Jón Axel gældi við þrefalda tvennu: Með 40 framlagspunkta í stórsigri Magnús Ellert Bjarnason skrifar 11. nóvember 2017 12:00 Jón Axel Guðmundsson í leik með Davidson-skólanum. Vísir/Getty Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson átti frábæran leik með Davidson skólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt þegar að lið hans valtaði yfir Charleston Southern, 110-62, í fyrsta leik tímabilsins. Jón, sem er á sínu öðru ári með Davidson háskólanum, var með 40 framlagspunkta í leiknum og gældi við þrefalda tvennu; 24 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar. Frábær frammistaða og nýtt persónulegt met í stigaskori hjá Jóni í bandaríska háskólakörfuboltanum. Jón og samherjar hans hittu nánast að vild fyrir aftan þriggja stiga línuna í nótt og slógu met Troy háskólans frá 1994 í heppnuðum þriggja stiga skotum í Atlantic 10 háskóladeildinni, eða 26 talsins. Þá tapaði lið Davidson boltanum einungis einu sinni sem er nýtt skólamet. Davidson skólinn er hvað þekktastur fyrir það að þar lék bandaríski bakvörðurinn Steph Curry áður en hann fór í NBA deildina. Curry er tvöfaldur NBA-meistari með Golden State Warriors og þá hefur hann tvisvar verið kosinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Nú er það hins vegar íslenski bakvörðurinn sem er að raða niður körfunum með Davidson-háskólanum. Á fyrsta tímabili sínu með Davidson spilaði Jón 31 af 32 leikjum liðsins, varð fjórði stigahæsti leikmaður liðsins og annar í stoðsendingum og stolnum boltum. Næsti leikur Jóns Axels og félaga í Davidson verður gegn UNC Wilmington aðfaranótt miðvikudags. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson átti frábæran leik með Davidson skólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt þegar að lið hans valtaði yfir Charleston Southern, 110-62, í fyrsta leik tímabilsins. Jón, sem er á sínu öðru ári með Davidson háskólanum, var með 40 framlagspunkta í leiknum og gældi við þrefalda tvennu; 24 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar. Frábær frammistaða og nýtt persónulegt met í stigaskori hjá Jóni í bandaríska háskólakörfuboltanum. Jón og samherjar hans hittu nánast að vild fyrir aftan þriggja stiga línuna í nótt og slógu met Troy háskólans frá 1994 í heppnuðum þriggja stiga skotum í Atlantic 10 háskóladeildinni, eða 26 talsins. Þá tapaði lið Davidson boltanum einungis einu sinni sem er nýtt skólamet. Davidson skólinn er hvað þekktastur fyrir það að þar lék bandaríski bakvörðurinn Steph Curry áður en hann fór í NBA deildina. Curry er tvöfaldur NBA-meistari með Golden State Warriors og þá hefur hann tvisvar verið kosinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Nú er það hins vegar íslenski bakvörðurinn sem er að raða niður körfunum með Davidson-háskólanum. Á fyrsta tímabili sínu með Davidson spilaði Jón 31 af 32 leikjum liðsins, varð fjórði stigahæsti leikmaður liðsins og annar í stoðsendingum og stolnum boltum. Næsti leikur Jóns Axels og félaga í Davidson verður gegn UNC Wilmington aðfaranótt miðvikudags.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira