Evrópusambandið sektar 5 íhlutaframleiðendur fyrir verðsamráð Finnur Thorlacius skrifar 23. nóvember 2017 11:36 Takata var einn þeirra íhlutaframleiðenda sem sektað var af Evrópusambandinu. Fimm íhlutaframleiðendur voru sektaðir í vikunni fyrir verðsamráð á öryggispúðum, sætisbeltum og stýrishjólum í bíla japanskra bílaframleiðenda. Alls nema sektirnar 4,1 milljörðum króna. Íhlutina seldu þessir framleiðendur til Toyota, Suzuki og Honda á árunum 2004 til 2010 og því er þessi rannsókn búin að standa yfir lengi. Fyrirtækin sem sektuð voru eru Tokai Rika, um 1,8 milljónir evra, Takata öryggispúðaframleiðandinn um 12,7 milljónir evra, Autolive um 8,1 milljónir evra, Toyoda Gosei um 11,3 milljónir evra og Marutaka um 156.000 evrur. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent
Fimm íhlutaframleiðendur voru sektaðir í vikunni fyrir verðsamráð á öryggispúðum, sætisbeltum og stýrishjólum í bíla japanskra bílaframleiðenda. Alls nema sektirnar 4,1 milljörðum króna. Íhlutina seldu þessir framleiðendur til Toyota, Suzuki og Honda á árunum 2004 til 2010 og því er þessi rannsókn búin að standa yfir lengi. Fyrirtækin sem sektuð voru eru Tokai Rika, um 1,8 milljónir evra, Takata öryggispúðaframleiðandinn um 12,7 milljónir evra, Autolive um 8,1 milljónir evra, Toyoda Gosei um 11,3 milljónir evra og Marutaka um 156.000 evrur.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent