Besti leikmaður Grikkja missir af Eurobasket Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. ágúst 2017 22:45 Giannis Antetokounmpo. Mynd/Getty Hinn frábæri Giannis Antetokounpo verður ekki með Grikkjum á Evrópumótinu í körfubolta sem hefst í lok mánaðarins. Antetokounpo er mikill missir fyrir gríska landsliðið, en hann fór á kostum með liði Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta á síðasta tímabili.Antetokounpo greindi sjálfur frá því á samfélagsmiðlum í dag að hann myndi ekki spila fyrir landsliðið á Evrópumótinu. Hann er að glíma við hnémeiðsli og stóðst ekki prófanir hjá læknateymi Bucks í dag. Antetokounpo hafði yfirgefið æfingaferð gríska landsliðsins til að fara með félagsliði sínu til Kína. „Ég var að reyna að plata sjálfan mig og hunsa sársaukann. Ég vonaði að ég yrði tilbúinn í Evrópumótiðl. Vilji minn hafði áhrif á dómgreindina en prófin sem ég fór í Kína sýndu sannleikann. Ég er meiddur og ég verð að leyfa mér að ná bata,“ sagði Antetokounpo í Facebook-færslu sinni í dag. „Þetta eru mestu vonbrigði ferils míns. Landsliðið er mitt uppáhalds lið og ég hlakka til að snúa til baka og sanna mig og gera grísku þjóðina glaða.“ Grikkir eru andstæðingar Íslands í fyrsta leik á Evrópumótinu í Finnlandi, sem fram fer 31. ágúst næstkomandi. Fjarvera Antetokounpo eykur möguleika Íslands í leiknum, en það eru vonbrigði að fá ekki að sjá strákana spreyta sig gegn einum besta leikmanni heims. Körfubolti Tengdar fréttir Tap gegn Ungverjum Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði 81-66 gegn Ungverjalandi í vináttulandsleik í dag. Leikurinn var liður í undirbúningi liðanna fyrir Evrópumótið sem hefst í lok mánaðarins. 19. ágúst 2017 16:30 Axel, Ólafur og Sigtryggur Arnar fara ekki með í síðustu æfingaferðina Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hélt í morgun í sína síðustu æfingaferð fyrir EM í Finnlandi sem hefst þann 31. ágúst næstkomandi. 18. ágúst 2017 10:04 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Hinn frábæri Giannis Antetokounpo verður ekki með Grikkjum á Evrópumótinu í körfubolta sem hefst í lok mánaðarins. Antetokounpo er mikill missir fyrir gríska landsliðið, en hann fór á kostum með liði Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta á síðasta tímabili.Antetokounpo greindi sjálfur frá því á samfélagsmiðlum í dag að hann myndi ekki spila fyrir landsliðið á Evrópumótinu. Hann er að glíma við hnémeiðsli og stóðst ekki prófanir hjá læknateymi Bucks í dag. Antetokounpo hafði yfirgefið æfingaferð gríska landsliðsins til að fara með félagsliði sínu til Kína. „Ég var að reyna að plata sjálfan mig og hunsa sársaukann. Ég vonaði að ég yrði tilbúinn í Evrópumótiðl. Vilji minn hafði áhrif á dómgreindina en prófin sem ég fór í Kína sýndu sannleikann. Ég er meiddur og ég verð að leyfa mér að ná bata,“ sagði Antetokounpo í Facebook-færslu sinni í dag. „Þetta eru mestu vonbrigði ferils míns. Landsliðið er mitt uppáhalds lið og ég hlakka til að snúa til baka og sanna mig og gera grísku þjóðina glaða.“ Grikkir eru andstæðingar Íslands í fyrsta leik á Evrópumótinu í Finnlandi, sem fram fer 31. ágúst næstkomandi. Fjarvera Antetokounpo eykur möguleika Íslands í leiknum, en það eru vonbrigði að fá ekki að sjá strákana spreyta sig gegn einum besta leikmanni heims.
Körfubolti Tengdar fréttir Tap gegn Ungverjum Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði 81-66 gegn Ungverjalandi í vináttulandsleik í dag. Leikurinn var liður í undirbúningi liðanna fyrir Evrópumótið sem hefst í lok mánaðarins. 19. ágúst 2017 16:30 Axel, Ólafur og Sigtryggur Arnar fara ekki með í síðustu æfingaferðina Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hélt í morgun í sína síðustu æfingaferð fyrir EM í Finnlandi sem hefst þann 31. ágúst næstkomandi. 18. ágúst 2017 10:04 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Tap gegn Ungverjum Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði 81-66 gegn Ungverjalandi í vináttulandsleik í dag. Leikurinn var liður í undirbúningi liðanna fyrir Evrópumótið sem hefst í lok mánaðarins. 19. ágúst 2017 16:30
Axel, Ólafur og Sigtryggur Arnar fara ekki með í síðustu æfingaferðina Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hélt í morgun í sína síðustu æfingaferð fyrir EM í Finnlandi sem hefst þann 31. ágúst næstkomandi. 18. ágúst 2017 10:04