Næstu mótherjar Íslands fengu 20 marka skell Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. janúar 2017 21:45 Spánverjar eru komnir áfram. vísir/epa Spánn endurheimti efsta sæti B-riðils HM 2017 í handbolta með 20 marka sigri á Angóla, 42-22, en þessi lið leika með strákunum okkar í riðli á heimsmeistaramótinu. Angólamenn voru eins og lömb leidd til slátrunar en þeir áttu ekkert í spænsku leikmennina sem léku sér að þeim. Angel Fernandez var markahæstur Spánverja með níu mörk úr tíu skotum en David Balaguer og Valero Rivera skoruðu sex mörk hvor. Spánn er með sex stig eftir þrjá leiki og er komið í 16 liða úrslitin líkt og Slóvenía sem vann Makedóníu fyrr í dag en þessi bestu lið riðilsins mætast í lokaumferðinni. Ísland mæti Angóla annað kvöld og vonast þar til að vinna sinn fyrsta sigur á HM en eins og Vísir greindi frá í kvöld getur íslenska liðið náð þriðja sæti riðilsins með sigri í síðustu tveimur leikjunum og hagstæðum úrslitum. Pólland eru enn þá í algjöru rugli á mótinu en liðið tapaði þriðja leiknum í röð í kvöld þegar Rússar tóku þá með fjórum mörkum, 24-20. Pólverjar, sem hafa verið með eitt sterkasta lið heims undanfarin ár og spiluðu um brons á Ólympíuleikunum síðasta sumar, komast ekki upp úr riðlinum og fara með smáþjóðum mótsins í Forsetabikarinn. Krótar unnu svo sex marka sigur á Hvíta-Rússlandi, 31-25, og komust í efsta sæti C-riðils á markatölu en Þýskaland getur endurheimt það með sigri á Sádi-Arabíu á morgun. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir „Þjálfarateymið þarf að slá hnefanum í borðið, hingað og ekki lengra!“ Það hefur verið smá pirringur í þjálfara íslenska landsliðsins og leikmönnum á HM vegna úrslitanna til þessa og Gaupi er ánægður með það. 16. janúar 2017 17:00 Ungverjar komnir á blað | Annar sigur Egypta Ungverska landsliðið í handbolta vann sinn fyrsta leik á HM 2017 í Frakklandi í dag. 16. janúar 2017 18:22 Þriðja sætið enn möguleiki fyrir Ísland þökk sé Slóvenum Slóvenía sýndi sparihliðarnar í stórsigri á Makedóníu sem gerði mikið fyrir strákana okkar. 16. janúar 2017 18:12 Guðmundur hafði betur í æsispennandi Íslendingaslag Íslenski hornamaðurinn innsiglaði sigur Dana og tryggði því efsta sæti D-riðils. 16. janúar 2017 21:23 Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. 16. janúar 2017 19:45 Geir veit hver vandamál Íslands eru: „Nú þurfum við að vinna í þeim“ Íslenska landsliðið í handbolta hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár en það er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki. 16. janúar 2017 19:00 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Spánn endurheimti efsta sæti B-riðils HM 2017 í handbolta með 20 marka sigri á Angóla, 42-22, en þessi lið leika með strákunum okkar í riðli á heimsmeistaramótinu. Angólamenn voru eins og lömb leidd til slátrunar en þeir áttu ekkert í spænsku leikmennina sem léku sér að þeim. Angel Fernandez var markahæstur Spánverja með níu mörk úr tíu skotum en David Balaguer og Valero Rivera skoruðu sex mörk hvor. Spánn er með sex stig eftir þrjá leiki og er komið í 16 liða úrslitin líkt og Slóvenía sem vann Makedóníu fyrr í dag en þessi bestu lið riðilsins mætast í lokaumferðinni. Ísland mæti Angóla annað kvöld og vonast þar til að vinna sinn fyrsta sigur á HM en eins og Vísir greindi frá í kvöld getur íslenska liðið náð þriðja sæti riðilsins með sigri í síðustu tveimur leikjunum og hagstæðum úrslitum. Pólland eru enn þá í algjöru rugli á mótinu en liðið tapaði þriðja leiknum í röð í kvöld þegar Rússar tóku þá með fjórum mörkum, 24-20. Pólverjar, sem hafa verið með eitt sterkasta lið heims undanfarin ár og spiluðu um brons á Ólympíuleikunum síðasta sumar, komast ekki upp úr riðlinum og fara með smáþjóðum mótsins í Forsetabikarinn. Krótar unnu svo sex marka sigur á Hvíta-Rússlandi, 31-25, og komust í efsta sæti C-riðils á markatölu en Þýskaland getur endurheimt það með sigri á Sádi-Arabíu á morgun.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir „Þjálfarateymið þarf að slá hnefanum í borðið, hingað og ekki lengra!“ Það hefur verið smá pirringur í þjálfara íslenska landsliðsins og leikmönnum á HM vegna úrslitanna til þessa og Gaupi er ánægður með það. 16. janúar 2017 17:00 Ungverjar komnir á blað | Annar sigur Egypta Ungverska landsliðið í handbolta vann sinn fyrsta leik á HM 2017 í Frakklandi í dag. 16. janúar 2017 18:22 Þriðja sætið enn möguleiki fyrir Ísland þökk sé Slóvenum Slóvenía sýndi sparihliðarnar í stórsigri á Makedóníu sem gerði mikið fyrir strákana okkar. 16. janúar 2017 18:12 Guðmundur hafði betur í æsispennandi Íslendingaslag Íslenski hornamaðurinn innsiglaði sigur Dana og tryggði því efsta sæti D-riðils. 16. janúar 2017 21:23 Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. 16. janúar 2017 19:45 Geir veit hver vandamál Íslands eru: „Nú þurfum við að vinna í þeim“ Íslenska landsliðið í handbolta hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár en það er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki. 16. janúar 2017 19:00 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
„Þjálfarateymið þarf að slá hnefanum í borðið, hingað og ekki lengra!“ Það hefur verið smá pirringur í þjálfara íslenska landsliðsins og leikmönnum á HM vegna úrslitanna til þessa og Gaupi er ánægður með það. 16. janúar 2017 17:00
Ungverjar komnir á blað | Annar sigur Egypta Ungverska landsliðið í handbolta vann sinn fyrsta leik á HM 2017 í Frakklandi í dag. 16. janúar 2017 18:22
Þriðja sætið enn möguleiki fyrir Ísland þökk sé Slóvenum Slóvenía sýndi sparihliðarnar í stórsigri á Makedóníu sem gerði mikið fyrir strákana okkar. 16. janúar 2017 18:12
Guðmundur hafði betur í æsispennandi Íslendingaslag Íslenski hornamaðurinn innsiglaði sigur Dana og tryggði því efsta sæti D-riðils. 16. janúar 2017 21:23
Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. 16. janúar 2017 19:45
Geir veit hver vandamál Íslands eru: „Nú þurfum við að vinna í þeim“ Íslenska landsliðið í handbolta hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár en það er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki. 16. janúar 2017 19:00