BMW M5 2018 yfir 600 hestöfl Finnur Thorlacius skrifar 28. apríl 2017 15:23 Nýr BMW M5 spæjaður í reynsluakstri. Sem stendur er BMW M550i öflugasta gerð 5-línu BMW, en það verður að teljast óeðlilegt þar sem M-útgáfa hans er jafnan öflugassta gerð bílsins. Þessu ætlar BMW úr að bæta með næstu gerð BMW M5 því hann mun fá fá meira en 600 hestöfl undir húddið. Sem áður verður það fengið með 4,4 lítra V8 vél og það dugar til að henda bílnum í 100 km hraða á 3,5 sekúndum. Það gerir hann þó einum tíunda úr sekúndu seinni en Mercedes Benz AMG E63 S. BMW ætlar þó að bæta seinna við svokölluðum „Competition Package“ og þá ætti hann jfanvel að verða sneggri en Benzinn. Ef til vill er stærsta breytingin nú á M5 fógin í því að hann verður fjórhjóladrifinn, en þó má með því að ýta á takka fá allt aflið aðeins á afturöxulinn, eins og núverandi eigendur bílsins þekkja hann. BMW ætlar að hefja sölu nýs M5 snemma á næsta ári. Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent
Sem stendur er BMW M550i öflugasta gerð 5-línu BMW, en það verður að teljast óeðlilegt þar sem M-útgáfa hans er jafnan öflugassta gerð bílsins. Þessu ætlar BMW úr að bæta með næstu gerð BMW M5 því hann mun fá fá meira en 600 hestöfl undir húddið. Sem áður verður það fengið með 4,4 lítra V8 vél og það dugar til að henda bílnum í 100 km hraða á 3,5 sekúndum. Það gerir hann þó einum tíunda úr sekúndu seinni en Mercedes Benz AMG E63 S. BMW ætlar þó að bæta seinna við svokölluðum „Competition Package“ og þá ætti hann jfanvel að verða sneggri en Benzinn. Ef til vill er stærsta breytingin nú á M5 fógin í því að hann verður fjórhjóladrifinn, en þó má með því að ýta á takka fá allt aflið aðeins á afturöxulinn, eins og núverandi eigendur bílsins þekkja hann. BMW ætlar að hefja sölu nýs M5 snemma á næsta ári.
Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent