Kári lét rigna þristum fyrir framan fjölskylduna | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. febrúar 2017 13:15 Kári Jónsson fór á kostum í nótt. mynd/drexel Körfuboltamaðurinn ungi, Kári Jónsson, fór hamförum fyrir lið sitt Drexel Dragons í bandarísku háskólakörfunni í nótt þegar hans menn unnu heimasigur á William & Mary-háskólanum, 79-61. Þessi magnaða skytta, sem fór með Haukum í lokaúrslit Domino´s-deildarinnar síðasta vor, skoraði sex þriggja stiga körfur í tólf tilraunum og var stigahæstur Drexel-manna með 23 stig. Hann var tveimur þriggja stiga körfum frá metinu sínu en fyrr á leiktíðinni skoraði hann átta þrista í einum og sama leiknum. Fjölskylda Kára var á leiknum og fékk að sjá þristasýninguna með berum augum en Hafnfirðingurinn ungi hefur verið að standa sig frábærlega fyrir Drexel á tímabilinu. Liðið er búið að vinna níu leiki en tapa 17.Tonight, the #KariCounter was active, as Kari Jonsson hit six 3-pointers () in a 79-61 win over William & Mary at the DAC. pic.twitter.com/BGR9yk1Q95 — Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) February 10, 2017 Þar sem Kári var með fjölskylduna úr Hafnarfirði í heimsókn rifjaði Twitter-síða Drexel-liðsins upp myndbandið frá því í desember þegar leikmenn þess reyndu að bera fram Hafnarfjörður. Þeir hefðu alveg eins getað reynt við Eyjafjallajökul.They weren't even close pic.twitter.com/Ztr9yT2bde — Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) December 9, 2016 Körfubolti Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Körfuboltamaðurinn ungi, Kári Jónsson, fór hamförum fyrir lið sitt Drexel Dragons í bandarísku háskólakörfunni í nótt þegar hans menn unnu heimasigur á William & Mary-háskólanum, 79-61. Þessi magnaða skytta, sem fór með Haukum í lokaúrslit Domino´s-deildarinnar síðasta vor, skoraði sex þriggja stiga körfur í tólf tilraunum og var stigahæstur Drexel-manna með 23 stig. Hann var tveimur þriggja stiga körfum frá metinu sínu en fyrr á leiktíðinni skoraði hann átta þrista í einum og sama leiknum. Fjölskylda Kára var á leiknum og fékk að sjá þristasýninguna með berum augum en Hafnfirðingurinn ungi hefur verið að standa sig frábærlega fyrir Drexel á tímabilinu. Liðið er búið að vinna níu leiki en tapa 17.Tonight, the #KariCounter was active, as Kari Jonsson hit six 3-pointers () in a 79-61 win over William & Mary at the DAC. pic.twitter.com/BGR9yk1Q95 — Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) February 10, 2017 Þar sem Kári var með fjölskylduna úr Hafnarfirði í heimsókn rifjaði Twitter-síða Drexel-liðsins upp myndbandið frá því í desember þegar leikmenn þess reyndu að bera fram Hafnarfjörður. Þeir hefðu alveg eins getað reynt við Eyjafjallajökul.They weren't even close pic.twitter.com/Ztr9yT2bde — Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) December 9, 2016
Körfubolti Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira