Sjáðu þáttinn í heild sinni: Ævar ætlar að skella sér í ræktina og Salka Sól í fjallgöngur Stefán Árni Pálsson skrifar 2. febrúar 2017 15:30 Annar þáttur Meistaramánuðar 2017 á Stöð 2 var á dagskrá í gærkvöldi en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Í þættinum fengu áhorfendur að hlusta á markmið nokkurra Íslending og voru þau svo sannarlega fjölbreytt. Viðmælendur að þessu sinni voru þau Ævar Þór Benediktsson, leikari, og Salka Sól Eyfeld, söngkona. Ævar ætlar að hreyfa sig meira, borða hollari mat og ætlar einnig að lesa meira. Hann ætlar að fara í ræktina fjórum sinnum í viku og ætlar hann einnig að klippa út skyndibitann. Salka Sól ætlar að halda áfram að taka matarræðið í gegn. Enginn sykur og ekkert hveiti. Hún ætlar að fara upp þrjú fjöll í febrúar og dreifa því á þrjár helgar. Einnig heyrði Pálmar í sérfæðingum þáttarins sem eru; Anna Steinsen, markþjálfi og eigandi KVAN, Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur, Viðar Halldórsson, lektor í félagsfræði og Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka. Hér að neðan má sjá þáttinn og einnig má sjá myndir inni á Instagram sem koma undir kassamerkinu #meistaram. Meistaramánuður Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið
Annar þáttur Meistaramánuðar 2017 á Stöð 2 var á dagskrá í gærkvöldi en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Í þættinum fengu áhorfendur að hlusta á markmið nokkurra Íslending og voru þau svo sannarlega fjölbreytt. Viðmælendur að þessu sinni voru þau Ævar Þór Benediktsson, leikari, og Salka Sól Eyfeld, söngkona. Ævar ætlar að hreyfa sig meira, borða hollari mat og ætlar einnig að lesa meira. Hann ætlar að fara í ræktina fjórum sinnum í viku og ætlar hann einnig að klippa út skyndibitann. Salka Sól ætlar að halda áfram að taka matarræðið í gegn. Enginn sykur og ekkert hveiti. Hún ætlar að fara upp þrjú fjöll í febrúar og dreifa því á þrjár helgar. Einnig heyrði Pálmar í sérfæðingum þáttarins sem eru; Anna Steinsen, markþjálfi og eigandi KVAN, Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur, Viðar Halldórsson, lektor í félagsfræði og Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka. Hér að neðan má sjá þáttinn og einnig má sjá myndir inni á Instagram sem koma undir kassamerkinu #meistaram.
Meistaramánuður Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið