Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. nóvember 2017 22:45 Felipe Massa ætlar að hætta í Formúlu 1 fyrir fullt og allt eftir keppnina í Abú Dabí seinna í nóvember. Vísir/Getty Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. Massa var búinn að ákveða að hætta eftir tímabilið í fyrra og var búinn að kveðja senuna. Þá hætti Nico Rosberg óvænt en hann varð heimsmeistari ökumanna í fyrra með Mercedes. Það þurfti því að finna ökumann í Mercedes bílinn og var Valtteri Bottas kallaður til, fyrrum ökumaður Williams. Á sama tíma var ljóst að Lance Stroll, hinn 18 ára Kanadamaður var að fara að taka sæti hjá liðinu og Williams vildi setja reynslumikinn ökumann honum við hlið. Það þýddi að einfaldast var að kalla Massa aftur úr steininum helga og fá hann til að keppa á ný. Sú varð raunin. Williams liðið hefur verið að vega og meta ökumenn sem koma til greina sem eftirmenn Massa hjá liðinu. Paul di Resta, Pascal Wehrlein og Robert Kubica eru þeir þrír sem helst þykja koma til greina. Massa fær tækifæri til að kveðja með glans á heimavelli í Brasilíu næstu helgi þegar næst síðasta keppni tímabilsins fer fram. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Hræðileg leið til að vinna titilinn Max Verstappen vann í Mexíkó en árangur hans féll í skuggan af fjórða heimsmeistaratitli Lewis Hamilton sem hann landaði í keppninni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. október 2017 22:15 Hamilton fjórfaldur heimsmeistari | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í dramatískum kappakstri í Mexíkó. 29. október 2017 21:45 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. Massa var búinn að ákveða að hætta eftir tímabilið í fyrra og var búinn að kveðja senuna. Þá hætti Nico Rosberg óvænt en hann varð heimsmeistari ökumanna í fyrra með Mercedes. Það þurfti því að finna ökumann í Mercedes bílinn og var Valtteri Bottas kallaður til, fyrrum ökumaður Williams. Á sama tíma var ljóst að Lance Stroll, hinn 18 ára Kanadamaður var að fara að taka sæti hjá liðinu og Williams vildi setja reynslumikinn ökumann honum við hlið. Það þýddi að einfaldast var að kalla Massa aftur úr steininum helga og fá hann til að keppa á ný. Sú varð raunin. Williams liðið hefur verið að vega og meta ökumenn sem koma til greina sem eftirmenn Massa hjá liðinu. Paul di Resta, Pascal Wehrlein og Robert Kubica eru þeir þrír sem helst þykja koma til greina. Massa fær tækifæri til að kveðja með glans á heimavelli í Brasilíu næstu helgi þegar næst síðasta keppni tímabilsins fer fram.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Hræðileg leið til að vinna titilinn Max Verstappen vann í Mexíkó en árangur hans féll í skuggan af fjórða heimsmeistaratitli Lewis Hamilton sem hann landaði í keppninni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. október 2017 22:15 Hamilton fjórfaldur heimsmeistari | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í dramatískum kappakstri í Mexíkó. 29. október 2017 21:45 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Hamilton: Hræðileg leið til að vinna titilinn Max Verstappen vann í Mexíkó en árangur hans féll í skuggan af fjórða heimsmeistaratitli Lewis Hamilton sem hann landaði í keppninni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. október 2017 22:15
Hamilton fjórfaldur heimsmeistari | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í dramatískum kappakstri í Mexíkó. 29. október 2017 21:45