Aðgerðaleysi Evrópuríkja í tengslum við skattaundanskot sætir gagnrýni Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 23. október 2017 10:00 Baráttunni í ESB gegn skattaundanskotum er ábótavant, segir í nýrri skýrslu Evrópuþingsnefndar. ESB Skattaundanskotsnefnd Evrópuþingsins dregur þá ályktun í nýsamþykktri skýrslu að baráttu aðildarríkja Evrópusambandsins, ESB, gegn skattaundanskotum hafi verið ábótavant. Löggjöf ESB-ríkja varðandi skattaundanskot og peningaþvætti hafi ekki verið samræmd. Framkvæmdastjórn ESB er jafnframt gagnrýnd fyrir að fylgja ekki eftir lögum. Nefndin var sett á laggirnar eftir að Panamaskjölin voru birt. Danskir fjölmiðlar hafa það eftir Evrópuþingmanninum Jeppe Kofod, sem er einn skýrsluhöfunda, að stærstu skúrkarnir séu auðvitað bankar, lögfræðingar, endurskoðendur og ráðgjafar sem hjálpað hafi til við skattaundanskot og peningaþvætti auk þess sem þeir hafi látið hjá líða að tilkynna yfirvöldum um grunsamlegar tilfærslur á fé. Í skýrslunni er bent á að sérstakri nefnd á vegum ráðherraráðsins, sem ætlað var að meta skattalög sem gilda í ESB-ríkjum og víðar, hafi lítið orðið ágengt í vinnu sinni undanfarin 19 ár. Nefndin á að fá aðildarríki ESB til að samþykkja að breyta eða fella úr gildi þau skattalög eða -reglur sem talin eru stuðla að skaðlegri skattasamkeppni. Hvetja átti aðildarríkin til að forðast að setja slíkar reglur í framtíðinni. Einstök ríki geti komið í veg fyrir breytingar án þess að vitað sé hver þau eru þar sem leynd hvíli yfir öllum vinnugögnum nefndarinnar. Tillögur hennar þurfa samþykki allra. Kofod segir að breyta þurfi verklagi nefndarinnar. Þegar um innri markað sé að ræða sé ekki hægt að einstök ríki verji eigin skattastefnu þannig að þau aðstoði í raun við stuld á skatttekjum annars lands með því að vera skattaskjól. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
ESB Skattaundanskotsnefnd Evrópuþingsins dregur þá ályktun í nýsamþykktri skýrslu að baráttu aðildarríkja Evrópusambandsins, ESB, gegn skattaundanskotum hafi verið ábótavant. Löggjöf ESB-ríkja varðandi skattaundanskot og peningaþvætti hafi ekki verið samræmd. Framkvæmdastjórn ESB er jafnframt gagnrýnd fyrir að fylgja ekki eftir lögum. Nefndin var sett á laggirnar eftir að Panamaskjölin voru birt. Danskir fjölmiðlar hafa það eftir Evrópuþingmanninum Jeppe Kofod, sem er einn skýrsluhöfunda, að stærstu skúrkarnir séu auðvitað bankar, lögfræðingar, endurskoðendur og ráðgjafar sem hjálpað hafi til við skattaundanskot og peningaþvætti auk þess sem þeir hafi látið hjá líða að tilkynna yfirvöldum um grunsamlegar tilfærslur á fé. Í skýrslunni er bent á að sérstakri nefnd á vegum ráðherraráðsins, sem ætlað var að meta skattalög sem gilda í ESB-ríkjum og víðar, hafi lítið orðið ágengt í vinnu sinni undanfarin 19 ár. Nefndin á að fá aðildarríki ESB til að samþykkja að breyta eða fella úr gildi þau skattalög eða -reglur sem talin eru stuðla að skaðlegri skattasamkeppni. Hvetja átti aðildarríkin til að forðast að setja slíkar reglur í framtíðinni. Einstök ríki geti komið í veg fyrir breytingar án þess að vitað sé hver þau eru þar sem leynd hvíli yfir öllum vinnugögnum nefndarinnar. Tillögur hennar þurfa samþykki allra. Kofod segir að breyta þurfi verklagi nefndarinnar. Þegar um innri markað sé að ræða sé ekki hægt að einstök ríki verji eigin skattastefnu þannig að þau aðstoði í raun við stuld á skatttekjum annars lands með því að vera skattaskjól.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira