Tekjur Íslendinga: Jafnréttismálaráðherra tekjuhæstur á Alþingi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. júní 2017 08:21 Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra er langtekjuhæstur meðal alþingsmanna, ráðherra og forseta Íslands. Vísir Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra er langtekjuhæstur af alþingismönnum, ráðherrum og forseta Íslands. Hann er með 3.257.000 krónur í laun á mánuði miðað við könnun blaðsins. Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsrar verslunnar sem kom út í morgun. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Í öðru sæti er Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður sjálfstæðisflokksins með 2,4 milljónir króna á mánuði og í því þriðja er Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar með 1,8 milljónir krónur á mánuði. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, er í því fjórða með 1,78 milljónir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, er fimmta með 1,76 milljónir á mánuði. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Sigurður Ingi Jóhansson og Gunnar Bragi Sveinsson eru í sjötta, sjöunda og níunda sæti listans. Lilja með 1,6 milljónir á mánuði, Sigurður Ingi, sem er formaður Framsóknarflokksins, með 1,58 milljónir og Gunnar Bragi með 1,4 milljónir. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands er í áttunda sæti með 1,56 milljónir króna á mánuði og þá er Bjarni Benediktsson forsætisráðherra í því tíunda með 1,37 milljónir. Vert er að taka fram að könnun Frjálsar verslunar byggir á útsvari eins og það birtist í álagningarskrám. Í einhverjum tilvikum kann að vera að skattstjóri hafi áætlað tekjur. Þá þurfa tölurnar ekki að endurspegla föst laun í fyrra þar sem allar tekjur ákvarða útsvar. Þær gætu verið fyrir setu í nefndum, önnur aukastörf og vegna kaupréttarsamninga. Jafnvel hafa margir tekið út séreignarsparnað. Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Valur Ragnarsson tekjuhæsti forstjórinn Forstjóri Medis er tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24 milljónir og 561 þúsund krónur á mánuði 30. júní 2017 07:54 Tekjur Íslendinga: Ragnar Jónasson tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, var tekjuhæsti íslenski listamaðurinn í fyrra með tæpar tvær milljónir króna á mánuði. 30. júní 2017 08:19 Gísli J. Friðjónsson skattakóngur ársins 2016 Álagningarseðlar ríkisskattstjóra hafa verið birtir. 29. júní 2017 09:45 Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra er langtekjuhæstur af alþingismönnum, ráðherrum og forseta Íslands. Hann er með 3.257.000 krónur í laun á mánuði miðað við könnun blaðsins. Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsrar verslunnar sem kom út í morgun. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Í öðru sæti er Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður sjálfstæðisflokksins með 2,4 milljónir króna á mánuði og í því þriðja er Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar með 1,8 milljónir krónur á mánuði. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, er í því fjórða með 1,78 milljónir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, er fimmta með 1,76 milljónir á mánuði. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Sigurður Ingi Jóhansson og Gunnar Bragi Sveinsson eru í sjötta, sjöunda og níunda sæti listans. Lilja með 1,6 milljónir á mánuði, Sigurður Ingi, sem er formaður Framsóknarflokksins, með 1,58 milljónir og Gunnar Bragi með 1,4 milljónir. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands er í áttunda sæti með 1,56 milljónir króna á mánuði og þá er Bjarni Benediktsson forsætisráðherra í því tíunda með 1,37 milljónir. Vert er að taka fram að könnun Frjálsar verslunar byggir á útsvari eins og það birtist í álagningarskrám. Í einhverjum tilvikum kann að vera að skattstjóri hafi áætlað tekjur. Þá þurfa tölurnar ekki að endurspegla föst laun í fyrra þar sem allar tekjur ákvarða útsvar. Þær gætu verið fyrir setu í nefndum, önnur aukastörf og vegna kaupréttarsamninga. Jafnvel hafa margir tekið út séreignarsparnað.
Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Valur Ragnarsson tekjuhæsti forstjórinn Forstjóri Medis er tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24 milljónir og 561 þúsund krónur á mánuði 30. júní 2017 07:54 Tekjur Íslendinga: Ragnar Jónasson tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, var tekjuhæsti íslenski listamaðurinn í fyrra með tæpar tvær milljónir króna á mánuði. 30. júní 2017 08:19 Gísli J. Friðjónsson skattakóngur ársins 2016 Álagningarseðlar ríkisskattstjóra hafa verið birtir. 29. júní 2017 09:45 Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Valur Ragnarsson tekjuhæsti forstjórinn Forstjóri Medis er tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24 milljónir og 561 þúsund krónur á mánuði 30. júní 2017 07:54
Tekjur Íslendinga: Ragnar Jónasson tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, var tekjuhæsti íslenski listamaðurinn í fyrra með tæpar tvær milljónir króna á mánuði. 30. júní 2017 08:19
Gísli J. Friðjónsson skattakóngur ársins 2016 Álagningarseðlar ríkisskattstjóra hafa verið birtir. 29. júní 2017 09:45
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent