Næstu mótherjar Íslands fengu 20 marka skell Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. janúar 2017 21:45 Spánverjar eru komnir áfram. vísir/epa Spánn endurheimti efsta sæti B-riðils HM 2017 í handbolta með 20 marka sigri á Angóla, 42-22, en þessi lið leika með strákunum okkar í riðli á heimsmeistaramótinu. Angólamenn voru eins og lömb leidd til slátrunar en þeir áttu ekkert í spænsku leikmennina sem léku sér að þeim. Angel Fernandez var markahæstur Spánverja með níu mörk úr tíu skotum en David Balaguer og Valero Rivera skoruðu sex mörk hvor. Spánn er með sex stig eftir þrjá leiki og er komið í 16 liða úrslitin líkt og Slóvenía sem vann Makedóníu fyrr í dag en þessi bestu lið riðilsins mætast í lokaumferðinni. Ísland mæti Angóla annað kvöld og vonast þar til að vinna sinn fyrsta sigur á HM en eins og Vísir greindi frá í kvöld getur íslenska liðið náð þriðja sæti riðilsins með sigri í síðustu tveimur leikjunum og hagstæðum úrslitum. Pólland eru enn þá í algjöru rugli á mótinu en liðið tapaði þriðja leiknum í röð í kvöld þegar Rússar tóku þá með fjórum mörkum, 24-20. Pólverjar, sem hafa verið með eitt sterkasta lið heims undanfarin ár og spiluðu um brons á Ólympíuleikunum síðasta sumar, komast ekki upp úr riðlinum og fara með smáþjóðum mótsins í Forsetabikarinn. Krótar unnu svo sex marka sigur á Hvíta-Rússlandi, 31-25, og komust í efsta sæti C-riðils á markatölu en Þýskaland getur endurheimt það með sigri á Sádi-Arabíu á morgun. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir „Þjálfarateymið þarf að slá hnefanum í borðið, hingað og ekki lengra!“ Það hefur verið smá pirringur í þjálfara íslenska landsliðsins og leikmönnum á HM vegna úrslitanna til þessa og Gaupi er ánægður með það. 16. janúar 2017 17:00 Ungverjar komnir á blað | Annar sigur Egypta Ungverska landsliðið í handbolta vann sinn fyrsta leik á HM 2017 í Frakklandi í dag. 16. janúar 2017 18:22 Þriðja sætið enn möguleiki fyrir Ísland þökk sé Slóvenum Slóvenía sýndi sparihliðarnar í stórsigri á Makedóníu sem gerði mikið fyrir strákana okkar. 16. janúar 2017 18:12 Guðmundur hafði betur í æsispennandi Íslendingaslag Íslenski hornamaðurinn innsiglaði sigur Dana og tryggði því efsta sæti D-riðils. 16. janúar 2017 21:23 Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. 16. janúar 2017 19:45 Geir veit hver vandamál Íslands eru: „Nú þurfum við að vinna í þeim“ Íslenska landsliðið í handbolta hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár en það er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki. 16. janúar 2017 19:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Spánn endurheimti efsta sæti B-riðils HM 2017 í handbolta með 20 marka sigri á Angóla, 42-22, en þessi lið leika með strákunum okkar í riðli á heimsmeistaramótinu. Angólamenn voru eins og lömb leidd til slátrunar en þeir áttu ekkert í spænsku leikmennina sem léku sér að þeim. Angel Fernandez var markahæstur Spánverja með níu mörk úr tíu skotum en David Balaguer og Valero Rivera skoruðu sex mörk hvor. Spánn er með sex stig eftir þrjá leiki og er komið í 16 liða úrslitin líkt og Slóvenía sem vann Makedóníu fyrr í dag en þessi bestu lið riðilsins mætast í lokaumferðinni. Ísland mæti Angóla annað kvöld og vonast þar til að vinna sinn fyrsta sigur á HM en eins og Vísir greindi frá í kvöld getur íslenska liðið náð þriðja sæti riðilsins með sigri í síðustu tveimur leikjunum og hagstæðum úrslitum. Pólland eru enn þá í algjöru rugli á mótinu en liðið tapaði þriðja leiknum í röð í kvöld þegar Rússar tóku þá með fjórum mörkum, 24-20. Pólverjar, sem hafa verið með eitt sterkasta lið heims undanfarin ár og spiluðu um brons á Ólympíuleikunum síðasta sumar, komast ekki upp úr riðlinum og fara með smáþjóðum mótsins í Forsetabikarinn. Krótar unnu svo sex marka sigur á Hvíta-Rússlandi, 31-25, og komust í efsta sæti C-riðils á markatölu en Þýskaland getur endurheimt það með sigri á Sádi-Arabíu á morgun.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir „Þjálfarateymið þarf að slá hnefanum í borðið, hingað og ekki lengra!“ Það hefur verið smá pirringur í þjálfara íslenska landsliðsins og leikmönnum á HM vegna úrslitanna til þessa og Gaupi er ánægður með það. 16. janúar 2017 17:00 Ungverjar komnir á blað | Annar sigur Egypta Ungverska landsliðið í handbolta vann sinn fyrsta leik á HM 2017 í Frakklandi í dag. 16. janúar 2017 18:22 Þriðja sætið enn möguleiki fyrir Ísland þökk sé Slóvenum Slóvenía sýndi sparihliðarnar í stórsigri á Makedóníu sem gerði mikið fyrir strákana okkar. 16. janúar 2017 18:12 Guðmundur hafði betur í æsispennandi Íslendingaslag Íslenski hornamaðurinn innsiglaði sigur Dana og tryggði því efsta sæti D-riðils. 16. janúar 2017 21:23 Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. 16. janúar 2017 19:45 Geir veit hver vandamál Íslands eru: „Nú þurfum við að vinna í þeim“ Íslenska landsliðið í handbolta hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár en það er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki. 16. janúar 2017 19:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
„Þjálfarateymið þarf að slá hnefanum í borðið, hingað og ekki lengra!“ Það hefur verið smá pirringur í þjálfara íslenska landsliðsins og leikmönnum á HM vegna úrslitanna til þessa og Gaupi er ánægður með það. 16. janúar 2017 17:00
Ungverjar komnir á blað | Annar sigur Egypta Ungverska landsliðið í handbolta vann sinn fyrsta leik á HM 2017 í Frakklandi í dag. 16. janúar 2017 18:22
Þriðja sætið enn möguleiki fyrir Ísland þökk sé Slóvenum Slóvenía sýndi sparihliðarnar í stórsigri á Makedóníu sem gerði mikið fyrir strákana okkar. 16. janúar 2017 18:12
Guðmundur hafði betur í æsispennandi Íslendingaslag Íslenski hornamaðurinn innsiglaði sigur Dana og tryggði því efsta sæti D-riðils. 16. janúar 2017 21:23
Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. 16. janúar 2017 19:45
Geir veit hver vandamál Íslands eru: „Nú þurfum við að vinna í þeim“ Íslenska landsliðið í handbolta hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár en það er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki. 16. janúar 2017 19:00