Tiger snýr aftur eftir mánuð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. október 2017 09:00 Tiger á Bahamas-mótinu sínu í fyrra. vísir/getty Kylfingurinn Tiger Woods mun taka þátt í golfmóti í fyrsta sinn í níu mánuði í lok nóvember. Hann hefur ákveðið að taka þá þátt í Hero World Challenge sem er mót sem hann stendur sjálfur fyrir og fer fram á Bahamas. Tiger tók síðast þátt í móti í byrjun febrúar en þurfti þá að hætta vegna bakmeiðsla. Hann fór í kjölfarið í enn eina aðgerðina.I’d like to thank the committee of 1 for picking myself and Daniel Berger to play in this years #HeroWorldChallenge. https://t.co/z5tn5aARUY — Tiger Woods (@TigerWoods) October 30, 2017 Síðasta bakaðgerð varð hans fjórða á síðustu þremur árum. Margir héldu að hann myndi aldrei koma til baka en Tiger ætlar að láta reyna á þetta einu sinni enn. Á þetta boðsmót Tigers mæta alltaf útvaldir toppkylfingar og að þessu sinni mæta meðal annars Dustin Johnson og Jordan Spieth. Golf Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Íslenskt hugvit á að umbylta golfheiminum LIV-kylfingar mega áfram taka þátt í Ryder-bikarnum og PGA-meistaramótinu Guðrún Brá í góðri stöðu eftir sinn besta árangur Berbrjósta kylfusveinar fagna sigri á kvennagolfmóti Tiger í enn eina bakaðgerðina Perla keppti með þeim bestu í Solheim-bikar ungmenna Íslenskum kylfingum fjölgaði um tvö þúsund Setti soninn sinn ofan í bikarinn Gagnrýndi mótafyrirkomulagið en vann síðan 3,5 milljarða Náði lengsta pútti sögunnar Sjá meira
Kylfingurinn Tiger Woods mun taka þátt í golfmóti í fyrsta sinn í níu mánuði í lok nóvember. Hann hefur ákveðið að taka þá þátt í Hero World Challenge sem er mót sem hann stendur sjálfur fyrir og fer fram á Bahamas. Tiger tók síðast þátt í móti í byrjun febrúar en þurfti þá að hætta vegna bakmeiðsla. Hann fór í kjölfarið í enn eina aðgerðina.I’d like to thank the committee of 1 for picking myself and Daniel Berger to play in this years #HeroWorldChallenge. https://t.co/z5tn5aARUY — Tiger Woods (@TigerWoods) October 30, 2017 Síðasta bakaðgerð varð hans fjórða á síðustu þremur árum. Margir héldu að hann myndi aldrei koma til baka en Tiger ætlar að láta reyna á þetta einu sinni enn. Á þetta boðsmót Tigers mæta alltaf útvaldir toppkylfingar og að þessu sinni mæta meðal annars Dustin Johnson og Jordan Spieth.
Golf Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Íslenskt hugvit á að umbylta golfheiminum LIV-kylfingar mega áfram taka þátt í Ryder-bikarnum og PGA-meistaramótinu Guðrún Brá í góðri stöðu eftir sinn besta árangur Berbrjósta kylfusveinar fagna sigri á kvennagolfmóti Tiger í enn eina bakaðgerðina Perla keppti með þeim bestu í Solheim-bikar ungmenna Íslenskum kylfingum fjölgaði um tvö þúsund Setti soninn sinn ofan í bikarinn Gagnrýndi mótafyrirkomulagið en vann síðan 3,5 milljarða Náði lengsta pútti sögunnar Sjá meira
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn