Jón Axel gældi við þrefalda tvennu: Með 40 framlagspunkta í stórsigri Magnús Ellert Bjarnason skrifar 11. nóvember 2017 12:00 Jón Axel Guðmundsson í leik með Davidson-skólanum. Vísir/Getty Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson átti frábæran leik með Davidson skólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt þegar að lið hans valtaði yfir Charleston Southern, 110-62, í fyrsta leik tímabilsins. Jón, sem er á sínu öðru ári með Davidson háskólanum, var með 40 framlagspunkta í leiknum og gældi við þrefalda tvennu; 24 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar. Frábær frammistaða og nýtt persónulegt met í stigaskori hjá Jóni í bandaríska háskólakörfuboltanum. Jón og samherjar hans hittu nánast að vild fyrir aftan þriggja stiga línuna í nótt og slógu met Troy háskólans frá 1994 í heppnuðum þriggja stiga skotum í Atlantic 10 háskóladeildinni, eða 26 talsins. Þá tapaði lið Davidson boltanum einungis einu sinni sem er nýtt skólamet. Davidson skólinn er hvað þekktastur fyrir það að þar lék bandaríski bakvörðurinn Steph Curry áður en hann fór í NBA deildina. Curry er tvöfaldur NBA-meistari með Golden State Warriors og þá hefur hann tvisvar verið kosinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Nú er það hins vegar íslenski bakvörðurinn sem er að raða niður körfunum með Davidson-háskólanum. Á fyrsta tímabili sínu með Davidson spilaði Jón 31 af 32 leikjum liðsins, varð fjórði stigahæsti leikmaður liðsins og annar í stoðsendingum og stolnum boltum. Næsti leikur Jóns Axels og félaga í Davidson verður gegn UNC Wilmington aðfaranótt miðvikudags. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Sjá meira
Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson átti frábæran leik með Davidson skólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt þegar að lið hans valtaði yfir Charleston Southern, 110-62, í fyrsta leik tímabilsins. Jón, sem er á sínu öðru ári með Davidson háskólanum, var með 40 framlagspunkta í leiknum og gældi við þrefalda tvennu; 24 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar. Frábær frammistaða og nýtt persónulegt met í stigaskori hjá Jóni í bandaríska háskólakörfuboltanum. Jón og samherjar hans hittu nánast að vild fyrir aftan þriggja stiga línuna í nótt og slógu met Troy háskólans frá 1994 í heppnuðum þriggja stiga skotum í Atlantic 10 háskóladeildinni, eða 26 talsins. Þá tapaði lið Davidson boltanum einungis einu sinni sem er nýtt skólamet. Davidson skólinn er hvað þekktastur fyrir það að þar lék bandaríski bakvörðurinn Steph Curry áður en hann fór í NBA deildina. Curry er tvöfaldur NBA-meistari með Golden State Warriors og þá hefur hann tvisvar verið kosinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Nú er það hins vegar íslenski bakvörðurinn sem er að raða niður körfunum með Davidson-háskólanum. Á fyrsta tímabili sínu með Davidson spilaði Jón 31 af 32 leikjum liðsins, varð fjórði stigahæsti leikmaður liðsins og annar í stoðsendingum og stolnum boltum. Næsti leikur Jóns Axels og félaga í Davidson verður gegn UNC Wilmington aðfaranótt miðvikudags.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Sjá meira