Ragnhildur: „Hef alveg gífurlega trú á henni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2017 20:15 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á morgun. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. Mótið verður sýnt í beinni útsendingu á Golfstöðinni en Ragnhildur Sigurðardóttir, fyrrverandi Íslandsmeistari í golfi, sér um að lýsa því sem fyrir augu ber. „Ég hef alveg gífurlega trú á henni,“ sagði Ragnhildur í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún er reyndar nýkomin úr stórri kjálkaaðgerð og það tekur tíma að gróa. Hún er öll að koma til en hefur aðeins fundið fyrir einkennum, þannig maður veit ekki hvað þetta gerir fyrir hana. Það gæti reyndar hjálpað henni ef hún gerir ekki of miklar kröfur,“ bætti Ragnhildur við. Útsending Golfstöðvarinnar hefst klukkan 16:30 á morgun. Um er að ræða veglega útsendingu þar sem rætt verður við sérfræðinga, ættingja Ólafíu og þjálfara um þennan merka viðburð. Golf Tengdar fréttir Ólafía fær fastar greiðslur og bónus Ólafía Þórunn Kristinsdóttir skrifaði undir flottan samstarfssamning við KPMG á Íslandi í gær. 20. janúar 2017 08:00 Ólafía með stórstjörnum í ráshópi Cheyenne Woods og Natalie Gulbis fylgja Ólafíu Þórunni í hennar fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni. 25. janúar 2017 08:50 Ólafía Þórunn merkisberi KPMG Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttur verður merkisberi KPMG á LPGA mótaröðinni samkvæmt nýjum alþjóðlegum stuðningssamningi hennar við endurskoðendarisann hollenska. Ólafía Þórunn mun því vera með logo KPMG framan á derhúfu sinni þegar hún keppir á LPGA 2017. 19. janúar 2017 13:12 Ólafía Þórunn tíu ára: Skráið mig á golfnámskeið og það strax Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik á sínu fyrsta móti á LPGA atvinnumótaröðinni eftir aðeins þrjá daga. 23. janúar 2017 11:30 Ólafía Þórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á fimmtudaginn við ansi flottar aðstæður. 24. janúar 2017 22:45 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á morgun. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. Mótið verður sýnt í beinni útsendingu á Golfstöðinni en Ragnhildur Sigurðardóttir, fyrrverandi Íslandsmeistari í golfi, sér um að lýsa því sem fyrir augu ber. „Ég hef alveg gífurlega trú á henni,“ sagði Ragnhildur í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún er reyndar nýkomin úr stórri kjálkaaðgerð og það tekur tíma að gróa. Hún er öll að koma til en hefur aðeins fundið fyrir einkennum, þannig maður veit ekki hvað þetta gerir fyrir hana. Það gæti reyndar hjálpað henni ef hún gerir ekki of miklar kröfur,“ bætti Ragnhildur við. Útsending Golfstöðvarinnar hefst klukkan 16:30 á morgun. Um er að ræða veglega útsendingu þar sem rætt verður við sérfræðinga, ættingja Ólafíu og þjálfara um þennan merka viðburð.
Golf Tengdar fréttir Ólafía fær fastar greiðslur og bónus Ólafía Þórunn Kristinsdóttir skrifaði undir flottan samstarfssamning við KPMG á Íslandi í gær. 20. janúar 2017 08:00 Ólafía með stórstjörnum í ráshópi Cheyenne Woods og Natalie Gulbis fylgja Ólafíu Þórunni í hennar fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni. 25. janúar 2017 08:50 Ólafía Þórunn merkisberi KPMG Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttur verður merkisberi KPMG á LPGA mótaröðinni samkvæmt nýjum alþjóðlegum stuðningssamningi hennar við endurskoðendarisann hollenska. Ólafía Þórunn mun því vera með logo KPMG framan á derhúfu sinni þegar hún keppir á LPGA 2017. 19. janúar 2017 13:12 Ólafía Þórunn tíu ára: Skráið mig á golfnámskeið og það strax Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik á sínu fyrsta móti á LPGA atvinnumótaröðinni eftir aðeins þrjá daga. 23. janúar 2017 11:30 Ólafía Þórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á fimmtudaginn við ansi flottar aðstæður. 24. janúar 2017 22:45 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Ólafía fær fastar greiðslur og bónus Ólafía Þórunn Kristinsdóttir skrifaði undir flottan samstarfssamning við KPMG á Íslandi í gær. 20. janúar 2017 08:00
Ólafía með stórstjörnum í ráshópi Cheyenne Woods og Natalie Gulbis fylgja Ólafíu Þórunni í hennar fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni. 25. janúar 2017 08:50
Ólafía Þórunn merkisberi KPMG Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttur verður merkisberi KPMG á LPGA mótaröðinni samkvæmt nýjum alþjóðlegum stuðningssamningi hennar við endurskoðendarisann hollenska. Ólafía Þórunn mun því vera með logo KPMG framan á derhúfu sinni þegar hún keppir á LPGA 2017. 19. janúar 2017 13:12
Ólafía Þórunn tíu ára: Skráið mig á golfnámskeið og það strax Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik á sínu fyrsta móti á LPGA atvinnumótaröðinni eftir aðeins þrjá daga. 23. janúar 2017 11:30
Ólafía Þórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á fimmtudaginn við ansi flottar aðstæður. 24. janúar 2017 22:45