Vettel: Endurkoma Kubica yrði högg fyrir unga ökumenn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. desember 2017 17:30 Tíu ára gömul mynd af Kubica, og Raikkonen með Vettel í bakgrunn. Vettel var þá að stíga sín fyrstu skref. Vísir/Getty Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins í Formúlu 1 telur að endurkoma Robert Kubica í Formúlu 1 yrði högg fyrir unga ökumenn sem berjast um fá laus sæti í mótaröðinni. Kubica hefur undanfarið verið við prófanir á Williams bílnum og stefnir á keppni á næsta ári með Williams. Þá sem liðsfélagi Lance Stroll sem ók sitt fyrsta tímabil í Formúlu 1 í ár. Vettel hefur velt fyrir sér hvers vegna Kubica beið svo lengi með að gera tilraun til endurkomu. Hann slasaðist lífshættulega í rallý keppni árið 2011. Kubica verður 33 ára í næstu viku. Vettel viðurkennir að það væri „falleg saga“ ef Kubica snéri aftur. Hún yrði þó líklegast á kostnað ungs ökumanns sem fengi ekki tækifæri. „Mér þykir það afar sorglegt sem kom fyrir hann á sínum tíma, hann var talinn efni í framtíðar heimsmeistara,“ sagði Vettel í samtali við svissneska blaðið Blick. „Ég skil þó ekki hvers vegna hann er að reyna þetta núna. Af hverju gerði hann þetta ekki fyrr? Þetta yrði vissulega falleg saga fyrir hann en leiðinlegt fyrir unga ökumenn sem missa mögulegt sæti til hans,“ sagði Vettel enn frekar. Fari sætið hjá Williams til Kubica eða Paul di Resta, sem hefur verið þróunar- og varaökumaður Williams í ár, þá verður einungis einn nýr ökumaður í Formúlu 1 á næsta ári. Charles LecLerc, sem verður hjá Sauber liðinu. Sergey Sirotkin er eini ungi ökumaðurinn sem virðist raunverulega vera í þeirri stöðu að geta fengið sætið hjá Williams. Williams liðið er þó sennilega að leita að ökumanni með reynslu til að vera við hlið Stroll sem hefur aðeins lokið einu tímabili. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Uppgjör ársins Formúlu 1 tímabilinu lauk í Abú Dabí síðustu helgi. Það er því viðeigandi að Bílskúrinn líti yfir farinn veg og skoði það helsta sem er að frétta af tímabilinu. 3. desember 2017 19:45 Baráttan heldur áfram hjá Michael Schumacher Michael Schumacher hefur ekki sést á opinberum vettvangi síðan að hann lenti í skelfilegu slysi fyrir fjórum árum. 6. desember 2017 08:30 Bottas vann baráttuna í Abú Dabí | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvik Formúlu 1 kappakstursins í Abú Dabí. 26. nóvember 2017 15:50 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins í Formúlu 1 telur að endurkoma Robert Kubica í Formúlu 1 yrði högg fyrir unga ökumenn sem berjast um fá laus sæti í mótaröðinni. Kubica hefur undanfarið verið við prófanir á Williams bílnum og stefnir á keppni á næsta ári með Williams. Þá sem liðsfélagi Lance Stroll sem ók sitt fyrsta tímabil í Formúlu 1 í ár. Vettel hefur velt fyrir sér hvers vegna Kubica beið svo lengi með að gera tilraun til endurkomu. Hann slasaðist lífshættulega í rallý keppni árið 2011. Kubica verður 33 ára í næstu viku. Vettel viðurkennir að það væri „falleg saga“ ef Kubica snéri aftur. Hún yrði þó líklegast á kostnað ungs ökumanns sem fengi ekki tækifæri. „Mér þykir það afar sorglegt sem kom fyrir hann á sínum tíma, hann var talinn efni í framtíðar heimsmeistara,“ sagði Vettel í samtali við svissneska blaðið Blick. „Ég skil þó ekki hvers vegna hann er að reyna þetta núna. Af hverju gerði hann þetta ekki fyrr? Þetta yrði vissulega falleg saga fyrir hann en leiðinlegt fyrir unga ökumenn sem missa mögulegt sæti til hans,“ sagði Vettel enn frekar. Fari sætið hjá Williams til Kubica eða Paul di Resta, sem hefur verið þróunar- og varaökumaður Williams í ár, þá verður einungis einn nýr ökumaður í Formúlu 1 á næsta ári. Charles LecLerc, sem verður hjá Sauber liðinu. Sergey Sirotkin er eini ungi ökumaðurinn sem virðist raunverulega vera í þeirri stöðu að geta fengið sætið hjá Williams. Williams liðið er þó sennilega að leita að ökumanni með reynslu til að vera við hlið Stroll sem hefur aðeins lokið einu tímabili.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Uppgjör ársins Formúlu 1 tímabilinu lauk í Abú Dabí síðustu helgi. Það er því viðeigandi að Bílskúrinn líti yfir farinn veg og skoði það helsta sem er að frétta af tímabilinu. 3. desember 2017 19:45 Baráttan heldur áfram hjá Michael Schumacher Michael Schumacher hefur ekki sést á opinberum vettvangi síðan að hann lenti í skelfilegu slysi fyrir fjórum árum. 6. desember 2017 08:30 Bottas vann baráttuna í Abú Dabí | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvik Formúlu 1 kappakstursins í Abú Dabí. 26. nóvember 2017 15:50 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Bílskúrinn: Uppgjör ársins Formúlu 1 tímabilinu lauk í Abú Dabí síðustu helgi. Það er því viðeigandi að Bílskúrinn líti yfir farinn veg og skoði það helsta sem er að frétta af tímabilinu. 3. desember 2017 19:45
Baráttan heldur áfram hjá Michael Schumacher Michael Schumacher hefur ekki sést á opinberum vettvangi síðan að hann lenti í skelfilegu slysi fyrir fjórum árum. 6. desember 2017 08:30
Bottas vann baráttuna í Abú Dabí | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvik Formúlu 1 kappakstursins í Abú Dabí. 26. nóvember 2017 15:50