Lagaleg skylda að bregðast við kynferðislegri áreitni Jóhann Fr. Friðriksson skrifar 27. desember 2017 07:00 Mikil vakning hefur átt sér stað í kjölfar #METOO byltingarinnar og má segja að hluti þeirrar vakningar snúist einmitt um að viðurkenna mikilvægi sálfélagslegra vinnuverndarþátta. Með sálfélagslegum vinnuverndarþáttum er m.a. átt við hvernig tryggja megi gott vinnuumhverfi þar sem starfsmenn verða hvorki fyrir félagslegum eða andlegum skaða við vinnu sína. Samkvæmt reglugerð nr. 1009/2015 sem byggð er á vinnuverndarlögum ber atvinnurekanda skylda til að tryggja heilsusamlegt vinnuumhverfi. Í því felst m.a. að láta einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna áreitni eða ofbeldi á vinnustað ekki viðgangast og gera starfsmönnum ljóst með skýrum hætti að slík hegðun sé með öllu óheimil. Atvinnurekandi skal greina áhættuþætti er varða félagslegan og andlegan aðbúnað og nýta þá vinnu við forvarnir og gerð skriflegrar áætlunar um öryggi og heilbrigði á vinnustaðnum. Farsælast er að starfsmenn eða fulltrúar þeirra komi að gerð áhættumats. Tryggja þarf að allar áætlanir og leiðir til úrbóta séu kynntar, eftir þeim sé farið og þær endurskoðaðar reglulega. Mikilvægt er að áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustaðnum sé öllum aðgengileg. Það er skylda atvinnurekanda að bregðast við eins fljótt og kostur er þegar honum berst kvörtun eða ábending um einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna áreitni eða ofbeldi. Honum ber einnig að bregðast við verði hann var við atferli eða aðstæður á vinnustaðnum sem líkur eru á að leitt geti til slíkrar hegðunar verði ekki gripið til aðgerða. Starfsmenn sem telja sig hafa orðið fyrir áreitni eða hafa rökstuddan grun eða vitneskju um slíka hegðun skulu upplýsa atvinnurekanda, vinnuverndarfulltrúa vinnustaðarins eða þá aðila sem skilgreindir eru samkvæmt viðbragðsáætlun. Að gefnu tilefni stendur Vinnueftirlitið, aðilar er skipa stjórn þess og velferðarráðuneytið fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík þann 11. janúar nk. Tilgangur fundarins er að vekja athygli á mikilvægi þess að efla forvarnir á sviði vinnuverndar með sérstaka áherslu á kynferðislega- og kynbundna áreitni á vinnustöðum. Skráning á fundinn verður auglýst síðar.Höfundur er sérfræðingur sálfélagslegra þátta hjá Vinnueftirlitinu Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun Skoðun Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Sjá meira
Mikil vakning hefur átt sér stað í kjölfar #METOO byltingarinnar og má segja að hluti þeirrar vakningar snúist einmitt um að viðurkenna mikilvægi sálfélagslegra vinnuverndarþátta. Með sálfélagslegum vinnuverndarþáttum er m.a. átt við hvernig tryggja megi gott vinnuumhverfi þar sem starfsmenn verða hvorki fyrir félagslegum eða andlegum skaða við vinnu sína. Samkvæmt reglugerð nr. 1009/2015 sem byggð er á vinnuverndarlögum ber atvinnurekanda skylda til að tryggja heilsusamlegt vinnuumhverfi. Í því felst m.a. að láta einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna áreitni eða ofbeldi á vinnustað ekki viðgangast og gera starfsmönnum ljóst með skýrum hætti að slík hegðun sé með öllu óheimil. Atvinnurekandi skal greina áhættuþætti er varða félagslegan og andlegan aðbúnað og nýta þá vinnu við forvarnir og gerð skriflegrar áætlunar um öryggi og heilbrigði á vinnustaðnum. Farsælast er að starfsmenn eða fulltrúar þeirra komi að gerð áhættumats. Tryggja þarf að allar áætlanir og leiðir til úrbóta séu kynntar, eftir þeim sé farið og þær endurskoðaðar reglulega. Mikilvægt er að áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustaðnum sé öllum aðgengileg. Það er skylda atvinnurekanda að bregðast við eins fljótt og kostur er þegar honum berst kvörtun eða ábending um einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna áreitni eða ofbeldi. Honum ber einnig að bregðast við verði hann var við atferli eða aðstæður á vinnustaðnum sem líkur eru á að leitt geti til slíkrar hegðunar verði ekki gripið til aðgerða. Starfsmenn sem telja sig hafa orðið fyrir áreitni eða hafa rökstuddan grun eða vitneskju um slíka hegðun skulu upplýsa atvinnurekanda, vinnuverndarfulltrúa vinnustaðarins eða þá aðila sem skilgreindir eru samkvæmt viðbragðsáætlun. Að gefnu tilefni stendur Vinnueftirlitið, aðilar er skipa stjórn þess og velferðarráðuneytið fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík þann 11. janúar nk. Tilgangur fundarins er að vekja athygli á mikilvægi þess að efla forvarnir á sviði vinnuverndar með sérstaka áherslu á kynferðislega- og kynbundna áreitni á vinnustöðum. Skráning á fundinn verður auglýst síðar.Höfundur er sérfræðingur sálfélagslegra þátta hjá Vinnueftirlitinu
Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun