen. Hann kom aftur til keppni rétt áður en keppnin hóst á ný. Hamilton varð að taka þjónustuhlé þegar höfuðvörn Hamilton virtist losna. Á sama tíma fékk Vettel 10 sekúndna refsingu fyrir hættulegan akstur. Í gegnum allt þetta komst Vettel samt fram úr Hamilton en þeir voru í sjöunda og áttunda sæti. Vettel leiddi Hamilton í gegnum þvöguna. Á 43. hring var Vettel orðinn fjórði og Hamilton fimmti. Vettel reydni að sækja á Bottas sem var þriðji en Finninn var fljúgandi og setti hraðasta hring trekk í trekk. Hamilton óskaði eftir því við liðið að Bottas yrði fenginn til að tefja Vettel svo Hamilton gæti náð Vettel. Mercedes tilkynnti Hamilton að Bottas væri í baráttu við Stroll svo það væri ekki að fara að gerast. Stroll tapaði fyrir Bottas í spyrnu í átt að rásmarkinu.
Formúla Tengdar fréttir Fernando Alonso lofar titli árið 2018 Fernando Alonso, segist ætla að skila inn titli í Formúlu 1 kappakstrinum árið 2018. 25. júní 2017 11:00 Hamilton: Mest spennandi hringur ársins Lewis Hamilton tryggði sér sinn 66. ráspól í Formúlu 1 í dag. Hann var ósnertanlegur í dag. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 24. júní 2017 16:45 Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. 25. júní 2017 14:45 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Fernando Alonso lofar titli árið 2018 Fernando Alonso, segist ætla að skila inn titli í Formúlu 1 kappakstrinum árið 2018. 25. júní 2017 11:00
Hamilton: Mest spennandi hringur ársins Lewis Hamilton tryggði sér sinn 66. ráspól í Formúlu 1 í dag. Hann var ósnertanlegur í dag. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 24. júní 2017 16:45
Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. 25. júní 2017 14:45