Disney kaupir hlut í Fox á 52 milljarða dollara Daníel Freyr Birkisson skrifar 14. desember 2017 13:29 Walt Disney stofnaði fyrirtækið ásamt bróður sínum, Roy, árið 1923. getty Fyrirtækið Walt Disney hefur gefið það út að það sé að ganga frá kaupum á skemmtana- og afþreyfingarhluta 21st Century Fox sem er eigu fjölmiðlamógúlsins Rupert Murdoch. Kaupverðið nemur 52,4 milljörðum dollara, en það gera um 5,5 þúsund milljarða króna. Fréttaveita BBC greinir frá. Disney mun með kaupunum eignast 39 prósent hlut í Sky og kvikmyndaver 20th Century Fox. Sjónvarpsstöðvarnar Fox News og Fox Sports standa eftir í eigu Murdochs og munu sameinast undir nýju fyrirtæki. Auk þess hlýtur Disney dreifingarrétt yfir fjölda kvikmynda og sjónvarpsþáttum. Auk þess mun Disney eignast meirihlut í streymiþjónustunni Hulu og er talið að fyrirtækið muni fara í samkeppni við Netflix, stærsta fyrirtæki sinnar tegundar. Disney var stofnað af bræðrunum Walt og Roy Disney árið 1923. Það rekur í dag fjölda fyrirtækja, sjónvarpsstöðva og skemmtigarða víða um heim. Rupert Murdoch fékk við 21 árs aldur dagblaðaútgáfu í arf frá föður sínum og breytti hann því í alþjóðlegu fjölmiðlasamsteypuna Fox. Í dag er hann 86 ára og kemur það fólki á óvart að hann sé að selja eignir sínar, búist hafi verið við því að synir hans tækju við rekstrinum.Listi yfir hluta kvikmynda og sjónvarpsþátta sem Disney hlýtur dreifingarrétt yfir: Avatar Titanic Star Wars: Episode 1 Star Wars: Episode 2 Star Wars: Episode 3 Deadpool Return of the Jedi The Empire Strikes Back Home Alone X-Men The Simpsons Family Guy Disney Fjölmiðlar Netflix Tengdar fréttir Fer Disney í samkeppni við Netflix? Disney undirbýr nú tilboð í 21st Century Fox upp á 60 milljarð dala. Talið er að fyrirtækið ætli í samkeppni við streymiþjónustufyrirtækið Netflix. 6. desember 2017 16:06 Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fyrirtækið Walt Disney hefur gefið það út að það sé að ganga frá kaupum á skemmtana- og afþreyfingarhluta 21st Century Fox sem er eigu fjölmiðlamógúlsins Rupert Murdoch. Kaupverðið nemur 52,4 milljörðum dollara, en það gera um 5,5 þúsund milljarða króna. Fréttaveita BBC greinir frá. Disney mun með kaupunum eignast 39 prósent hlut í Sky og kvikmyndaver 20th Century Fox. Sjónvarpsstöðvarnar Fox News og Fox Sports standa eftir í eigu Murdochs og munu sameinast undir nýju fyrirtæki. Auk þess hlýtur Disney dreifingarrétt yfir fjölda kvikmynda og sjónvarpsþáttum. Auk þess mun Disney eignast meirihlut í streymiþjónustunni Hulu og er talið að fyrirtækið muni fara í samkeppni við Netflix, stærsta fyrirtæki sinnar tegundar. Disney var stofnað af bræðrunum Walt og Roy Disney árið 1923. Það rekur í dag fjölda fyrirtækja, sjónvarpsstöðva og skemmtigarða víða um heim. Rupert Murdoch fékk við 21 árs aldur dagblaðaútgáfu í arf frá föður sínum og breytti hann því í alþjóðlegu fjölmiðlasamsteypuna Fox. Í dag er hann 86 ára og kemur það fólki á óvart að hann sé að selja eignir sínar, búist hafi verið við því að synir hans tækju við rekstrinum.Listi yfir hluta kvikmynda og sjónvarpsþátta sem Disney hlýtur dreifingarrétt yfir: Avatar Titanic Star Wars: Episode 1 Star Wars: Episode 2 Star Wars: Episode 3 Deadpool Return of the Jedi The Empire Strikes Back Home Alone X-Men The Simpsons Family Guy
Disney Fjölmiðlar Netflix Tengdar fréttir Fer Disney í samkeppni við Netflix? Disney undirbýr nú tilboð í 21st Century Fox upp á 60 milljarð dala. Talið er að fyrirtækið ætli í samkeppni við streymiþjónustufyrirtækið Netflix. 6. desember 2017 16:06 Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fer Disney í samkeppni við Netflix? Disney undirbýr nú tilboð í 21st Century Fox upp á 60 milljarð dala. Talið er að fyrirtækið ætli í samkeppni við streymiþjónustufyrirtækið Netflix. 6. desember 2017 16:06