Sebastian Vettel á ráspól í Singapúr Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. september 2017 13:56 Sebastian Vettel var fljótastur í dag. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari verður á ráspól í Singapúr kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Max Verstappen á Red Bull varð annar og liðsfélagi hans Daniel Ricciardo þriðji. Ráspóllinn í Singapúr er afar mikilvægur í síðustu níu keppnum hefur ökumaðurinn á ráspól unnið sjö sinnum. Brautin er hlykkjótt og þröng og því erfitt að taka fram úr. Red Bull ökumenn höfðu verið hraðastir á öllum þremur æfingunum. Daniel Ricciardo á fyrstu tveimur og Max Verstappen á þeirri þriðju. Það var því við því að búast að þeir yrðu sterkir í tímatökunni. Þegar á reyndi gat Ferrari bíllinn einfaldlega meira og Vettel var fljótastur.Fyrsta lota Felipe Massa sleikti vegginn með Williams bíl sínum og braut með því felgu hægra megin að aftan. Hann kom inn á þjónustusvæðið til að fá nýtt dekk og láta meta skemmdirnar á bílnum. Þeir sem duttu út í fyrstu lotu voru: Williams og Sauber ökumennirnir auk Kevin Magnussen á Haas bílnum. Verstappen á Red Bull var fljótastur í lotunni, Ricciardo annar og Fernando Alonso á McLaren fann taktinn og var þriðji.Önnur lotaEftir fyrstu atlögu fremstun manna í lotunni var Verstappen fremstur og Vettel annar, Ricciardo þriðji og Raikkonen fjórði. Raikkonen varð þriðji og Vettel fjórði þegar upp var staðið í annarri lotu. Ricciardo hafði bætt sig og var orðinn annar. Force India ökumennirnir, Romain Grosjean á Haas, Daniil Kvyat á Toro Rosso og Jolyon Palmer á Renault féllu út í annarri umferð.Max Verstappen átti möguleika en gat ekki svarað Vettel.Vísir/GettyÞriðja lotaEftir fyrstu tilraun fremstu manna var Vettel fljótastur. Verstappen hafði verið fljótastur í örfáar sekúndur þegar Vettel kom yfir línuna. Vettel þurrkaði brosin af Red Bull liðinu með afskaplega góðum hring. Vettel var 0,145 sekúndum hraðari en Verstappen. Raikkonen var fyrstur af stað í seinni tilraun fremstu manna í þriðju lotunni. Aðrir fylgdu honum fast á eftir. Enginn gat skákað Vettel sem bætti enn frekar í á lokametrunum. Mikilvægur ráspóll fyrir Vettel í baráttunni við Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna enda erfitt að komast fram úr í Singapúr. Hamilton endaði fimmti í tímatökunni. Formúla Tengdar fréttir Daniel Ricciardo fljótastur á föstudegi í Singapúr Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Singapúr kappaksturinn í Formúlu 1 sem fer fram um helgina. 15. september 2017 21:15 Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. 14. september 2017 13:45 Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari verður á ráspól í Singapúr kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Max Verstappen á Red Bull varð annar og liðsfélagi hans Daniel Ricciardo þriðji. Ráspóllinn í Singapúr er afar mikilvægur í síðustu níu keppnum hefur ökumaðurinn á ráspól unnið sjö sinnum. Brautin er hlykkjótt og þröng og því erfitt að taka fram úr. Red Bull ökumenn höfðu verið hraðastir á öllum þremur æfingunum. Daniel Ricciardo á fyrstu tveimur og Max Verstappen á þeirri þriðju. Það var því við því að búast að þeir yrðu sterkir í tímatökunni. Þegar á reyndi gat Ferrari bíllinn einfaldlega meira og Vettel var fljótastur.Fyrsta lota Felipe Massa sleikti vegginn með Williams bíl sínum og braut með því felgu hægra megin að aftan. Hann kom inn á þjónustusvæðið til að fá nýtt dekk og láta meta skemmdirnar á bílnum. Þeir sem duttu út í fyrstu lotu voru: Williams og Sauber ökumennirnir auk Kevin Magnussen á Haas bílnum. Verstappen á Red Bull var fljótastur í lotunni, Ricciardo annar og Fernando Alonso á McLaren fann taktinn og var þriðji.Önnur lotaEftir fyrstu atlögu fremstun manna í lotunni var Verstappen fremstur og Vettel annar, Ricciardo þriðji og Raikkonen fjórði. Raikkonen varð þriðji og Vettel fjórði þegar upp var staðið í annarri lotu. Ricciardo hafði bætt sig og var orðinn annar. Force India ökumennirnir, Romain Grosjean á Haas, Daniil Kvyat á Toro Rosso og Jolyon Palmer á Renault féllu út í annarri umferð.Max Verstappen átti möguleika en gat ekki svarað Vettel.Vísir/GettyÞriðja lotaEftir fyrstu tilraun fremstu manna var Vettel fljótastur. Verstappen hafði verið fljótastur í örfáar sekúndur þegar Vettel kom yfir línuna. Vettel þurrkaði brosin af Red Bull liðinu með afskaplega góðum hring. Vettel var 0,145 sekúndum hraðari en Verstappen. Raikkonen var fyrstur af stað í seinni tilraun fremstu manna í þriðju lotunni. Aðrir fylgdu honum fast á eftir. Enginn gat skákað Vettel sem bætti enn frekar í á lokametrunum. Mikilvægur ráspóll fyrir Vettel í baráttunni við Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna enda erfitt að komast fram úr í Singapúr. Hamilton endaði fimmti í tímatökunni.
Formúla Tengdar fréttir Daniel Ricciardo fljótastur á föstudegi í Singapúr Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Singapúr kappaksturinn í Formúlu 1 sem fer fram um helgina. 15. september 2017 21:15 Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. 14. september 2017 13:45 Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Sjá meira
Daniel Ricciardo fljótastur á föstudegi í Singapúr Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Singapúr kappaksturinn í Formúlu 1 sem fer fram um helgina. 15. september 2017 21:15
Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. 14. september 2017 13:45
Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30