Enginn sýnilegur arftaki Xi valinn Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2017 08:18 Han Zheng, Wang Huning, Li Zhanshu, Xi Jinping forseti, Li Keqiang forsætisráðherra, Wang Yang og Zhao Leji skipa stjórnmálanefnd Kommúnistaflokksins. Vísir/AFP Sjö manns voru í nótt skipaðir í hina valdamiklu stjórnmálanefnd Kommúnistaflokksins í Kína en þar sitja venjulega sjö valdamestu menn landsins og er forsetinn einn þeirra. Xi Jinping forseti var endurkjörinn í embætti sitt í gær og vakti sérstaka athygli að þeir sem skipaðir voru í nefndina eru allir á sjötugsaldri og líklegir til að setjast í helgan stein að fimm árum liðnum. Ákveðin hefð hefur skapast fyrir því að væntanlegur eftirmaður forseta sé valinn í nefndina. Þetta bendir til þess að líklegt sé að Xi hugsi sér að sitja lengur en næstu fimm árin, en næsta flokksþing verður haldið 2022. Fyrir utan hinn 64 ára Xi er hinn 62 ára fotsætisráðherra landsins, Li Keqiang, sá eini sem heldur sæti sínu í nefndinni. Rúmlega tvö þúsund fulltrúar á landsþingi Kommúnistaflokksins greiddu í gær atkvæði með því að nafn og hugmyndafræði Xi Jinping skyldi innleiða í stjórnarskrá flokksins. Enginn andmælti tillögunni eða sat hjá. Mao Zedong var til þessa eini leiðtogi Kína sem hafði fengið sérstaka hugmyndafræði sína innleidda í stjórnarskrá. Xi Jinping styrkir með þessu stöðu sína sem leiðtogi Kínverja en það hefur hann gert stöðugt frá því hann tók við embættinu árið 2012. Tengdar fréttir Xi setti flokksþingið með þriggja klukkustunda ræðu Nítjánda flokksþing kínverska kommúnistaflokksins er hafið en fundurinn mun standa yfir í heila viku. 18. október 2017 08:34 Xi styrkist og stendur nú við hlið Maós Nafn og hugmyndafræði forseta Kína hafa verið rituð í stjórnarskrá Kommúnistaflokksins. Með því er hann settur á sama stall og Maó Zedong, stofnandi alþýðulýðveldisins. 25. október 2017 06:00 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Sjö manns voru í nótt skipaðir í hina valdamiklu stjórnmálanefnd Kommúnistaflokksins í Kína en þar sitja venjulega sjö valdamestu menn landsins og er forsetinn einn þeirra. Xi Jinping forseti var endurkjörinn í embætti sitt í gær og vakti sérstaka athygli að þeir sem skipaðir voru í nefndina eru allir á sjötugsaldri og líklegir til að setjast í helgan stein að fimm árum liðnum. Ákveðin hefð hefur skapast fyrir því að væntanlegur eftirmaður forseta sé valinn í nefndina. Þetta bendir til þess að líklegt sé að Xi hugsi sér að sitja lengur en næstu fimm árin, en næsta flokksþing verður haldið 2022. Fyrir utan hinn 64 ára Xi er hinn 62 ára fotsætisráðherra landsins, Li Keqiang, sá eini sem heldur sæti sínu í nefndinni. Rúmlega tvö þúsund fulltrúar á landsþingi Kommúnistaflokksins greiddu í gær atkvæði með því að nafn og hugmyndafræði Xi Jinping skyldi innleiða í stjórnarskrá flokksins. Enginn andmælti tillögunni eða sat hjá. Mao Zedong var til þessa eini leiðtogi Kína sem hafði fengið sérstaka hugmyndafræði sína innleidda í stjórnarskrá. Xi Jinping styrkir með þessu stöðu sína sem leiðtogi Kínverja en það hefur hann gert stöðugt frá því hann tók við embættinu árið 2012.
Tengdar fréttir Xi setti flokksþingið með þriggja klukkustunda ræðu Nítjánda flokksþing kínverska kommúnistaflokksins er hafið en fundurinn mun standa yfir í heila viku. 18. október 2017 08:34 Xi styrkist og stendur nú við hlið Maós Nafn og hugmyndafræði forseta Kína hafa verið rituð í stjórnarskrá Kommúnistaflokksins. Með því er hann settur á sama stall og Maó Zedong, stofnandi alþýðulýðveldisins. 25. október 2017 06:00 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Xi setti flokksþingið með þriggja klukkustunda ræðu Nítjánda flokksþing kínverska kommúnistaflokksins er hafið en fundurinn mun standa yfir í heila viku. 18. október 2017 08:34
Xi styrkist og stendur nú við hlið Maós Nafn og hugmyndafræði forseta Kína hafa verið rituð í stjórnarskrá Kommúnistaflokksins. Með því er hann settur á sama stall og Maó Zedong, stofnandi alþýðulýðveldisins. 25. október 2017 06:00